Kópavogsbær veitir menningarstyrki uppá 14,5 milljónir Stefán Árni Pálsson skrifar 14. apríl 2015 14:41 Hópurinn sem fékk styrki. Mynd/kópavogsbær. Menningarstyrkir í Kópavogi voru afhentir við hátíðlega athöfn í Salnum í hádeginu í dag en þetta kemur fram í tilkynningu frá Kópavogsbæ. Alls 21 aðili, einstaklingar, hópar, hátíðir eða samtök fá styrk úr lista- og menningarsjóði í ár. Upphæðin nemur um 14,5 milljónum króna. Í tilkynningunni segir að verkefnin sem hljóta styrk séu fjölbreytt og megi meðal annars nefna nýja lista- og tónlistarhátíð Cycle sem fram fer í Salnum, Gerðarsafni og víðar í Kópavogi í ágúst, útitónleika í Hamraborg undir stjórn Erps Eyvindarsonar, Tónlistarhátíð unga fólksins, sérviðburði á Riff kvikmyndahátíð og barnamenningarhátíð í lok maí svo fátt eitt sé nefnt. Kórar í Kópavogi fá einnig rekstrarstyrk sem og Sögufélag Kópavogs og Ritlistarhópur Kópavogs. Lista- og menningarráð Kópavogs fer með stjórn lista- og menningarsjóðs en tiltekið hlutfall af útsvarsstofni rennur í sjóðinn. Yfir fjörutíu umsóknir bárust um menningarstyrki í ár. Tilgangurinn er að auðga menningarlíf bæjarins.Hér að neðan má sjá lista yfir styrkþega: Félag Wikimedianotenda á Ísland. Styrkur til að halda opin námskeið í samstarfi við Bókasafn Kópavogs. Samtals 80.000 kr. Nafnlausi leikhópurinn. Styrkur vegna leiklesturs á leikritinu Maður og kona. Samtals 200.000 kr. Tónlistarskóli Kópavogs. Styrkur til tónleikahalds. Samtals 250.000 kr. Skólahljómsveit Kópavogs. Styrkur til að semja og flytja trompetkonsert í tilefni 50 ára afmælis skólahljómsveitarinnar. Samtals 150.000 kr. Tónlistarhátíð unga fólksins. Styrkur til að halda árleg hátíð í Kópavogi fyrir ungt tónlistarfólk. Samtals 500.000 kr. Myndlistarfélag Kópavogs . Styrkur til að vera viðburð á Kópavogsdaginn 16. maí. Samtals 250.000 kr. Elín Dröfn Jónsdóttir. Styrkur til að halda viðburð með frumsamdri tónlist og vídeóverkum í Tónlistarsafni Íslands. Samtals 100.000 kr. Vinir Valda Vallarvarðar. Styrkur til að gera lágmynd af Valdimar Kristni Valdimarssyni. Samtals 250.000 kr. Baldvin Snær Hlynsson. Styrkur til að taka upp frumsamda tónlist í stúdíói . Samtals 100.000 kr. Erpur Eyvindarson. Styrkur til að halda útitónleika í Hamraborg. Samtals 1,5 milljónir kr. RIFF, alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík. Styrkur til að vera með sérviðburði í menningarhúsum Kópavogsbæjar. Samtals 3,5 milljónir kr. Cycle, tónlistar- og listahátíð. Styrkur til að halda nýja listahátíð í Kópavogi í samstarfi við Gerðarsafn, Salinn, Náttúrufræðistofu Kópavogs og Listhús Kópavogsbæjar. Samtals 3,5 milljónir kr. Björn Thoroddsen. Styrkur til að halda Jazzhátíð í Kópavogi. Samtals 1,5 milljónir kr. Pamela De Sensi. Styrkur til að halda menningarhátíðina Ormadaga í Kópavogi. Samtals 1,5 milljónir kr.Rekstrarstyrki hlutu: Kvennakór Kópavogs. Samtals 180.000 kr. Karlakór Kópavogs. Samtals 180.000 kr. Samkór Kópavogs. Samtals 180.000 kr. Söngvinir, kór aldraðra. Samtals 180.000 kr. Ritlistarhópur Kópavogs. Samtals 120.000 kr. Sögufélag Kópavogs. Samtals. 180.000 kr. Listahátíð í Reykjavík RIFF Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast Innlent Vann á öllum deildum leikskólans Innlent Rannsaka mögulega stunguárás Innlent Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Innlent Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Innlent Fleiri fréttir Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Tillögurnar í leikskólamálum séu vonbrigði og uppgjöf Jörð skelfur í Krýsuvík og Þjóðaröryggisráð fundaði í morgun Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Hafnaði kæru Sameindar vegna Konukots í Ármúla Ingibjörg tekur slaginn við Bergþór Skjálftahrina við Krýsuvík og Kleifarvatn Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Bergþór vill verða varaformaður Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Sjá meira
Menningarstyrkir í Kópavogi voru afhentir við hátíðlega athöfn í Salnum í hádeginu í dag en þetta kemur fram í tilkynningu frá Kópavogsbæ. Alls 21 aðili, einstaklingar, hópar, hátíðir eða samtök fá styrk úr lista- og menningarsjóði í ár. Upphæðin nemur um 14,5 milljónum króna. Í tilkynningunni segir að verkefnin sem hljóta styrk séu fjölbreytt og megi meðal annars nefna nýja lista- og tónlistarhátíð Cycle sem fram fer í Salnum, Gerðarsafni og víðar í Kópavogi í ágúst, útitónleika í Hamraborg undir stjórn Erps Eyvindarsonar, Tónlistarhátíð unga fólksins, sérviðburði á Riff kvikmyndahátíð og barnamenningarhátíð í lok maí svo fátt eitt sé nefnt. Kórar í Kópavogi fá einnig rekstrarstyrk sem og Sögufélag Kópavogs og Ritlistarhópur Kópavogs. Lista- og menningarráð Kópavogs fer með stjórn lista- og menningarsjóðs en tiltekið hlutfall af útsvarsstofni rennur í sjóðinn. Yfir fjörutíu umsóknir bárust um menningarstyrki í ár. Tilgangurinn er að auðga menningarlíf bæjarins.Hér að neðan má sjá lista yfir styrkþega: Félag Wikimedianotenda á Ísland. Styrkur til að halda opin námskeið í samstarfi við Bókasafn Kópavogs. Samtals 80.000 kr. Nafnlausi leikhópurinn. Styrkur vegna leiklesturs á leikritinu Maður og kona. Samtals 200.000 kr. Tónlistarskóli Kópavogs. Styrkur til tónleikahalds. Samtals 250.000 kr. Skólahljómsveit Kópavogs. Styrkur til að semja og flytja trompetkonsert í tilefni 50 ára afmælis skólahljómsveitarinnar. Samtals 150.000 kr. Tónlistarhátíð unga fólksins. Styrkur til að halda árleg hátíð í Kópavogi fyrir ungt tónlistarfólk. Samtals 500.000 kr. Myndlistarfélag Kópavogs . Styrkur til að vera viðburð á Kópavogsdaginn 16. maí. Samtals 250.000 kr. Elín Dröfn Jónsdóttir. Styrkur til að halda viðburð með frumsamdri tónlist og vídeóverkum í Tónlistarsafni Íslands. Samtals 100.000 kr. Vinir Valda Vallarvarðar. Styrkur til að gera lágmynd af Valdimar Kristni Valdimarssyni. Samtals 250.000 kr. Baldvin Snær Hlynsson. Styrkur til að taka upp frumsamda tónlist í stúdíói . Samtals 100.000 kr. Erpur Eyvindarson. Styrkur til að halda útitónleika í Hamraborg. Samtals 1,5 milljónir kr. RIFF, alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík. Styrkur til að vera með sérviðburði í menningarhúsum Kópavogsbæjar. Samtals 3,5 milljónir kr. Cycle, tónlistar- og listahátíð. Styrkur til að halda nýja listahátíð í Kópavogi í samstarfi við Gerðarsafn, Salinn, Náttúrufræðistofu Kópavogs og Listhús Kópavogsbæjar. Samtals 3,5 milljónir kr. Björn Thoroddsen. Styrkur til að halda Jazzhátíð í Kópavogi. Samtals 1,5 milljónir kr. Pamela De Sensi. Styrkur til að halda menningarhátíðina Ormadaga í Kópavogi. Samtals 1,5 milljónir kr.Rekstrarstyrki hlutu: Kvennakór Kópavogs. Samtals 180.000 kr. Karlakór Kópavogs. Samtals 180.000 kr. Samkór Kópavogs. Samtals 180.000 kr. Söngvinir, kór aldraðra. Samtals 180.000 kr. Ritlistarhópur Kópavogs. Samtals 120.000 kr. Sögufélag Kópavogs. Samtals. 180.000 kr.
Listahátíð í Reykjavík RIFF Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast Innlent Vann á öllum deildum leikskólans Innlent Rannsaka mögulega stunguárás Innlent Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Innlent Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Innlent Fleiri fréttir Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Tillögurnar í leikskólamálum séu vonbrigði og uppgjöf Jörð skelfur í Krýsuvík og Þjóðaröryggisráð fundaði í morgun Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Hafnaði kæru Sameindar vegna Konukots í Ármúla Ingibjörg tekur slaginn við Bergþór Skjálftahrina við Krýsuvík og Kleifarvatn Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Bergþór vill verða varaformaður Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Sjá meira