Tom Brady: Skýrslan skemmir ekki Super Bowl-sigurinn Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. maí 2015 16:00 Tom Brady hefur alltaf haldið fram sakleysi sínu. vísir/getty Eins og kom fram í vikunni segir í 243 blaðsíðna rannsóknarskýrslu NFL-deildarinnar um undanúrslitaleik New England og Indianapolis að meistararnir hafi líklega haft rangt við. Rannsóknin snérist um hvort Patriots hefði viljandi haft of lítið loft í boltunum er liðið vann Indianapolis Colts, 45-7, í úrslitakeppninni á síðustu leiktíð. Þessi sigur sendi liðið í Super Bowl þar sem liðið vann dramatískan sigur. Niðurstöðurnar eru ekki afgerandi en í henni stendur að það sé líklegra en ekki að Patriots hafi gert þetta viljandi. Tom Brady, leikstjórandi New England Patriots og heilinn í liðinu, sat fyrir svörum í Salem State-háskólanum í Massachusetts-ríki í gær þar sem hann var spurður út í skýrsluna. Aðspurður hvort rannsóknarskýrslan eyðileggi Super Bowl-sigur Patriots svaraði Brady: „Alls ekki“ Brady bætti við að hann væri ekki enn búinn að melta það sem kæmi fram í rannsókninni. „Vonandi átta ég mig á þessu sem fyrst. Það eru ýmsir hlutir í gangi sem ég er að vinna úr. Ég vil klárlega vera í betri stöðu þegar ég gef út ákveðin svör við þessu,“ sagði Tom Brady. NFL Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Fleiri fréttir Karólína Lea valin best í fyrsta leik Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Sárt tap gegn Dönum á HM Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Eins og kom fram í vikunni segir í 243 blaðsíðna rannsóknarskýrslu NFL-deildarinnar um undanúrslitaleik New England og Indianapolis að meistararnir hafi líklega haft rangt við. Rannsóknin snérist um hvort Patriots hefði viljandi haft of lítið loft í boltunum er liðið vann Indianapolis Colts, 45-7, í úrslitakeppninni á síðustu leiktíð. Þessi sigur sendi liðið í Super Bowl þar sem liðið vann dramatískan sigur. Niðurstöðurnar eru ekki afgerandi en í henni stendur að það sé líklegra en ekki að Patriots hafi gert þetta viljandi. Tom Brady, leikstjórandi New England Patriots og heilinn í liðinu, sat fyrir svörum í Salem State-háskólanum í Massachusetts-ríki í gær þar sem hann var spurður út í skýrsluna. Aðspurður hvort rannsóknarskýrslan eyðileggi Super Bowl-sigur Patriots svaraði Brady: „Alls ekki“ Brady bætti við að hann væri ekki enn búinn að melta það sem kæmi fram í rannsókninni. „Vonandi átta ég mig á þessu sem fyrst. Það eru ýmsir hlutir í gangi sem ég er að vinna úr. Ég vil klárlega vera í betri stöðu þegar ég gef út ákveðin svör við þessu,“ sagði Tom Brady.
NFL Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Fleiri fréttir Karólína Lea valin best í fyrsta leik Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Sárt tap gegn Dönum á HM Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira