„Þetta er reyndar ansi skemmtilegt, betra en… hvað heitir leikurinn aftur, Call of Duty?“ sagði Ahmed í þættinum.
Fyrstu tveir þættirnir eru fáanlegir á Soundcloud en svo virðist sem þeir hafi verið fjarlægðir af ýmsum síðum sem þeir voru settir inn á.
Í þáttunum kemur ýmislegt miður geðslegt fram, eins og hvernig vígamenn IS skipuleggja „drive-by“ skotárásir og fleira.