Veðurtepptar í Köben á leið til Færeyja Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. mars 2015 17:19 Hópurinn á Kastrup-flugvelli. Mynd/Fésbókarsíða HSÍ Íslenska sautján ára landslið kvenna gengur ekki vel að komast til Færeyja þar sem liðið á að spila í undankeppni EM um helgina. Það er ófært frá Danmörku til Færeyja og því þarf íslenski hópurinn að gista í Kaupmannahöfn en íslenska liðið þurfti að fljúga í gegnum Köben á leið sinni til Þórshafnar. Íslenska liðið er í riðli með Rússlandi, Tékklandi og Færeyjum en fyrsti leikur liðsins er á móti heimastúlkum á morgun. Íslenska liðið mun reyna að komast til Færeyja á morgun en leikur liðsins er settur á klukkan sjö um kvöldið. Liðið mætir Rússum á laugardaginn og Tékkum á sunnudaginn. Færeyjar eru að senda yngri landslið kvenna til keppni í fyrsta sinn síðan 2001. Tvær efstu þjóðirnar í riðlinum komast í úrslitakeppnina sem fer fram í Makedóníu 13. til 23. ágúst 2015.Íslenski hópurinn er þannig skipaður: Alexandra Diljá Birkisdóttir Valur Andrea Jacobsen Fjölnir Ásta Björt Júlíusdóttir ÍBV Ástríður Glódís Gísladóttir Fylkir Berglind Benediktsdóttir Fjölnir Elín Helga Lárusdóttir Grótta Elísabet Mjöll Guðjónsdóttir Fram Elva Arinbjarnar HK Eyrún Ósk Hjartardóttir Fylkir Helena Ósk Kristjánsdóttir Fjölnir Karen Tinna Demian ÍR Kristín Arndís Ólafsdóttir Valur Lovísa Thompson Grótta Mariam Eradze AS Cannes Ragnhildur Edda Þórðardóttir HK Sandra Erlingsdóttir Hypo NÖ Selma Jóhannsdóttir Grótta Sunna Guðrún Pétursdóttir KA/Þór Þóra Guðný Arnarsdóttir ÍBV Þórunn Sigurbjörnsdóttir KA/ÞórÞjálfarar eru Halldór Stefán Haraldsson og Jón Gunnlaugur Viggósson. Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Fleiri fréttir „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Sjá meira
Íslenska sautján ára landslið kvenna gengur ekki vel að komast til Færeyja þar sem liðið á að spila í undankeppni EM um helgina. Það er ófært frá Danmörku til Færeyja og því þarf íslenski hópurinn að gista í Kaupmannahöfn en íslenska liðið þurfti að fljúga í gegnum Köben á leið sinni til Þórshafnar. Íslenska liðið er í riðli með Rússlandi, Tékklandi og Færeyjum en fyrsti leikur liðsins er á móti heimastúlkum á morgun. Íslenska liðið mun reyna að komast til Færeyja á morgun en leikur liðsins er settur á klukkan sjö um kvöldið. Liðið mætir Rússum á laugardaginn og Tékkum á sunnudaginn. Færeyjar eru að senda yngri landslið kvenna til keppni í fyrsta sinn síðan 2001. Tvær efstu þjóðirnar í riðlinum komast í úrslitakeppnina sem fer fram í Makedóníu 13. til 23. ágúst 2015.Íslenski hópurinn er þannig skipaður: Alexandra Diljá Birkisdóttir Valur Andrea Jacobsen Fjölnir Ásta Björt Júlíusdóttir ÍBV Ástríður Glódís Gísladóttir Fylkir Berglind Benediktsdóttir Fjölnir Elín Helga Lárusdóttir Grótta Elísabet Mjöll Guðjónsdóttir Fram Elva Arinbjarnar HK Eyrún Ósk Hjartardóttir Fylkir Helena Ósk Kristjánsdóttir Fjölnir Karen Tinna Demian ÍR Kristín Arndís Ólafsdóttir Valur Lovísa Thompson Grótta Mariam Eradze AS Cannes Ragnhildur Edda Þórðardóttir HK Sandra Erlingsdóttir Hypo NÖ Selma Jóhannsdóttir Grótta Sunna Guðrún Pétursdóttir KA/Þór Þóra Guðný Arnarsdóttir ÍBV Þórunn Sigurbjörnsdóttir KA/ÞórÞjálfarar eru Halldór Stefán Haraldsson og Jón Gunnlaugur Viggósson.
Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Fleiri fréttir „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Sjá meira