Uppbygging nýs miðbæjar á Selfossi að hefjast magnús hlynur hreiðarsson skrifar 20. mars 2015 21:44 Uppbygging nýs miðbæjar á Selfossi er að hefjast með byggingu horfinna húsa á Íslandi, auk miðaldadómkirkju og torfbæja. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segist vera svo hrifinn af hugmyndinni að hann íhugar að flytja á Selfoss þegar nýi miðbærinn verður tilbúin eftir tvö ár. Sigmundur Davíð mætti í Tryggvaskála á Selfossi síðdegis, ásamt öðrum ráðherrum úr ríkisstjórninni og þingmönnum kjördæmis, ásamt fjölda annarra gesta til að opna sýningu á nýja miðbænum. Sýningin verður opin öllum á morgun. Leó Árnason Selfyssingur er maðurinn á bakvið hugmyndina. „Okkar hugmyndir eru að fara aðrar leiðir en áður hafa verið farnar, byggja upp sögubæinn á Selfossi með áður horfnum húsum, þ.e. byggja horfin hús, þó aðallega hér á Selfossi og í Árborg. Með þessu viljum við draga athyglina á Selfoss þannig að hingað sæki ferðamenn, fyrirtæki komi og hér verð blómleg uppbygging,“ segir Leó.Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, sem opnaði sýninguna í Tryggvaskála í dag að viðstöddu fjölmennvísir/magnús hlynurTuttugu og fimm hús verða byggð í fyrsta áfanga. „Síðan er fyrirhugaður torfær og miðaldakirkja, sem á að draga til sín mikið af ferðamönnum,“ bætir Leó við. Hann segir að uppbyggingin kosti um tvo milljarða króna. Sigmundur Davíð segist vera mjög hrifin af nýja miðbæ Selfyssinga. „Þetta er algjörlega frábært og mun skipta sköpum, ekki bara fyrir þetta sveitarfélag heldur Suðurland allt og fyrir Ísland mun þetta hafa mjög jákvæð áhrif verði þetta að veruleika,“ segir Sigmundur Davíð og bætir við: „Það sem skiptir öllu málið er að þetta sé vandað og að menn séu að byggja fallegar vandaðar byggingar sem mynda eina heild og þetta fellur svo sannarlega að því“. Þegar Sigmundur Davíð var spurður hvort hann hefði áhuga á að flytja á Selfoss með tilkomu nýs miðbæjar sagði hann: „Það getur vel endað með því“.Hér er hægt að sjá nýja miðbæinn Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Blóðbankinn á leið í Kringluna Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Erlent Nokkuð um hávaðaútköll Innlent Fleiri fréttir Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Sjá meira
Uppbygging nýs miðbæjar á Selfossi er að hefjast með byggingu horfinna húsa á Íslandi, auk miðaldadómkirkju og torfbæja. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segist vera svo hrifinn af hugmyndinni að hann íhugar að flytja á Selfoss þegar nýi miðbærinn verður tilbúin eftir tvö ár. Sigmundur Davíð mætti í Tryggvaskála á Selfossi síðdegis, ásamt öðrum ráðherrum úr ríkisstjórninni og þingmönnum kjördæmis, ásamt fjölda annarra gesta til að opna sýningu á nýja miðbænum. Sýningin verður opin öllum á morgun. Leó Árnason Selfyssingur er maðurinn á bakvið hugmyndina. „Okkar hugmyndir eru að fara aðrar leiðir en áður hafa verið farnar, byggja upp sögubæinn á Selfossi með áður horfnum húsum, þ.e. byggja horfin hús, þó aðallega hér á Selfossi og í Árborg. Með þessu viljum við draga athyglina á Selfoss þannig að hingað sæki ferðamenn, fyrirtæki komi og hér verð blómleg uppbygging,“ segir Leó.Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, sem opnaði sýninguna í Tryggvaskála í dag að viðstöddu fjölmennvísir/magnús hlynurTuttugu og fimm hús verða byggð í fyrsta áfanga. „Síðan er fyrirhugaður torfær og miðaldakirkja, sem á að draga til sín mikið af ferðamönnum,“ bætir Leó við. Hann segir að uppbyggingin kosti um tvo milljarða króna. Sigmundur Davíð segist vera mjög hrifin af nýja miðbæ Selfyssinga. „Þetta er algjörlega frábært og mun skipta sköpum, ekki bara fyrir þetta sveitarfélag heldur Suðurland allt og fyrir Ísland mun þetta hafa mjög jákvæð áhrif verði þetta að veruleika,“ segir Sigmundur Davíð og bætir við: „Það sem skiptir öllu málið er að þetta sé vandað og að menn séu að byggja fallegar vandaðar byggingar sem mynda eina heild og þetta fellur svo sannarlega að því“. Þegar Sigmundur Davíð var spurður hvort hann hefði áhuga á að flytja á Selfoss með tilkomu nýs miðbæjar sagði hann: „Það getur vel endað með því“.Hér er hægt að sjá nýja miðbæinn
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Blóðbankinn á leið í Kringluna Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Erlent Nokkuð um hávaðaútköll Innlent Fleiri fréttir Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Sjá meira