Óþekktarormur svarar fyrir sig og list sína Gunnar Leó Pálsson skrifar 22. mars 2014 08:30 Snorri í góðum gír Vísir/Spessi „Þetta er hefð í kringum sýningar, þarna gefst fólki kostur á að fræðast um listsköpunina og verkin. Ég verð einhverja tölu og sit svo fyrir svörum,“ segir Snorri Ásmundsson myndlistarmaður sem býður upp á listamannsspjall og fer einnig með gjörning í Týsgallerýi á sunnudaginn klukkan 15.00. Þar ætlar Snorri að gefa fólk kost á að spyrjast fyrir verk hans en hann er með sýningu í gallerýinu þar sem nefnist I am so funny en sýningin er tuttugasta og fimmta einkasýningin sem Snorri hefur haldið undanfarin ár. „Ég geri ráð fyrir að þetta listmannsspjall verði einstaklega skemmtilegt því ég er mjög fyndinn og skemmtilegur maður,“ segir Snorri spurður út í spjallið. Nafn sýningarinnar einmitt dregið af persónuleika Snorra sem þykir einkar skemmtilegur maður. „Menn hafa komið að mér hlæjandi, þar sem ég er í einrúmi og skellihlæ af sjálfum mér. Ég er svo ánægður með lífið og það endurspeglast í list minni,“ útskýrir Snorri. Snorri er þekktur fyrir ýmis uppátæki þar sem hann ögrar og stríðir ríkjandi gildum. „Ég er krónískur óþekktarormur,“ bætir Snorri við. Listmannsspjallið hefst klukkan 15.00 í Týsgallerýi sem stendur við Týsgötu 3.Vísir/Spessi Menning Tengdar fréttir Óþekka barnið í íslenskri myndlist Snorri Ásmundsson opnar sýninguna I am so funny í Týsgalleríi í dag klukkan 5. 27. febrúar 2014 15:30 Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
„Þetta er hefð í kringum sýningar, þarna gefst fólki kostur á að fræðast um listsköpunina og verkin. Ég verð einhverja tölu og sit svo fyrir svörum,“ segir Snorri Ásmundsson myndlistarmaður sem býður upp á listamannsspjall og fer einnig með gjörning í Týsgallerýi á sunnudaginn klukkan 15.00. Þar ætlar Snorri að gefa fólk kost á að spyrjast fyrir verk hans en hann er með sýningu í gallerýinu þar sem nefnist I am so funny en sýningin er tuttugasta og fimmta einkasýningin sem Snorri hefur haldið undanfarin ár. „Ég geri ráð fyrir að þetta listmannsspjall verði einstaklega skemmtilegt því ég er mjög fyndinn og skemmtilegur maður,“ segir Snorri spurður út í spjallið. Nafn sýningarinnar einmitt dregið af persónuleika Snorra sem þykir einkar skemmtilegur maður. „Menn hafa komið að mér hlæjandi, þar sem ég er í einrúmi og skellihlæ af sjálfum mér. Ég er svo ánægður með lífið og það endurspeglast í list minni,“ útskýrir Snorri. Snorri er þekktur fyrir ýmis uppátæki þar sem hann ögrar og stríðir ríkjandi gildum. „Ég er krónískur óþekktarormur,“ bætir Snorri við. Listmannsspjallið hefst klukkan 15.00 í Týsgallerýi sem stendur við Týsgötu 3.Vísir/Spessi
Menning Tengdar fréttir Óþekka barnið í íslenskri myndlist Snorri Ásmundsson opnar sýninguna I am so funny í Týsgalleríi í dag klukkan 5. 27. febrúar 2014 15:30 Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
Óþekka barnið í íslenskri myndlist Snorri Ásmundsson opnar sýninguna I am so funny í Týsgalleríi í dag klukkan 5. 27. febrúar 2014 15:30