Dagur á leið til Kaupmannahafnar Atli Ísleifsson skrifar 16. febrúar 2015 13:09 Dagur verður viðstaddur minningarathöfn vegna atburðanna í Kaupmannahöfn í kvöld. Vísir/Stefán Dagur B. Eggertsson borgarstjóri verður viðstaddur minningarathöfn í kvöld vegna voðaverðanna sem framin voru í Kaupmannahöfn um helgina. Dagur sendi Frank Jensen borgarstjóra Kaupmannahafnar samúðarkveðju vegna voðaverkanna. Samúðarkveðjan frá Reykjavíkurborg hljómar svo.„Borgarstjóri Frank Jensen. Kæri Frank. Fyrir hönd allra íbúa Reykjavíkur vil ég votta þér innilega samúð vegna voðaverkanna í Kaupmannahöfn 14. febrúar síðastliðinn. Við verðum að standa saman um opið og frjálst lýðræðisskipulag – og gegn því tilgangslausa ofbeldi sem birtist okkur á laugardaginn var. Hugur okkar er hjá íbúum okkar gömlu vinaborgar, fórnarlömbum árásarinnar, ættingjum þeirra og vinum. Dagur B. Eggertsson Borgarstjóri Reykjavíkur.“Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg segir að Dagur hafi flogið til Kaupmannahafnar nú síðdegis til að vera viðstaddur minningarathöfn um fórnarlömb árásanna. „Minningarathöfnin hefst klukkan átta í kvöld á Gunnar Nu Hansen torgi á Austurbrú. Allar opinberar stofnanir í Danmörku flagga í hálfa stöng í dag og búist er við miklum mannfjölda á athöfnina. Forsætisráðherra Danmerkur og aðrir ráðherrar Danmerkur verða viðstaddir athöfnina.“ Samúðarkveðja Dags B. Eggertssonar á dönsku:Borgmester Frank Jensen Kære Frank, På vegne af alle Reykjaviks indbyggere vil jeg udtrykke min dybeste medfølelse i forbindelse med attentaterne i København den 14. februar. Vi må stå sammen om et åbent og frit demokratisk system - og imod formålsløs vold således som vi så den sidste lørdag. Vore tanker er hos indbyggerne i vores gamle venskabsby København, hos attentaternes ofre, deres slægtninge og venner. Dagur B. Eggertson, borgmester i Reykjavik Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fleiri fréttir Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Sjá meira
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri verður viðstaddur minningarathöfn í kvöld vegna voðaverðanna sem framin voru í Kaupmannahöfn um helgina. Dagur sendi Frank Jensen borgarstjóra Kaupmannahafnar samúðarkveðju vegna voðaverkanna. Samúðarkveðjan frá Reykjavíkurborg hljómar svo.„Borgarstjóri Frank Jensen. Kæri Frank. Fyrir hönd allra íbúa Reykjavíkur vil ég votta þér innilega samúð vegna voðaverkanna í Kaupmannahöfn 14. febrúar síðastliðinn. Við verðum að standa saman um opið og frjálst lýðræðisskipulag – og gegn því tilgangslausa ofbeldi sem birtist okkur á laugardaginn var. Hugur okkar er hjá íbúum okkar gömlu vinaborgar, fórnarlömbum árásarinnar, ættingjum þeirra og vinum. Dagur B. Eggertsson Borgarstjóri Reykjavíkur.“Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg segir að Dagur hafi flogið til Kaupmannahafnar nú síðdegis til að vera viðstaddur minningarathöfn um fórnarlömb árásanna. „Minningarathöfnin hefst klukkan átta í kvöld á Gunnar Nu Hansen torgi á Austurbrú. Allar opinberar stofnanir í Danmörku flagga í hálfa stöng í dag og búist er við miklum mannfjölda á athöfnina. Forsætisráðherra Danmerkur og aðrir ráðherrar Danmerkur verða viðstaddir athöfnina.“ Samúðarkveðja Dags B. Eggertssonar á dönsku:Borgmester Frank Jensen Kære Frank, På vegne af alle Reykjaviks indbyggere vil jeg udtrykke min dybeste medfølelse i forbindelse med attentaterne i København den 14. februar. Vi må stå sammen om et åbent og frit demokratisk system - og imod formålsløs vold således som vi så den sidste lørdag. Vore tanker er hos indbyggerne i vores gamle venskabsby København, hos attentaternes ofre, deres slægtninge og venner. Dagur B. Eggertson, borgmester i Reykjavik
Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fleiri fréttir Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Sjá meira