Hundruð flóttamanna taldir hafa farist við Líbýustrendur Bjarki Ármannsson skrifar 19. apríl 2015 11:07 Þúsundum flóttamanna hefur verið bjargað við strendur Ítalíu síðustu vikur. Vísir/EPA Hundruð manna eru talin hafa farist þegar báti með allt að sjö hundruð flóttamönnum um borð hvolfdi í landhelgi Líbýu. Ítalska landhelgisgæslan, maltneski sjóherinn og ýmis skip í einkaeigu taka nú þátt í björgunaraðgerðum en hingað til hefur 28 manns verið bjargað. Talsmaður ítölsku landhelgisgæslunnar segir í samtali við BBC að alls taki tuttugu skip og þrjár þyrlur þátt í leitinni. Varðskipið Týr, sem tekið hefur þátt í björgunarstarfi á þessum slóðum undanfarnar vikur, er í landi og því ekki meðal þeirra sem nú eru að störfum.Sjá einnig: Vel gekk að færa flóttafólkið í land Joseph Muscat, forsætisráðherra Möltu, segir í samtali við dagblaðið Times of Malta að björgunarmenn séu „bókstaflega að reyna að finna fólk á lífi fljótandi á milli hinna dauðu.“ Hann segir að ef fjöldi hinna sem talinn er af verði staðfestur, sé um mesta harmleik á Miðjarðarhafinu í mörg ár að ræða. Banaslys sem þessi eru ekki óalgeng á Miðjarðarhafinu þar sem um 170 þúsund manns reyndu í fyrra að sigla til Ítalíu frá Afríku og Miðausturlöndum. Ítalir lögðu í fyrra niður eftirlits- og björgunaraðgerðir sem báru nafnið Mare Nostrum vegna kostnaðar og vegna þess að sumir töldu það hvetja flóttamenn til að reyna við siglinguna. Talsmenn samtaka á borð við Amnesty og Save the Children hvetja Evrópusambandið til að auka við eftirlit á ný til að fækka banaslysum. Flóttamenn Tengdar fréttir Týr leitar enn að gúmmíbát norður af Líbíu Týr leitar bátsins um 18 sjómíla norður af Líbíu. 13. apríl 2015 09:57 Týr aðstoðaði við björgun flóttafólks Menn á hraðbát skutu upp í loftið nærri skipinu sem áhöfn Týs var að aðstoða. 14. apríl 2015 16:45 Skipherrann á Tý: "Ein konan var komin alveg á steypirinn“ Týr er nú kominn til hafnar í Taranto á Ítalíu og voru 360 flóttamenn með í för sem áhöfnin bjargaði. 15. apríl 2015 13:30 Týr bjargar flóttamönnum í Miðjarðarhafi Um 200 flóttamenn eru bjargarlausir á fiskibát norður af Líbýu. 3. apríl 2015 15:35 Vel gekk að færa flóttafólkið í land „Þetta tók svona um tvo og hálfan tíma.“ 5. apríl 2015 10:53 Flóttamenn ekki fleiri í 22 ár Átökin í Sýrlandi og Írak hafa ollið gífurlegri fjölgun flóttafólks. 26. mars 2015 14:26 Um 400 flóttamenn taldir af á Miðjarðarhafi Báti hvolfdi við strendur Líbýu. 14. apríl 2015 22:43 Tugir flóttamanna fórust þegar gúmmíbátur sökk í Miðjarðarhafi Ítölsk yfirvöld hafa biðlað til Evrópusambandsins um aukna aðstoð. 16. apríl 2015 15:06 Mest lesið Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Innlent Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Fleiri fréttir Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Sjá meira
Hundruð manna eru talin hafa farist þegar báti með allt að sjö hundruð flóttamönnum um borð hvolfdi í landhelgi Líbýu. Ítalska landhelgisgæslan, maltneski sjóherinn og ýmis skip í einkaeigu taka nú þátt í björgunaraðgerðum en hingað til hefur 28 manns verið bjargað. Talsmaður ítölsku landhelgisgæslunnar segir í samtali við BBC að alls taki tuttugu skip og þrjár þyrlur þátt í leitinni. Varðskipið Týr, sem tekið hefur þátt í björgunarstarfi á þessum slóðum undanfarnar vikur, er í landi og því ekki meðal þeirra sem nú eru að störfum.Sjá einnig: Vel gekk að færa flóttafólkið í land Joseph Muscat, forsætisráðherra Möltu, segir í samtali við dagblaðið Times of Malta að björgunarmenn séu „bókstaflega að reyna að finna fólk á lífi fljótandi á milli hinna dauðu.“ Hann segir að ef fjöldi hinna sem talinn er af verði staðfestur, sé um mesta harmleik á Miðjarðarhafinu í mörg ár að ræða. Banaslys sem þessi eru ekki óalgeng á Miðjarðarhafinu þar sem um 170 þúsund manns reyndu í fyrra að sigla til Ítalíu frá Afríku og Miðausturlöndum. Ítalir lögðu í fyrra niður eftirlits- og björgunaraðgerðir sem báru nafnið Mare Nostrum vegna kostnaðar og vegna þess að sumir töldu það hvetja flóttamenn til að reyna við siglinguna. Talsmenn samtaka á borð við Amnesty og Save the Children hvetja Evrópusambandið til að auka við eftirlit á ný til að fækka banaslysum.
Flóttamenn Tengdar fréttir Týr leitar enn að gúmmíbát norður af Líbíu Týr leitar bátsins um 18 sjómíla norður af Líbíu. 13. apríl 2015 09:57 Týr aðstoðaði við björgun flóttafólks Menn á hraðbát skutu upp í loftið nærri skipinu sem áhöfn Týs var að aðstoða. 14. apríl 2015 16:45 Skipherrann á Tý: "Ein konan var komin alveg á steypirinn“ Týr er nú kominn til hafnar í Taranto á Ítalíu og voru 360 flóttamenn með í för sem áhöfnin bjargaði. 15. apríl 2015 13:30 Týr bjargar flóttamönnum í Miðjarðarhafi Um 200 flóttamenn eru bjargarlausir á fiskibát norður af Líbýu. 3. apríl 2015 15:35 Vel gekk að færa flóttafólkið í land „Þetta tók svona um tvo og hálfan tíma.“ 5. apríl 2015 10:53 Flóttamenn ekki fleiri í 22 ár Átökin í Sýrlandi og Írak hafa ollið gífurlegri fjölgun flóttafólks. 26. mars 2015 14:26 Um 400 flóttamenn taldir af á Miðjarðarhafi Báti hvolfdi við strendur Líbýu. 14. apríl 2015 22:43 Tugir flóttamanna fórust þegar gúmmíbátur sökk í Miðjarðarhafi Ítölsk yfirvöld hafa biðlað til Evrópusambandsins um aukna aðstoð. 16. apríl 2015 15:06 Mest lesið Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Innlent Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Fleiri fréttir Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Sjá meira
Týr leitar enn að gúmmíbát norður af Líbíu Týr leitar bátsins um 18 sjómíla norður af Líbíu. 13. apríl 2015 09:57
Týr aðstoðaði við björgun flóttafólks Menn á hraðbát skutu upp í loftið nærri skipinu sem áhöfn Týs var að aðstoða. 14. apríl 2015 16:45
Skipherrann á Tý: "Ein konan var komin alveg á steypirinn“ Týr er nú kominn til hafnar í Taranto á Ítalíu og voru 360 flóttamenn með í för sem áhöfnin bjargaði. 15. apríl 2015 13:30
Týr bjargar flóttamönnum í Miðjarðarhafi Um 200 flóttamenn eru bjargarlausir á fiskibát norður af Líbýu. 3. apríl 2015 15:35
Flóttamenn ekki fleiri í 22 ár Átökin í Sýrlandi og Írak hafa ollið gífurlegri fjölgun flóttafólks. 26. mars 2015 14:26
Tugir flóttamanna fórust þegar gúmmíbátur sökk í Miðjarðarhafi Ítölsk yfirvöld hafa biðlað til Evrópusambandsins um aukna aðstoð. 16. apríl 2015 15:06