Eiginkonan missti sig af spenningi á Twitter 12. desember 2014 22:45 Latos-fjölskyldan. mynd/twitter Það getur tekið á að vera íþróttamaður er það stendur til að senda þig milli félaga en það reynir ekki síður á makann líka. Það fékk Dallas Latos, eiginkona hafnaboltamannsins Mat Latos, að reyna á dögunum. Á nýjum tímum koma fréttir oft fyrst út á Twitter. Þar eru íþróttafréttamenn og fleiri að greina frá gangi mála áður en hlutir verða staðfestir. Til stóð að senda Latos frá Cincinnati og komu ýmis lið til greina sem næsti áfangastaður leikmannsins. Flutningar voru því framundan hjá fjölskyldunni. Dallas límdi sig við tölvuskjáinn er orðrómarnir fóru á flug og var óhrædd við að deila tilfinningum sínum á Twitter á milli þess sem hún spurði íþróttafréttamenn út í sögurnar. Sjá má hana fara í gegnum allan tilfinningaskalann hér að neðan.WHAT! “@jonmorosi: Sources: #Marlins, #Reds making progress on Mat Latos trade.”— Dallas Latos (@DallasLatos) December 11, 2014 Oh god Mat's phone just rang. Heart attack.— Dallas Latos (@DallasLatos) December 11, 2014 Listen, the last time Mat was traded we found out on SportsCenter. You guys might know before I do.— Dallas Latos (@DallasLatos) December 11, 2014 JON, ARE YOU SURE?!?! “@JonHeymanCBS: mat latos will be going to the marlins in trade. #reds”— Dallas Latos (@DallasLatos) December 11, 2014 Literally just refreshing my Twitter feed to see if Mat is really REALLY traded. Hahahahahaha— Dallas Latos (@DallasLatos) December 11, 2014 You guys… I am not mad about going to Miami. I am not complaining. These things are just surreal. Especially when it all unfolds on Twitter.— Dallas Latos (@DallasLatos) December 11, 2014 Huge thank you to the @Reds organization and fans for being amazing. This was a great chapter in our baseball life. On to the next!— Dallas Latos (@DallasLatos) December 11, 2014 Erlendar Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Fleiri fréttir Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Josh Allen bestur í NFL-deildinni Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Dagskráin: Körfuboltakvöld, enski bikarinn og Sveindís Jane Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Sjá meira
Það getur tekið á að vera íþróttamaður er það stendur til að senda þig milli félaga en það reynir ekki síður á makann líka. Það fékk Dallas Latos, eiginkona hafnaboltamannsins Mat Latos, að reyna á dögunum. Á nýjum tímum koma fréttir oft fyrst út á Twitter. Þar eru íþróttafréttamenn og fleiri að greina frá gangi mála áður en hlutir verða staðfestir. Til stóð að senda Latos frá Cincinnati og komu ýmis lið til greina sem næsti áfangastaður leikmannsins. Flutningar voru því framundan hjá fjölskyldunni. Dallas límdi sig við tölvuskjáinn er orðrómarnir fóru á flug og var óhrædd við að deila tilfinningum sínum á Twitter á milli þess sem hún spurði íþróttafréttamenn út í sögurnar. Sjá má hana fara í gegnum allan tilfinningaskalann hér að neðan.WHAT! “@jonmorosi: Sources: #Marlins, #Reds making progress on Mat Latos trade.”— Dallas Latos (@DallasLatos) December 11, 2014 Oh god Mat's phone just rang. Heart attack.— Dallas Latos (@DallasLatos) December 11, 2014 Listen, the last time Mat was traded we found out on SportsCenter. You guys might know before I do.— Dallas Latos (@DallasLatos) December 11, 2014 JON, ARE YOU SURE?!?! “@JonHeymanCBS: mat latos will be going to the marlins in trade. #reds”— Dallas Latos (@DallasLatos) December 11, 2014 Literally just refreshing my Twitter feed to see if Mat is really REALLY traded. Hahahahahaha— Dallas Latos (@DallasLatos) December 11, 2014 You guys… I am not mad about going to Miami. I am not complaining. These things are just surreal. Especially when it all unfolds on Twitter.— Dallas Latos (@DallasLatos) December 11, 2014 Huge thank you to the @Reds organization and fans for being amazing. This was a great chapter in our baseball life. On to the next!— Dallas Latos (@DallasLatos) December 11, 2014
Erlendar Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Fleiri fréttir Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Josh Allen bestur í NFL-deildinni Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Dagskráin: Körfuboltakvöld, enski bikarinn og Sveindís Jane Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Sjá meira