Beckham vill sjá Figo sem forseta FIFA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. febrúar 2015 10:30 David Beckham og Luis Figo fagna hér marki með Real Madrid. Vísir/Getty David Beckham styður fyrrum liðsfélaga sinn hjá Real Madrid í kosningunum um forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins sem fram fara í maí. Beckham lýsti yfir stuðningi sínum við Luis Figo sem ætlar sér að reyna að velta hinum umdeilda Sepp Blatter úr sessi. Sepp Blatter hefur verið forseti FIFA frá árinu 1998 og er nú að sækjast eftir sínu fimmta kjörtímabili í röð. Blatter fær ekki aðeins samkeppni frá Figo því jórdanski prinsinn Ali Bin Al Hussein og Michael van Praag, forseti hollenska sambandsins, bjóða sig einnig fram. „Ég fagna því að vinur minn Luis ætlar að bjóða sig fram til forseta FIFA," sagði David Beckham. Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, styður einnig framboðið. „Öll vel heppnuð samtök þurfa á góðu fólki að halda, fólki sem hefur ástríðu fyrir leiknum og vilja gera sem best fyrir aðdáendurna. „FIFA mun græða á því að svona margir góðir menn bjóða sig fram og ég óska Luis og hinum frambjóðendunum góðs gengis," sagði Beckham. Luis Figo hefur starfað í fótboltanefnd UEFA frá 2011 og segist ætla að berjast fyrir betri stjórnun og meiri sýnileika hjá FIFA. Luis Figo lék sinn síðasta leik árið 2009 en hann spilaði fyrir lið Sporting CP, FC Barcelona, Real Madrid og Internazionale á sínum ferli auk þess að spila 127 landsleiki fyrir Portúgal. Luis Figo og David Beckham léku saman í tvö tímabil hjá Real Madrid, 2003-04 og 2004-05. FIFA Fótbolti Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Körfubolti Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Fótbolti „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Íslenski boltinn Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Valur - FH | Geta farið í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Sjá meira
David Beckham styður fyrrum liðsfélaga sinn hjá Real Madrid í kosningunum um forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins sem fram fara í maí. Beckham lýsti yfir stuðningi sínum við Luis Figo sem ætlar sér að reyna að velta hinum umdeilda Sepp Blatter úr sessi. Sepp Blatter hefur verið forseti FIFA frá árinu 1998 og er nú að sækjast eftir sínu fimmta kjörtímabili í röð. Blatter fær ekki aðeins samkeppni frá Figo því jórdanski prinsinn Ali Bin Al Hussein og Michael van Praag, forseti hollenska sambandsins, bjóða sig einnig fram. „Ég fagna því að vinur minn Luis ætlar að bjóða sig fram til forseta FIFA," sagði David Beckham. Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, styður einnig framboðið. „Öll vel heppnuð samtök þurfa á góðu fólki að halda, fólki sem hefur ástríðu fyrir leiknum og vilja gera sem best fyrir aðdáendurna. „FIFA mun græða á því að svona margir góðir menn bjóða sig fram og ég óska Luis og hinum frambjóðendunum góðs gengis," sagði Beckham. Luis Figo hefur starfað í fótboltanefnd UEFA frá 2011 og segist ætla að berjast fyrir betri stjórnun og meiri sýnileika hjá FIFA. Luis Figo lék sinn síðasta leik árið 2009 en hann spilaði fyrir lið Sporting CP, FC Barcelona, Real Madrid og Internazionale á sínum ferli auk þess að spila 127 landsleiki fyrir Portúgal. Luis Figo og David Beckham léku saman í tvö tímabil hjá Real Madrid, 2003-04 og 2004-05.
FIFA Fótbolti Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Körfubolti Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Fótbolti „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Íslenski boltinn Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Valur - FH | Geta farið í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Sjá meira