86 km af stikuðum gönguleiðum Haraldur Sverrisson skrifar 9. maí 2014 07:00 Mosfellsbær er fallegur bær, umlukinn fellum, ám og vötnum. Tengslin við náttúruna eru sterk í þessu fallega bæjarstæði og er bæjarfélagið vinsælt til búsetu fyrir áhugafólk um útivist og íþróttir. Í Mosfellsbæ hefur á undanförnum árum verið unnið að ansi merkilegu verkefni, þ.e. að stika gönguleiðir um fjöll, dali og vegleysur í bæjarfélaginu. Verkefnið er unnið í samvinnu við Skátafélagið Mosverja. Mosverjar hafa nú í nokkur ár staðið fyrir 7 tinda hlaupinu en það er 37 km hlaup eftir þessum stikuðu leiðum en einnig er boðið upp á styttri vegalengdir. 7 tinda hlaupið verður haldið 30. ágúst næstkomandi. Markmiðið með lagningu stikaðra gönguleiða er að auðvelda almenningi aðgang að ósnortinni náttúru útivistarsvæðis Mosfellsbæjar. Þar eru margar náttúruperlur og sögulegar minjar sem sagt er frá á sérstökum fræðsluskiltum sem sett hafa verið upp í tengslum við verkefnið.Fjölbreyttir möguleikar Verkefnið um stikaðar gönguleiðir var sett að stað árið 2009. Nú hafa verið stikaðar leiðir sem eru samtals um 86 km að lengd. Við upphaf hverrar gönguleiðar er sagt frá leiðinni bæði hvað varðar landhagi og lengd og á hverri leið eru vegprestar sem sýna vegalengdir og krossgötur. Að ganga á fellin umhverfis Mosfellsbæ er holl og skemmtileg afþreying fyrir alla fjölskylduna. Nauðsynlegt er að velja gönguleiðir sem henta aldri og getu hvers og eins og eftir góða göngu er tilvalið að skella sér í Lágafellslaug, eina af vinsælustu sundlaugum landsins. Gert hefur verið greinargott kort af gönguleiðum sem nálgast má á vef bæjarins www.mos.is. Þetta er jákvætt og hvetjandi verkefni sem styður allt sem Mosfellsbær vill standa fyrir. Við Mosfellingar bjóðum allt göngu- og útivistarfólk velkomið að njóta fallegrar náttúru Mosfellsbæjar og nýta sér stikuðu gönguleiðirnar í vor og sumar. Verið velkomin í Mosfellsbæ. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Forsetakosningar 2016 Skoðun Mest lesið Í gamla daga voru allir læsir Eydís Hörn Hermannsdóttir Skoðun Úr neðsta helvíti Dantes Móheiður Hlíf Geirlaugsdóttir Skoðun Er betra að fólk sé sett á sakamannabekk en að stjórnmálamenn vinni vinnuna sína? Ólafur Stephensen Skoðun Sjávarútvegur framtíðarinnar – friðun, vistvænni veiðar og réttlátara kvótakerfi Arnar Helgi Lárusson Skoðun Harkaleg viðbrögð við friðsamlegum mótmælum Kristín Vala Ragnarsdóttir Skoðun Ung til athafna Hildur Rós Guðbjargardóttir,Eyrún Fríða Árnadóttir Skoðun Hvað með Thorvaldsen börnin á árunum 1967 til 1974? Sölvi Breiðfjörð Skoðun Ertu að kjósa gegn þínum hagsmunum? Guðni Freyr Öfjörð Skoðun 764 – landamæralaus tala skelfilegs ofbeldis Jón Pétur Zimsen Skoðun Viðkvæmni fyrir gríni? Halldór Auðar Svansson Skoðun Skoðun Skoðun Tilraunastarfsemi stjórnvalda á kostnað matvælaöryggis og lýðheilsu Þorsteinn Narfason skrifar Skoðun Viðkvæmni fyrir gríni? Halldór Auðar Svansson skrifar Skoðun Tímabær endurskoðun jafnlaunavottunar Hákon Skúlason skrifar Skoðun Ertu að kjósa gegn þínum hagsmunum? Guðni Freyr Öfjörð skrifar Skoðun Úr neðsta helvíti Dantes Móheiður Hlíf Geirlaugsdóttir skrifar Skoðun Íbúar í Reykjavík skipta máli ‒ endurreisum íbúaráðin Sigfús Ómar Höskuldsson skrifar Skoðun Breytt heimsmynd kallar á endurmat á öryggi raforkuinnviða Halldór Halldórsson skrifar Skoðun Í gamla daga voru allir læsir Eydís Hörn Hermannsdóttir skrifar Skoðun Kvartanir eru ekki vandamál – viðbrögðin eru það Margrét Reynisdóttir skrifar Skoðun Vatnsmýrin rís Birkir Ingibjartsson skrifar Skoðun Er betra að fólk sé sett á sakamannabekk en að stjórnmálamenn vinni vinnuna sína? Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Ung til athafna Hildur Rós Guðbjargardóttir,Eyrún Fríða Árnadóttir skrifar Skoðun Hvað með Thorvaldsen börnin á árunum 1967 til 1974? Sölvi Breiðfjörð skrifar Skoðun Tjáningarfrelsi: Hvers vegna skiptir það máli? Ásgeir Jónsson skrifar Skoðun Sjávarútvegur framtíðarinnar – friðun, vistvænni veiðar og réttlátara kvótakerfi Arnar Helgi Lárusson skrifar Skoðun Loftslagsmál: að lifa vel innan marka jarðar Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Við getum ekki breytt sólinni - en við getum breytt klukkunni! Erla Björnsdóttir skrifar Skoðun Steinunni í 2. sæti Bjarki Bragason skrifar Skoðun 764 – landamæralaus tala skelfilegs ofbeldis Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Harkaleg viðbrögð við friðsamlegum mótmælum Kristín Vala Ragnarsdóttir skrifar Skoðun Hraðbraut við fjöruna í Kópavogi - Kársnesstígur Ómar Stefánsson skrifar Skoðun Er ákveðin stétt sérfræðinga ekki lengur mikilvæg? Sædís Ósk Harðardóttir,Helga Þórey Júlíudóttir skrifar Skoðun Ekki eina ríkisleið í skólamálum, takk! Rósa Guðbjartsdóttir skrifar Skoðun Kynþáttahyggja forseta Bandaríkjanna og Grænland Þorsteinn Gunnarsson skrifar Skoðun Kynslóðaskipti í landbúnaði – áskorun framtíðarinnar Jódís Helga Káradóttir skrifar Skoðun Orðin innantóm um rekstur Hveragerðisbæjar Friðrik Sigurbjörnsson,Alda Pálsdóttir skrifar Skoðun Reykjavík er okkar Viðar Gunnarsson skrifar Skoðun Lýðheilsa og lífsgæði í Reykjavík Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Skoðun Eru bara slæmar fréttir af loftslagsmálum? Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Nýtt byggingarland á Blikastöðum Regína Ásvaldsdóttir skrifar Sjá meira
Mosfellsbær er fallegur bær, umlukinn fellum, ám og vötnum. Tengslin við náttúruna eru sterk í þessu fallega bæjarstæði og er bæjarfélagið vinsælt til búsetu fyrir áhugafólk um útivist og íþróttir. Í Mosfellsbæ hefur á undanförnum árum verið unnið að ansi merkilegu verkefni, þ.e. að stika gönguleiðir um fjöll, dali og vegleysur í bæjarfélaginu. Verkefnið er unnið í samvinnu við Skátafélagið Mosverja. Mosverjar hafa nú í nokkur ár staðið fyrir 7 tinda hlaupinu en það er 37 km hlaup eftir þessum stikuðu leiðum en einnig er boðið upp á styttri vegalengdir. 7 tinda hlaupið verður haldið 30. ágúst næstkomandi. Markmiðið með lagningu stikaðra gönguleiða er að auðvelda almenningi aðgang að ósnortinni náttúru útivistarsvæðis Mosfellsbæjar. Þar eru margar náttúruperlur og sögulegar minjar sem sagt er frá á sérstökum fræðsluskiltum sem sett hafa verið upp í tengslum við verkefnið.Fjölbreyttir möguleikar Verkefnið um stikaðar gönguleiðir var sett að stað árið 2009. Nú hafa verið stikaðar leiðir sem eru samtals um 86 km að lengd. Við upphaf hverrar gönguleiðar er sagt frá leiðinni bæði hvað varðar landhagi og lengd og á hverri leið eru vegprestar sem sýna vegalengdir og krossgötur. Að ganga á fellin umhverfis Mosfellsbæ er holl og skemmtileg afþreying fyrir alla fjölskylduna. Nauðsynlegt er að velja gönguleiðir sem henta aldri og getu hvers og eins og eftir góða göngu er tilvalið að skella sér í Lágafellslaug, eina af vinsælustu sundlaugum landsins. Gert hefur verið greinargott kort af gönguleiðum sem nálgast má á vef bæjarins www.mos.is. Þetta er jákvætt og hvetjandi verkefni sem styður allt sem Mosfellsbær vill standa fyrir. Við Mosfellingar bjóðum allt göngu- og útivistarfólk velkomið að njóta fallegrar náttúru Mosfellsbæjar og nýta sér stikuðu gönguleiðirnar í vor og sumar. Verið velkomin í Mosfellsbæ.
Er betra að fólk sé sett á sakamannabekk en að stjórnmálamenn vinni vinnuna sína? Ólafur Stephensen Skoðun
Sjávarútvegur framtíðarinnar – friðun, vistvænni veiðar og réttlátara kvótakerfi Arnar Helgi Lárusson Skoðun
Skoðun Tilraunastarfsemi stjórnvalda á kostnað matvælaöryggis og lýðheilsu Þorsteinn Narfason skrifar
Skoðun Er betra að fólk sé sett á sakamannabekk en að stjórnmálamenn vinni vinnuna sína? Ólafur Stephensen skrifar
Skoðun Sjávarútvegur framtíðarinnar – friðun, vistvænni veiðar og réttlátara kvótakerfi Arnar Helgi Lárusson skrifar
Skoðun Er ákveðin stétt sérfræðinga ekki lengur mikilvæg? Sædís Ósk Harðardóttir,Helga Þórey Júlíudóttir skrifar
Er betra að fólk sé sett á sakamannabekk en að stjórnmálamenn vinni vinnuna sína? Ólafur Stephensen Skoðun
Sjávarútvegur framtíðarinnar – friðun, vistvænni veiðar og réttlátara kvótakerfi Arnar Helgi Lárusson Skoðun