Tíu til fimmtán milljóna tjón á eignum Mosfellsbæjar Samúel Karl Ólason skrifar 17. mars 2015 15:30 Haraldur Sverrisson, er bæjarstjóri Mosfellsbæjar. Skemmdir á eigum Mosfellsbæjar í óviðrinu um síðastliðna helgi eru metnar á tíu til fimmtán milljón króna. Þar eru skemmdir á eignum bæjarbúa ekki teknar með. Mikill vatnselgur myndaðist í bænum og urðu lækir að virtist að stórfljótum. Bæjaryfirvöld í Mosfellsbæ hafa kortlagt þær skemmdir sem urðu á eignum bæjarins í óveðrinu um síðastliðna helgi. Haraldur Sverrisson, bæjarstjóri Mosfellsbæjar, segir þær að mestu snúa að göngustígum, reiðstígum og brúm. Þá skemmdust tvö strætóskýli og annað þeirra er ónýtt og hleðslur og varnarveggir við ár og læki skemmdust einnig. „Það eru engar skemmdir á húsum eða slíkum hlutum hjá Mosfellsbæ, en það eru skemmdir á húseignum íbúa, sem við höfum ekki glögga mynd af,“ segir Haraldur. „Við metum tjónið á bilinu tíu til fimmtán milljónir króna, en það tekur einhvern tíma að koma þessu öllu saman í lag.“ Starfsmenn bæjarins vinna nú að því að gera ráðstafanir svo fólki stafi ekki hætta af þeim skemmdum sem urðu. Setja upp bráðabirgða brýr, eða taka í burtu, og gera ráðstafanir svo fyllingar og slíkt detti ekki niður. Haraldur var á ferðinni frá sex um morguninn á laugardaginn, ásamt starfsmönnum Þjónustumiðstöðvar Mosfellsbæjar og áhaldahússins og fleirum. Á vef Mosfellsbæjar segir að ástandið hafi verið verst í Reykjahverfi, meðfram Varmánni og í Baugshlíð. Loka þurfti vegum á tveimur stöðum til að beina vatnsflaumnum í farveg og koma í veg fyrir frekara tjón. Veður Tengdar fréttir Mosfellsbær á kafi: Ótrúlegar myndir Gríðarlegir vatnavextir hafa verið í Mosfellsbæ í dag og er ástandið í bæjarfélaginu vægast sagt slæmt. 14. mars 2015 14:40 Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Fleiri fréttir Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Sjá meira
Skemmdir á eigum Mosfellsbæjar í óviðrinu um síðastliðna helgi eru metnar á tíu til fimmtán milljón króna. Þar eru skemmdir á eignum bæjarbúa ekki teknar með. Mikill vatnselgur myndaðist í bænum og urðu lækir að virtist að stórfljótum. Bæjaryfirvöld í Mosfellsbæ hafa kortlagt þær skemmdir sem urðu á eignum bæjarins í óveðrinu um síðastliðna helgi. Haraldur Sverrisson, bæjarstjóri Mosfellsbæjar, segir þær að mestu snúa að göngustígum, reiðstígum og brúm. Þá skemmdust tvö strætóskýli og annað þeirra er ónýtt og hleðslur og varnarveggir við ár og læki skemmdust einnig. „Það eru engar skemmdir á húsum eða slíkum hlutum hjá Mosfellsbæ, en það eru skemmdir á húseignum íbúa, sem við höfum ekki glögga mynd af,“ segir Haraldur. „Við metum tjónið á bilinu tíu til fimmtán milljónir króna, en það tekur einhvern tíma að koma þessu öllu saman í lag.“ Starfsmenn bæjarins vinna nú að því að gera ráðstafanir svo fólki stafi ekki hætta af þeim skemmdum sem urðu. Setja upp bráðabirgða brýr, eða taka í burtu, og gera ráðstafanir svo fyllingar og slíkt detti ekki niður. Haraldur var á ferðinni frá sex um morguninn á laugardaginn, ásamt starfsmönnum Þjónustumiðstöðvar Mosfellsbæjar og áhaldahússins og fleirum. Á vef Mosfellsbæjar segir að ástandið hafi verið verst í Reykjahverfi, meðfram Varmánni og í Baugshlíð. Loka þurfti vegum á tveimur stöðum til að beina vatnsflaumnum í farveg og koma í veg fyrir frekara tjón.
Veður Tengdar fréttir Mosfellsbær á kafi: Ótrúlegar myndir Gríðarlegir vatnavextir hafa verið í Mosfellsbæ í dag og er ástandið í bæjarfélaginu vægast sagt slæmt. 14. mars 2015 14:40 Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Fleiri fréttir Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Sjá meira
Mosfellsbær á kafi: Ótrúlegar myndir Gríðarlegir vatnavextir hafa verið í Mosfellsbæ í dag og er ástandið í bæjarfélaginu vægast sagt slæmt. 14. mars 2015 14:40