Grímur segir Júró-Finnana stórkostlega snillinga Jakob Bjarnar skrifar 2. febrúar 2015 17:33 Kari Aalto mun syngja fyrir hönd Finna í Eurovision þetta árið og svo vel ber í veiði að Dr. Gunni og Grímur hittu hann í Montreal árið 2012. Grímur Atlason fylgist grannt með gangi mála á tónlistarsviðinu, enda er hann framkvæmdastjóri Airwaves-hátíðarinnar miklu. Eurovision-söngvakeppnin hefur ekki beinlínis verið hans tebolli fram til þessa; Grímur hefur til þessa einbeitt sér meira að grasrótinni og framsæknari tónlist. En, nú er áhugi hans vakinn. Og það eru vinir okkar í Finnlandi sem bera ábyrgð á nýfundnum áhuga Gríms á Eurovision. „Pertti Kurikan Nimipäivät keppa um að komast í Júróvisjón fyrir hönd Finna. Árið 2012 vorum við Gunnar Larus Hjalmarsson á röltinu í Montreal og hittum Kari Aalto söngvara bandsins (Gunni þekkti stjörnuna í sjón) og hann bauð á gigg þá um kvöldið. Með fullri virðingu fyrir Júróvisjón og þeim læknum sem vinna keppnina gjarna hér heima að þá eru Kari og félagar í allt öðrum og betri standard! Áfram Finnland,“ segir Grímur. Hann hefur í tvígang séð Pertti Kurikan Nimipäivät á sviði. „Þetta eru stórkostlegir meistarar; pönkband í anda Sjálfsfróunar. Textar fjalla um sambýli og félagsmálayfirvöld,“ segir Grímur og helst á honum að skilja að það séu bráðnauðsynleg skilaboð inní hina sérstæðu Eurovision-veröld. Hér fyrir neðan má sjá Pertti Kurikan Nimipäivät í góðum gír. „Ég held aldrei með neinum. En, þetta eru snillingar. Ég held með þeim,“ segir Grímur -- afgerandi í stuðningi sínum við Finnana þetta árið. Eurovision Tengdar fréttir Elín Sif, Frikki Dór og Björn Jörundur í úrslit Þrjú lög eru komin áfram í úrslit í Söngvakeppni Sjónvarpsins. 31. janúar 2015 21:37 Sjonni Brink í Eurovision í Litháen Lag sem Sigurjón Brink söng skömmu fyrir andlát sitt tekur þátt í keppninni. 31. janúar 2015 09:00 Emmsjé Gauti um Reykjavíkurdætur: "Þetta er eins og barnaafmæli þar sem öllum bekknum er boðið“ "Ég hef ekkert á móti góðu hópefli, en þetta er bara ekki góð tónlist.“ 2. febrúar 2015 16:39 Björn Jör í JÖR í "Jöróvísjón“ "Góð jakkaföt auka líkurnar á að manni líði vel á sviðinu í Jöróvísjón.“ 29. janúar 2015 08:30 Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Fleiri fréttir „Það er alltaf bók á leiðinni“ Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Sjá meira
Grímur Atlason fylgist grannt með gangi mála á tónlistarsviðinu, enda er hann framkvæmdastjóri Airwaves-hátíðarinnar miklu. Eurovision-söngvakeppnin hefur ekki beinlínis verið hans tebolli fram til þessa; Grímur hefur til þessa einbeitt sér meira að grasrótinni og framsæknari tónlist. En, nú er áhugi hans vakinn. Og það eru vinir okkar í Finnlandi sem bera ábyrgð á nýfundnum áhuga Gríms á Eurovision. „Pertti Kurikan Nimipäivät keppa um að komast í Júróvisjón fyrir hönd Finna. Árið 2012 vorum við Gunnar Larus Hjalmarsson á röltinu í Montreal og hittum Kari Aalto söngvara bandsins (Gunni þekkti stjörnuna í sjón) og hann bauð á gigg þá um kvöldið. Með fullri virðingu fyrir Júróvisjón og þeim læknum sem vinna keppnina gjarna hér heima að þá eru Kari og félagar í allt öðrum og betri standard! Áfram Finnland,“ segir Grímur. Hann hefur í tvígang séð Pertti Kurikan Nimipäivät á sviði. „Þetta eru stórkostlegir meistarar; pönkband í anda Sjálfsfróunar. Textar fjalla um sambýli og félagsmálayfirvöld,“ segir Grímur og helst á honum að skilja að það séu bráðnauðsynleg skilaboð inní hina sérstæðu Eurovision-veröld. Hér fyrir neðan má sjá Pertti Kurikan Nimipäivät í góðum gír. „Ég held aldrei með neinum. En, þetta eru snillingar. Ég held með þeim,“ segir Grímur -- afgerandi í stuðningi sínum við Finnana þetta árið.
Eurovision Tengdar fréttir Elín Sif, Frikki Dór og Björn Jörundur í úrslit Þrjú lög eru komin áfram í úrslit í Söngvakeppni Sjónvarpsins. 31. janúar 2015 21:37 Sjonni Brink í Eurovision í Litháen Lag sem Sigurjón Brink söng skömmu fyrir andlát sitt tekur þátt í keppninni. 31. janúar 2015 09:00 Emmsjé Gauti um Reykjavíkurdætur: "Þetta er eins og barnaafmæli þar sem öllum bekknum er boðið“ "Ég hef ekkert á móti góðu hópefli, en þetta er bara ekki góð tónlist.“ 2. febrúar 2015 16:39 Björn Jör í JÖR í "Jöróvísjón“ "Góð jakkaföt auka líkurnar á að manni líði vel á sviðinu í Jöróvísjón.“ 29. janúar 2015 08:30 Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Fleiri fréttir „Það er alltaf bók á leiðinni“ Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Sjá meira
Elín Sif, Frikki Dór og Björn Jörundur í úrslit Þrjú lög eru komin áfram í úrslit í Söngvakeppni Sjónvarpsins. 31. janúar 2015 21:37
Sjonni Brink í Eurovision í Litháen Lag sem Sigurjón Brink söng skömmu fyrir andlát sitt tekur þátt í keppninni. 31. janúar 2015 09:00
Emmsjé Gauti um Reykjavíkurdætur: "Þetta er eins og barnaafmæli þar sem öllum bekknum er boðið“ "Ég hef ekkert á móti góðu hópefli, en þetta er bara ekki góð tónlist.“ 2. febrúar 2015 16:39
Björn Jör í JÖR í "Jöróvísjón“ "Góð jakkaföt auka líkurnar á að manni líði vel á sviðinu í Jöróvísjón.“ 29. janúar 2015 08:30