Lars: Eiður er enn frábær fótboltamaður Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. mars 2015 17:55 Lars Lagerbäck var að vonum ánægður með 0-3 sigur Íslands á Kasakstan í Astana í dag. „Það er fínt að vera kominn aftur á sigurbraut. Strákarnir spiluðu vel og við lögðum mikið í leikinn,“ sagði Lars í viðtali við RÚV eftir leikinn. „Strákarnir fylgdu leikplaninu vel og framkvæmdu það sem við töluðum um að gera.“ Hann hrósaði einnig Eiði Smára Guðjohnsen fyrir hans frammistöðu í leiknum en Bolton-maðurinn skoraði fyrsta mark Íslands á 20. mínútu. „Hann er enn frábær fótboltamaður. Ástæðan fyrir því að hann var í byrjunarliðinu var að við vildum halda boltanum vel innan liðsins,“ sagði Lars en viðtalið í heild sinni má sjá hér að ofan. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Átján leikir og yfir 2.000 dagar frá síðasta landsliðsmarki Eiðs Smára Markahæsti leikmaður Íslands frá upphafi bætti 25. landsliðsmarkinu í sarpinn í Astana í dag. 28. mars 2015 16:08 Fyrsti landsleikur Emils með tattú af pabba heitnum Emil Hallfreðsson mætir ekki alveg eins til leiks í dag og í síðasta landsleik í nóvember. Hann ákvað að minnast föður síns með sérstökum hætti þegar hann fékk sér húðflúr með honum á handlegginn. 28. mars 2015 08:00 Þrjú mörk og þrjú stig í Astana Ísland komst upp að hlið Tékklands á toppi A-riðils í undankeppni EM 2016 með öruggum 0-3 sigri á Kasakstan í Astana í dag. Birkir Bjarnason skoraði tvö marka Íslands og Eiður Smári Guðjohnsen eitt. 28. mars 2015 17:15 Eiður, Jóhann Berg og Birkir Már inn í byrjunarliðið Landsliðsþjálfararnir Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck hafa tilkynnt byrjunarlið Íslands fyrir leikinn á móti Kasakstan í Astana í dag. 28. mars 2015 13:36 Sjáðu mörkin í jafnteflinu í Hollandi | Vatn á myllu Íslands Holland og Tyrkland skildu jöfn, 1-1, í A-riðli undankeppni Evrópumótsins sem fram fer í Frakklandi sumarið 2016. Wesley Sneijder bjargaði Hollendingum. 28. mars 2015 21:45 Twitter logar eftir mark Eiðs Samskiptavefurinn Twitter gjörsamlega logaði eftir að Eiður Smári Guðjohnsen kom Íslandi yfir gegn Kazakstan, en leikið er ytra. Markið kom eftir tuttugu mínútna leik, en staðan í leiknum er 1-0 þegar þetta er skrifað. 28. mars 2015 15:31 Kári Árnason bestur í Astana | Einkunnir íslenska liðsins Kári Árnason, Eiður Smári, Jóhann Berg og Birkir Bjarnason fá hæstu einkunn en Kolbeinn Sigþórsson var ekki líkur sjálfum sér. 28. mars 2015 17:13 Mest lesið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Wenger á allt annarri skoðun en Klopp Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Sport Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Fótbolti Fleiri fréttir Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjá meira
Lars Lagerbäck var að vonum ánægður með 0-3 sigur Íslands á Kasakstan í Astana í dag. „Það er fínt að vera kominn aftur á sigurbraut. Strákarnir spiluðu vel og við lögðum mikið í leikinn,“ sagði Lars í viðtali við RÚV eftir leikinn. „Strákarnir fylgdu leikplaninu vel og framkvæmdu það sem við töluðum um að gera.“ Hann hrósaði einnig Eiði Smára Guðjohnsen fyrir hans frammistöðu í leiknum en Bolton-maðurinn skoraði fyrsta mark Íslands á 20. mínútu. „Hann er enn frábær fótboltamaður. Ástæðan fyrir því að hann var í byrjunarliðinu var að við vildum halda boltanum vel innan liðsins,“ sagði Lars en viðtalið í heild sinni má sjá hér að ofan.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Átján leikir og yfir 2.000 dagar frá síðasta landsliðsmarki Eiðs Smára Markahæsti leikmaður Íslands frá upphafi bætti 25. landsliðsmarkinu í sarpinn í Astana í dag. 28. mars 2015 16:08 Fyrsti landsleikur Emils með tattú af pabba heitnum Emil Hallfreðsson mætir ekki alveg eins til leiks í dag og í síðasta landsleik í nóvember. Hann ákvað að minnast föður síns með sérstökum hætti þegar hann fékk sér húðflúr með honum á handlegginn. 28. mars 2015 08:00 Þrjú mörk og þrjú stig í Astana Ísland komst upp að hlið Tékklands á toppi A-riðils í undankeppni EM 2016 með öruggum 0-3 sigri á Kasakstan í Astana í dag. Birkir Bjarnason skoraði tvö marka Íslands og Eiður Smári Guðjohnsen eitt. 28. mars 2015 17:15 Eiður, Jóhann Berg og Birkir Már inn í byrjunarliðið Landsliðsþjálfararnir Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck hafa tilkynnt byrjunarlið Íslands fyrir leikinn á móti Kasakstan í Astana í dag. 28. mars 2015 13:36 Sjáðu mörkin í jafnteflinu í Hollandi | Vatn á myllu Íslands Holland og Tyrkland skildu jöfn, 1-1, í A-riðli undankeppni Evrópumótsins sem fram fer í Frakklandi sumarið 2016. Wesley Sneijder bjargaði Hollendingum. 28. mars 2015 21:45 Twitter logar eftir mark Eiðs Samskiptavefurinn Twitter gjörsamlega logaði eftir að Eiður Smári Guðjohnsen kom Íslandi yfir gegn Kazakstan, en leikið er ytra. Markið kom eftir tuttugu mínútna leik, en staðan í leiknum er 1-0 þegar þetta er skrifað. 28. mars 2015 15:31 Kári Árnason bestur í Astana | Einkunnir íslenska liðsins Kári Árnason, Eiður Smári, Jóhann Berg og Birkir Bjarnason fá hæstu einkunn en Kolbeinn Sigþórsson var ekki líkur sjálfum sér. 28. mars 2015 17:13 Mest lesið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Wenger á allt annarri skoðun en Klopp Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Sport Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Fótbolti Fleiri fréttir Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjá meira
Átján leikir og yfir 2.000 dagar frá síðasta landsliðsmarki Eiðs Smára Markahæsti leikmaður Íslands frá upphafi bætti 25. landsliðsmarkinu í sarpinn í Astana í dag. 28. mars 2015 16:08
Fyrsti landsleikur Emils með tattú af pabba heitnum Emil Hallfreðsson mætir ekki alveg eins til leiks í dag og í síðasta landsleik í nóvember. Hann ákvað að minnast föður síns með sérstökum hætti þegar hann fékk sér húðflúr með honum á handlegginn. 28. mars 2015 08:00
Þrjú mörk og þrjú stig í Astana Ísland komst upp að hlið Tékklands á toppi A-riðils í undankeppni EM 2016 með öruggum 0-3 sigri á Kasakstan í Astana í dag. Birkir Bjarnason skoraði tvö marka Íslands og Eiður Smári Guðjohnsen eitt. 28. mars 2015 17:15
Eiður, Jóhann Berg og Birkir Már inn í byrjunarliðið Landsliðsþjálfararnir Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck hafa tilkynnt byrjunarlið Íslands fyrir leikinn á móti Kasakstan í Astana í dag. 28. mars 2015 13:36
Sjáðu mörkin í jafnteflinu í Hollandi | Vatn á myllu Íslands Holland og Tyrkland skildu jöfn, 1-1, í A-riðli undankeppni Evrópumótsins sem fram fer í Frakklandi sumarið 2016. Wesley Sneijder bjargaði Hollendingum. 28. mars 2015 21:45
Twitter logar eftir mark Eiðs Samskiptavefurinn Twitter gjörsamlega logaði eftir að Eiður Smári Guðjohnsen kom Íslandi yfir gegn Kazakstan, en leikið er ytra. Markið kom eftir tuttugu mínútna leik, en staðan í leiknum er 1-0 þegar þetta er skrifað. 28. mars 2015 15:31
Kári Árnason bestur í Astana | Einkunnir íslenska liðsins Kári Árnason, Eiður Smári, Jóhann Berg og Birkir Bjarnason fá hæstu einkunn en Kolbeinn Sigþórsson var ekki líkur sjálfum sér. 28. mars 2015 17:13