Gefur Khaleesi tóninn fyrir sumarið? Elísabet Gunnarsdóttir skrifar 15. apríl 2015 09:45 Elie Saab Couture, sumar 2015 Aðdáendur Game of Thrones eru eflaust í skýjunum þessa dagana eftir að Stöð 2 hóf sýningu á fimmtu þáttaröð af þessum vinsælu þáttum.Glamour spyr sig, gefur Khaleesi tóninn fyrir sumarið? Þið sem þekkið til þáttanna sjáið fyrir ykkur þessa dularfullu sterku konu sem gæti einmitt verið leyndarmálið á teikniborði hátískunnar. Við skoðuðum áhugaverðar myndir sem Vogue birti á dögunum en þar lítur út fyrir að hönnuðir hafi mögulega haft drottninguna sem innblástur þegar SS15 línurnar voru búnar til? Sjáið betur hér að neðan á samansettum myndum frá tískupöllunum og klippum úr þáttunum.Fyrsta þáttaröð - Kenzo, sumar 2015Fyrsta þáttaröð - Alexander McQueen, sumar 2015 Önnur þáttaröð - Marques ´Almeida, sumar 2015 Önnur þáttaröð - Stella McCartney, sumar 2015 Þriðja þáttaröð - Atelier Versace, sumar 2015Fjórða þáttaröð - Céline, sumar 2015Fimmta þáttaröð - Elie Saab, sumar 2015 Áhugavert að sjá. Nú horfum við á þættina sem framundan eru með þetta í huga.Elísabet Gunnars bloggar - HÉR Game of Thrones Glamour Tíska Mest lesið Miklu meira en bara fataverslun Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Givenchy gefur út línu af barnafötum Glamour Óskiljanleg tískustefna Kim Kardashian Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour
Aðdáendur Game of Thrones eru eflaust í skýjunum þessa dagana eftir að Stöð 2 hóf sýningu á fimmtu þáttaröð af þessum vinsælu þáttum.Glamour spyr sig, gefur Khaleesi tóninn fyrir sumarið? Þið sem þekkið til þáttanna sjáið fyrir ykkur þessa dularfullu sterku konu sem gæti einmitt verið leyndarmálið á teikniborði hátískunnar. Við skoðuðum áhugaverðar myndir sem Vogue birti á dögunum en þar lítur út fyrir að hönnuðir hafi mögulega haft drottninguna sem innblástur þegar SS15 línurnar voru búnar til? Sjáið betur hér að neðan á samansettum myndum frá tískupöllunum og klippum úr þáttunum.Fyrsta þáttaröð - Kenzo, sumar 2015Fyrsta þáttaröð - Alexander McQueen, sumar 2015 Önnur þáttaröð - Marques ´Almeida, sumar 2015 Önnur þáttaröð - Stella McCartney, sumar 2015 Þriðja þáttaröð - Atelier Versace, sumar 2015Fjórða þáttaröð - Céline, sumar 2015Fimmta þáttaröð - Elie Saab, sumar 2015 Áhugavert að sjá. Nú horfum við á þættina sem framundan eru með þetta í huga.Elísabet Gunnars bloggar - HÉR
Game of Thrones Glamour Tíska Mest lesið Miklu meira en bara fataverslun Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Givenchy gefur út línu af barnafötum Glamour Óskiljanleg tískustefna Kim Kardashian Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour