86 km af stikuðum gönguleiðum Haraldur Sverrisson skrifar 9. maí 2014 07:00 Mosfellsbær er fallegur bær, umlukinn fellum, ám og vötnum. Tengslin við náttúruna eru sterk í þessu fallega bæjarstæði og er bæjarfélagið vinsælt til búsetu fyrir áhugafólk um útivist og íþróttir. Í Mosfellsbæ hefur á undanförnum árum verið unnið að ansi merkilegu verkefni, þ.e. að stika gönguleiðir um fjöll, dali og vegleysur í bæjarfélaginu. Verkefnið er unnið í samvinnu við Skátafélagið Mosverja. Mosverjar hafa nú í nokkur ár staðið fyrir 7 tinda hlaupinu en það er 37 km hlaup eftir þessum stikuðu leiðum en einnig er boðið upp á styttri vegalengdir. 7 tinda hlaupið verður haldið 30. ágúst næstkomandi. Markmiðið með lagningu stikaðra gönguleiða er að auðvelda almenningi aðgang að ósnortinni náttúru útivistarsvæðis Mosfellsbæjar. Þar eru margar náttúruperlur og sögulegar minjar sem sagt er frá á sérstökum fræðsluskiltum sem sett hafa verið upp í tengslum við verkefnið.Fjölbreyttir möguleikar Verkefnið um stikaðar gönguleiðir var sett að stað árið 2009. Nú hafa verið stikaðar leiðir sem eru samtals um 86 km að lengd. Við upphaf hverrar gönguleiðar er sagt frá leiðinni bæði hvað varðar landhagi og lengd og á hverri leið eru vegprestar sem sýna vegalengdir og krossgötur. Að ganga á fellin umhverfis Mosfellsbæ er holl og skemmtileg afþreying fyrir alla fjölskylduna. Nauðsynlegt er að velja gönguleiðir sem henta aldri og getu hvers og eins og eftir góða göngu er tilvalið að skella sér í Lágafellslaug, eina af vinsælustu sundlaugum landsins. Gert hefur verið greinargott kort af gönguleiðum sem nálgast má á vef bæjarins www.mos.is. Þetta er jákvætt og hvetjandi verkefni sem styður allt sem Mosfellsbær vill standa fyrir. Við Mosfellingar bjóðum allt göngu- og útivistarfólk velkomið að njóta fallegrar náttúru Mosfellsbæjar og nýta sér stikuðu gönguleiðirnar í vor og sumar. Verið velkomin í Mosfellsbæ. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Forsetakosningar 2016 Skoðun Mest lesið Hver er munurinn á því að neyta fíkniefna í jakkafötum eða í neyðarskýli? Bryndís Rós Morrison,Björk Davíðsdóttir Skoðun Stúlkur eiga undir högg að sækja í nauðgunarmálum Jörgen Ingimar Hansson Skoðun Börnin okkar Halla Karen Kristjánsdóttir,Anna Sigríður Guðnadóttir,Valdimar Birgisson Skoðun Það besta sem þú gerir fyrir loftslagið Halldór Björnsson Skoðun Varð að segja af sér ráðherradómi vegna vanhæfi – Er nú þrefaldur ráðherra, líka forsætisráðherra Ole Anton Bieltvedt Skoðun Allt að helmingslíkur á eyðingu byggðar á Íslandi Sigurður Loftur Thorlacius Skoðun Ný Ölfusárbrú – af hverju svona brú? Guðmundur Valur Guðmundsson Skoðun Þú mátt vera afi (og ég má vera amma) Heiða Ingimarsdóttir Skoðun Verstu kennarar í heimi Gígja Bjargardóttir Skoðun Dæmisaga úr raunveruleikanum Sigurður F. Sigurðarson Skoðun Skoðun Skoðun Börnin okkar Halla Karen Kristjánsdóttir,Anna Sigríður Guðnadóttir,Valdimar Birgisson skrifar Skoðun Á að kjósa það sama og síðast? Reynir Böðvarsson skrifar Skoðun Setjum söguna í samhengi við nútímann Kristín Vala Ragnarsdóttir skrifar Skoðun Stúlkur eiga undir högg að sækja í nauðgunarmálum Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Frelsi 2024 Baldur Karl Magnússon skrifar Skoðun Samgöngur eru heilbrigðismál Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Vegferð í þágu barna skilar árangri Ásmundur Einar Daðason skrifar Skoðun Þjóðarátak í sölu á klósettpappír Bjarki Hjörleifsson skrifar Skoðun Skínandi skær í skammdeginu Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Rasismi Einar Helgason skrifar Skoðun Kæru ungu foreldrar Jóna Þórey Pétursdóttir skrifar Skoðun Það besta sem þú gerir fyrir loftslagið Halldór Björnsson skrifar Skoðun Þú mátt vera afi (og ég má vera amma) Heiða Ingimarsdóttir skrifar Skoðun Orðfimi ungra menningarsinna Klara Nótt Egilson skrifar Skoðun Áhætta með tekjur af skemmtiferðaskipum Lúðvík Geirsson,Gunnar Tryggvason,Pétur Ólafsson skrifar Skoðun Frambjóðendur, gerið betur Steinunn Þórðardóttir skrifar Skoðun Greiðar samgöngur í Norðvesturkjördæmi Ólafur Adolfsson skrifar Skoðun Ný og fersk örmyndskýrsla um hvalveiðar Rán Flygenring skrifar Skoðun Stuldur um hábjartan dag Herdís Dröfn Fjeldsted skrifar Skoðun 7.500 íbúðir á Reykjavíkurflugvelli? Ásdís Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Að kreista mjólkurkúna Björg Ágústsdóttir skrifar Skoðun Efnahagsmál eru loftslagsmál Steinunn Kristín Guðnadóttir skrifar Skoðun Nýtt húsnæðislánakerfi Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun Flug til framtíðar Arnheiður Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Viðreisn boðar jafnvægi, forgangsröðun og ábyrgð Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þurfum aftur alvöru náttúruvernd í umhverfisráðuneytið Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Varð að segja af sér ráðherradómi vegna vanhæfi – Er nú þrefaldur ráðherra, líka forsætisráðherra Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Allt að helmingslíkur á eyðingu byggðar á Íslandi Sigurður Loftur Thorlacius skrifar Skoðun Dæmisaga úr raunveruleikanum Sigurður F. Sigurðarson skrifar Skoðun Hin marguntöluðu orkuskipti í bílaflota landsmanna Þorgeir R. Valsson skrifar Sjá meira
Mosfellsbær er fallegur bær, umlukinn fellum, ám og vötnum. Tengslin við náttúruna eru sterk í þessu fallega bæjarstæði og er bæjarfélagið vinsælt til búsetu fyrir áhugafólk um útivist og íþróttir. Í Mosfellsbæ hefur á undanförnum árum verið unnið að ansi merkilegu verkefni, þ.e. að stika gönguleiðir um fjöll, dali og vegleysur í bæjarfélaginu. Verkefnið er unnið í samvinnu við Skátafélagið Mosverja. Mosverjar hafa nú í nokkur ár staðið fyrir 7 tinda hlaupinu en það er 37 km hlaup eftir þessum stikuðu leiðum en einnig er boðið upp á styttri vegalengdir. 7 tinda hlaupið verður haldið 30. ágúst næstkomandi. Markmiðið með lagningu stikaðra gönguleiða er að auðvelda almenningi aðgang að ósnortinni náttúru útivistarsvæðis Mosfellsbæjar. Þar eru margar náttúruperlur og sögulegar minjar sem sagt er frá á sérstökum fræðsluskiltum sem sett hafa verið upp í tengslum við verkefnið.Fjölbreyttir möguleikar Verkefnið um stikaðar gönguleiðir var sett að stað árið 2009. Nú hafa verið stikaðar leiðir sem eru samtals um 86 km að lengd. Við upphaf hverrar gönguleiðar er sagt frá leiðinni bæði hvað varðar landhagi og lengd og á hverri leið eru vegprestar sem sýna vegalengdir og krossgötur. Að ganga á fellin umhverfis Mosfellsbæ er holl og skemmtileg afþreying fyrir alla fjölskylduna. Nauðsynlegt er að velja gönguleiðir sem henta aldri og getu hvers og eins og eftir góða göngu er tilvalið að skella sér í Lágafellslaug, eina af vinsælustu sundlaugum landsins. Gert hefur verið greinargott kort af gönguleiðum sem nálgast má á vef bæjarins www.mos.is. Þetta er jákvætt og hvetjandi verkefni sem styður allt sem Mosfellsbær vill standa fyrir. Við Mosfellingar bjóðum allt göngu- og útivistarfólk velkomið að njóta fallegrar náttúru Mosfellsbæjar og nýta sér stikuðu gönguleiðirnar í vor og sumar. Verið velkomin í Mosfellsbæ.
Hver er munurinn á því að neyta fíkniefna í jakkafötum eða í neyðarskýli? Bryndís Rós Morrison,Björk Davíðsdóttir Skoðun
Varð að segja af sér ráðherradómi vegna vanhæfi – Er nú þrefaldur ráðherra, líka forsætisráðherra Ole Anton Bieltvedt Skoðun
Skoðun Áhætta með tekjur af skemmtiferðaskipum Lúðvík Geirsson,Gunnar Tryggvason,Pétur Ólafsson skrifar
Skoðun Þurfum aftur alvöru náttúruvernd í umhverfisráðuneytið Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar
Skoðun Varð að segja af sér ráðherradómi vegna vanhæfi – Er nú þrefaldur ráðherra, líka forsætisráðherra Ole Anton Bieltvedt skrifar
Hver er munurinn á því að neyta fíkniefna í jakkafötum eða í neyðarskýli? Bryndís Rós Morrison,Björk Davíðsdóttir Skoðun
Varð að segja af sér ráðherradómi vegna vanhæfi – Er nú þrefaldur ráðherra, líka forsætisráðherra Ole Anton Bieltvedt Skoðun