Hannes: Skilar sér betur til ungu kynslóðarinnar Anton Ingi Leifsson skrifar 9. maí 2015 20:34 Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, segir að með áframhaldandi reglu um að einn erlendur leikmaður má vera inni á vellinum í einu í hverju liði stuðli að því að fleiri ungir leikmenn fái tækifæri í meistaraflokki. „Það var ekki hart tekist á, en vel. Það var tekist á um þetta heillengi í nefndarstörfunum í gærkvöldi og svo aðeins á þinginu í dag. Þetta var mjög málefnalegt og eins og maður vildi hafa þetta víst þetta var enn einu sinni til umræðu,” sagði Hannes Jón í samtali við Eirík Stefán Ásgeirsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Síðan endaði þetta með því að kosið var um þetta og að stór meirihluti vildi hafa óbreytt ástand eða 73 atkvæði, en 38 atkvæði vildu breyta. Þetta er töluverð breyting á því sem hefur verið á undanförnum árum þar sem þetta hefur verið mjög jafnt.” Hannes telur að með þessari áframhaldandi 4+1 reglu stuðli KKÍ og félögin einnig að því að ungir leikmenn fái tækifæri í meistaraflokki. „Það var það sem var rætt töluvert og það má segja að það sé ein helsta ástæðan fyrir þessu. Menn telja að þetta skili sér betur til ungu kynslóðarinnar og unga kynslóðin fær því betri tækifæri í meistaraflokki og þannig áfram,” en aðspurður um hvort deildin saknaði gæða erlendru leikmannana svaraði Hannes: „Það var töluverð umræða um það líka, en gæði íslensku leikmannana hafa líka batnað. Þetta var beggja blands og þetta var lokaniðurstaðan.” Allt viðtalið í heild sinni má sjá hér í glugganum hér að ofan. Íslenski körfuboltinn Mest lesið KR - Afturelding | Allt undir í Vesturbæ Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Leik lokið: ÍBV - ÍA 0-2 | Skagamenn fjarlægjast fallsvæðið Íslenski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Arsenal - West Ham | Lundúnaslagur á Emirates Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Körfubolti Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport Fleiri fréttir Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Sjá meira
Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, segir að með áframhaldandi reglu um að einn erlendur leikmaður má vera inni á vellinum í einu í hverju liði stuðli að því að fleiri ungir leikmenn fái tækifæri í meistaraflokki. „Það var ekki hart tekist á, en vel. Það var tekist á um þetta heillengi í nefndarstörfunum í gærkvöldi og svo aðeins á þinginu í dag. Þetta var mjög málefnalegt og eins og maður vildi hafa þetta víst þetta var enn einu sinni til umræðu,” sagði Hannes Jón í samtali við Eirík Stefán Ásgeirsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Síðan endaði þetta með því að kosið var um þetta og að stór meirihluti vildi hafa óbreytt ástand eða 73 atkvæði, en 38 atkvæði vildu breyta. Þetta er töluverð breyting á því sem hefur verið á undanförnum árum þar sem þetta hefur verið mjög jafnt.” Hannes telur að með þessari áframhaldandi 4+1 reglu stuðli KKÍ og félögin einnig að því að ungir leikmenn fái tækifæri í meistaraflokki. „Það var það sem var rætt töluvert og það má segja að það sé ein helsta ástæðan fyrir þessu. Menn telja að þetta skili sér betur til ungu kynslóðarinnar og unga kynslóðin fær því betri tækifæri í meistaraflokki og þannig áfram,” en aðspurður um hvort deildin saknaði gæða erlendru leikmannana svaraði Hannes: „Það var töluverð umræða um það líka, en gæði íslensku leikmannana hafa líka batnað. Þetta var beggja blands og þetta var lokaniðurstaðan.” Allt viðtalið í heild sinni má sjá hér í glugganum hér að ofan.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið KR - Afturelding | Allt undir í Vesturbæ Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Leik lokið: ÍBV - ÍA 0-2 | Skagamenn fjarlægjast fallsvæðið Íslenski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Arsenal - West Ham | Lundúnaslagur á Emirates Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Körfubolti Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport Fleiri fréttir Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Sjá meira