Æfði í Suður-Afríku yfir áramótin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. febrúar 2015 09:00 Aníta Hinriksdóttir. Vísir/Valli Aníta Hinriksdóttir tók á móti nýju ári hinum megin á hnettinum því lokaundirbúningur hennar fyrir innanhússtímabilið fór fram um mitt sumar þrátt fyrir að það væru mánaðarmótin desember-janúar. „Við fórum í æfingabúðir til Suður-Afríku yfir áramótin og vorum fram í janúar. Þangað eru að fara margir af bestu millilengdar langhlaupurum í heimi þannig að það var því bæði hvetjandi og gott fyrir hana að vera í því umhverfi," segir Gunnar Páll Jóakimsson, þjálfari Anítu. „Þetta er eitthvað sem við vorum búin að vera að stefna að og þarna var hún að gera sömu hlutina og þeir bestu er að gera. Við eigum alveg örugglega eftir að fara þangað aftur. Það var mjög gott hvatningarlega að vera í þessu umhverfi," segir Gunnar Páll. Næsta á dagskrá hjá henni er síðan sterkt innanhússmót í Birmingham 21. febrúar. „Það nýtist mjög vel í aðdraganda EM. Hún hefði annars farið á þetta Norðurlandamót sem er um næstu helgi en við ákváðum að taka þetta framyfir af því að þetta er sterkari keppni og enn betri reynsla fyrir hana að keppa á svona stórmóti," segir Gunnar Páll. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Aníta bætti líka Evrópumetið Tíminn hennar í 800 m hlaupi í dag sá sjötti besti á heimsvísu í fullorðinsflokki á árinu. 8. febrúar 2015 16:15 Aníta: Draumurinn að fá boð á Demantamót Aníta Hinriksdóttir virðist í góðu formi í upphafi nýs árs en hún bætti eigið Íslandsmet í 800 m hlaupi innanhúss á Meistaramóti Íslands í Kaplakrika. Aníta bætti einnig eigið Evrópumet í flokki 19 ára og yngri. 9. febrúar 2015 07:00 Aníta og Hafdís á stjörnuprýddu Stórmóti ÍR um helgina Nítjánda Stórmót ÍR í frjálsíþróttum sem fer fram um helgina stefnir í að verða það fjölmennasta frá upphafi en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá ÍR-ingum. 26. janúar 2015 14:32 Aníta með glæsilegt Íslandsmet Hlaupadrottningin Aníta Hinriksdóttir setti nýtt Íslandsmet í 800 metra hlaupi kvenna á Meistaramóti Íslands innanhús í Kaplakrika í dag. 8. febrúar 2015 13:57 Anítu mætir þeirri fljótustu í ár Hlaupadrottningunni ungu boðið á sterkt innanhússmót í Birmingham. 10. febrúar 2015 08:30 Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Fleiri fréttir „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Tómt hús hjá lærisveinum Arons Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Enn eitt Íslandsmet Baldvins Þórs Sjöunda tap ÍBV í röð Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Sjá meira
Aníta Hinriksdóttir tók á móti nýju ári hinum megin á hnettinum því lokaundirbúningur hennar fyrir innanhússtímabilið fór fram um mitt sumar þrátt fyrir að það væru mánaðarmótin desember-janúar. „Við fórum í æfingabúðir til Suður-Afríku yfir áramótin og vorum fram í janúar. Þangað eru að fara margir af bestu millilengdar langhlaupurum í heimi þannig að það var því bæði hvetjandi og gott fyrir hana að vera í því umhverfi," segir Gunnar Páll Jóakimsson, þjálfari Anítu. „Þetta er eitthvað sem við vorum búin að vera að stefna að og þarna var hún að gera sömu hlutina og þeir bestu er að gera. Við eigum alveg örugglega eftir að fara þangað aftur. Það var mjög gott hvatningarlega að vera í þessu umhverfi," segir Gunnar Páll. Næsta á dagskrá hjá henni er síðan sterkt innanhússmót í Birmingham 21. febrúar. „Það nýtist mjög vel í aðdraganda EM. Hún hefði annars farið á þetta Norðurlandamót sem er um næstu helgi en við ákváðum að taka þetta framyfir af því að þetta er sterkari keppni og enn betri reynsla fyrir hana að keppa á svona stórmóti," segir Gunnar Páll.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Aníta bætti líka Evrópumetið Tíminn hennar í 800 m hlaupi í dag sá sjötti besti á heimsvísu í fullorðinsflokki á árinu. 8. febrúar 2015 16:15 Aníta: Draumurinn að fá boð á Demantamót Aníta Hinriksdóttir virðist í góðu formi í upphafi nýs árs en hún bætti eigið Íslandsmet í 800 m hlaupi innanhúss á Meistaramóti Íslands í Kaplakrika. Aníta bætti einnig eigið Evrópumet í flokki 19 ára og yngri. 9. febrúar 2015 07:00 Aníta og Hafdís á stjörnuprýddu Stórmóti ÍR um helgina Nítjánda Stórmót ÍR í frjálsíþróttum sem fer fram um helgina stefnir í að verða það fjölmennasta frá upphafi en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá ÍR-ingum. 26. janúar 2015 14:32 Aníta með glæsilegt Íslandsmet Hlaupadrottningin Aníta Hinriksdóttir setti nýtt Íslandsmet í 800 metra hlaupi kvenna á Meistaramóti Íslands innanhús í Kaplakrika í dag. 8. febrúar 2015 13:57 Anítu mætir þeirri fljótustu í ár Hlaupadrottningunni ungu boðið á sterkt innanhússmót í Birmingham. 10. febrúar 2015 08:30 Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Fleiri fréttir „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Tómt hús hjá lærisveinum Arons Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Enn eitt Íslandsmet Baldvins Þórs Sjöunda tap ÍBV í röð Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Sjá meira
Aníta bætti líka Evrópumetið Tíminn hennar í 800 m hlaupi í dag sá sjötti besti á heimsvísu í fullorðinsflokki á árinu. 8. febrúar 2015 16:15
Aníta: Draumurinn að fá boð á Demantamót Aníta Hinriksdóttir virðist í góðu formi í upphafi nýs árs en hún bætti eigið Íslandsmet í 800 m hlaupi innanhúss á Meistaramóti Íslands í Kaplakrika. Aníta bætti einnig eigið Evrópumet í flokki 19 ára og yngri. 9. febrúar 2015 07:00
Aníta og Hafdís á stjörnuprýddu Stórmóti ÍR um helgina Nítjánda Stórmót ÍR í frjálsíþróttum sem fer fram um helgina stefnir í að verða það fjölmennasta frá upphafi en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá ÍR-ingum. 26. janúar 2015 14:32
Aníta með glæsilegt Íslandsmet Hlaupadrottningin Aníta Hinriksdóttir setti nýtt Íslandsmet í 800 metra hlaupi kvenna á Meistaramóti Íslands innanhús í Kaplakrika í dag. 8. febrúar 2015 13:57
Anítu mætir þeirri fljótustu í ár Hlaupadrottningunni ungu boðið á sterkt innanhússmót í Birmingham. 10. febrúar 2015 08:30