Messi: Þetta eru allt lygar - ég stýri ekki Barcelona Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. janúar 2015 07:30 Lionel Messi er þreyttur á bullinu. vísir/getty Lionel Messi var heitt í hamsi í gærkvöldi, jafnt innan vallar sem utan, þegar Barcelona vann 3-1 heimasigur gegn meisturum Atlético Madrid í spænsku 1. deildinni. Messi átti góðan leik og skoraði þriðja mark liðsins sem eltir Real Madrid eins og skugginn í toppbaráttunni.Sjá einnig:Barcelona í annað sætið eftir sigur á meisturunum - sjáðu mörkin Eftir leikinn var hann spurður út í framtíð sína hjá félaginu, en hann hefur verið orðaður við brottför frá Barcelona að undanförnu. Þar hafa Chelsea og Manchester City verið mest í umræðunni. „Ég ætla mér ekki að fara til neins annars liðs; hvorki Chelsea né Manchester City. Ég er orðinn þreyttur á þessum hlutum sem fólk er að segja. Ég bað heldur ekki um að láta reka neinn,“ sagði Messi. „Fólk lætur eins og ég stýri þessu félagi, en þannig er það ekki. Ég bið ekki neinn um að taka ákvarðanir.“ „Allt sem hefur verið sagt eru lygar og ég vil að fólk viti að þetta er allt ósátt. Fólk segir hina og þessa hluti til að valda okkur skaða. Þetta er sárt því þetta kemur frá Börsungum. Við verðum að standa saman,“ sagði Lionel Messi. Hér að neðan má sjá mörkin úr leik gærkvöldsins. Spænski boltinn Tengdar fréttir Barcelona í annað sætið eftir sigur á meisturunum - sjáðu mörkin Barcelona vann uppgjör næst efstu liða spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld. Liðið skellti meisturum Atletico Madrid 3-1 á heimavelli. 11. janúar 2015 00:01 Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira
Lionel Messi var heitt í hamsi í gærkvöldi, jafnt innan vallar sem utan, þegar Barcelona vann 3-1 heimasigur gegn meisturum Atlético Madrid í spænsku 1. deildinni. Messi átti góðan leik og skoraði þriðja mark liðsins sem eltir Real Madrid eins og skugginn í toppbaráttunni.Sjá einnig:Barcelona í annað sætið eftir sigur á meisturunum - sjáðu mörkin Eftir leikinn var hann spurður út í framtíð sína hjá félaginu, en hann hefur verið orðaður við brottför frá Barcelona að undanförnu. Þar hafa Chelsea og Manchester City verið mest í umræðunni. „Ég ætla mér ekki að fara til neins annars liðs; hvorki Chelsea né Manchester City. Ég er orðinn þreyttur á þessum hlutum sem fólk er að segja. Ég bað heldur ekki um að láta reka neinn,“ sagði Messi. „Fólk lætur eins og ég stýri þessu félagi, en þannig er það ekki. Ég bið ekki neinn um að taka ákvarðanir.“ „Allt sem hefur verið sagt eru lygar og ég vil að fólk viti að þetta er allt ósátt. Fólk segir hina og þessa hluti til að valda okkur skaða. Þetta er sárt því þetta kemur frá Börsungum. Við verðum að standa saman,“ sagði Lionel Messi. Hér að neðan má sjá mörkin úr leik gærkvöldsins.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Barcelona í annað sætið eftir sigur á meisturunum - sjáðu mörkin Barcelona vann uppgjör næst efstu liða spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld. Liðið skellti meisturum Atletico Madrid 3-1 á heimavelli. 11. janúar 2015 00:01 Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira
Barcelona í annað sætið eftir sigur á meisturunum - sjáðu mörkin Barcelona vann uppgjör næst efstu liða spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld. Liðið skellti meisturum Atletico Madrid 3-1 á heimavelli. 11. janúar 2015 00:01