Nepal þarf mikla hjálp til endurbyggingar - Myndbönd Samúel Karl Ólason skrifar 4. maí 2015 11:21 Uppbygging í Nepal mun taka mikinn tíma og vera mjög kostnaðarsöm. Vísir/EPA Yfirvöld í Nepal segjast þurfa gríðarlega mikla aðstoð til uppbyggingar á næstu vikum. Landið er eitt af þeim fátækustu í heiminum og efnahagur þess byggir að miklu leyti á ferðaþjónustu, sem nú er i lamasessi. Minnst 7.200 manns létu lífið í jarðskjálftanum, þann 25. apríl sem var 7,8 stig. Samkvæmt AP fréttaveitunni hafa 4.050 björgunarmenn frá 34 löndum lagt leið sína til Nepal. „Eftir tvær til þrjár vikur þarf að gera umfangsmikla endurbyggingaráætlun,“ sagði Minendra Rijal, upplýsingaráðherra Nepal. „Þar munum við þurfa gífurlega hjálp frá alþjóðasamfélaginu.“ Hann sagði einnig að erlendir björgunarmenn væru velkomnir í Nepal, eins og lengi og þeirra væri þörf. Hann hefur áður sagt að þörf þeirra væri að minnka. Á næstu dögum mun Nepal leggja meiri áherslu á að aðstoða íbúa landsins en að leita eftirlifenda í rústum þeirra fjölmargra bygginga sem skemmdust eða hrundu í jarðskjálftanum. Um helgina var 101 árs gömlum manni bjargað úr rústum húss sína, eftir að hann hafði setið þar fastur í sjö daga. Funchu Tamang fannst á laugardaginn og varð hann eingöngu fyrir smávægilegum meiðslum, samkvæmt ABC í Ástralíu. Þar að auki var þremur konum bjargað á sunnudaginn. Ein þeirra hafði grafist undir skriðu og hinar tvær voru fastar í húsarústum. Jarðskjálfti í Nepal Nepal Tengdar fréttir Tollafgreiðsla í Nepal tefur hjálparstarf Sameinuðu þjóðirnar hvetja yfirvöld í Nepal til að bregðast við vandanum. 2. maí 2015 23:30 Tala látinna í Nepal gæti farið yfir 10.000 manns Þurfa tvo milljarða til uppbyggingar. 2. maí 2015 12:00 Eyðileggingin stingur í hjartað "Það hafa verið mikil læti í fjöllunum í kring og maður hrekkur við af minnsta tilefni,“ segir Vilborg Arna Gissurardóttir sem heldur til Katmandú, höfuðborgar Nepal, á morgun. 2. maí 2015 12:10 101 árs gömlum manni bjargað úr rústum í Nepal Vika síðan skjálftinn stóri reið yfir. 3. maí 2015 17:46 32 milljónir króna safnast fyrir hjálparstarf í Nepal Tala látinna hækkar enn í Nepal en ljóst er að björgunarstarf og uppbygging í landinu mun taka mörg ár. Félag Nepala á Íslandi kom til fundar í Breiðholtssskóla í dag til að fara yfir stöðuna í landinu með fulltrúm frá Rauða Krossinum á Íslani. 1. maí 2015 21:45 Mest lesið Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent Erik Menendez fær ekki reynslulausn Erlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Innlent Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Erlent Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erlent Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Innlent Fleiri fréttir Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sjá meira
Yfirvöld í Nepal segjast þurfa gríðarlega mikla aðstoð til uppbyggingar á næstu vikum. Landið er eitt af þeim fátækustu í heiminum og efnahagur þess byggir að miklu leyti á ferðaþjónustu, sem nú er i lamasessi. Minnst 7.200 manns létu lífið í jarðskjálftanum, þann 25. apríl sem var 7,8 stig. Samkvæmt AP fréttaveitunni hafa 4.050 björgunarmenn frá 34 löndum lagt leið sína til Nepal. „Eftir tvær til þrjár vikur þarf að gera umfangsmikla endurbyggingaráætlun,“ sagði Minendra Rijal, upplýsingaráðherra Nepal. „Þar munum við þurfa gífurlega hjálp frá alþjóðasamfélaginu.“ Hann sagði einnig að erlendir björgunarmenn væru velkomnir í Nepal, eins og lengi og þeirra væri þörf. Hann hefur áður sagt að þörf þeirra væri að minnka. Á næstu dögum mun Nepal leggja meiri áherslu á að aðstoða íbúa landsins en að leita eftirlifenda í rústum þeirra fjölmargra bygginga sem skemmdust eða hrundu í jarðskjálftanum. Um helgina var 101 árs gömlum manni bjargað úr rústum húss sína, eftir að hann hafði setið þar fastur í sjö daga. Funchu Tamang fannst á laugardaginn og varð hann eingöngu fyrir smávægilegum meiðslum, samkvæmt ABC í Ástralíu. Þar að auki var þremur konum bjargað á sunnudaginn. Ein þeirra hafði grafist undir skriðu og hinar tvær voru fastar í húsarústum.
Jarðskjálfti í Nepal Nepal Tengdar fréttir Tollafgreiðsla í Nepal tefur hjálparstarf Sameinuðu þjóðirnar hvetja yfirvöld í Nepal til að bregðast við vandanum. 2. maí 2015 23:30 Tala látinna í Nepal gæti farið yfir 10.000 manns Þurfa tvo milljarða til uppbyggingar. 2. maí 2015 12:00 Eyðileggingin stingur í hjartað "Það hafa verið mikil læti í fjöllunum í kring og maður hrekkur við af minnsta tilefni,“ segir Vilborg Arna Gissurardóttir sem heldur til Katmandú, höfuðborgar Nepal, á morgun. 2. maí 2015 12:10 101 árs gömlum manni bjargað úr rústum í Nepal Vika síðan skjálftinn stóri reið yfir. 3. maí 2015 17:46 32 milljónir króna safnast fyrir hjálparstarf í Nepal Tala látinna hækkar enn í Nepal en ljóst er að björgunarstarf og uppbygging í landinu mun taka mörg ár. Félag Nepala á Íslandi kom til fundar í Breiðholtssskóla í dag til að fara yfir stöðuna í landinu með fulltrúm frá Rauða Krossinum á Íslani. 1. maí 2015 21:45 Mest lesið Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent Erik Menendez fær ekki reynslulausn Erlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Innlent Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Erlent Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erlent Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Innlent Fleiri fréttir Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sjá meira
Tollafgreiðsla í Nepal tefur hjálparstarf Sameinuðu þjóðirnar hvetja yfirvöld í Nepal til að bregðast við vandanum. 2. maí 2015 23:30
Tala látinna í Nepal gæti farið yfir 10.000 manns Þurfa tvo milljarða til uppbyggingar. 2. maí 2015 12:00
Eyðileggingin stingur í hjartað "Það hafa verið mikil læti í fjöllunum í kring og maður hrekkur við af minnsta tilefni,“ segir Vilborg Arna Gissurardóttir sem heldur til Katmandú, höfuðborgar Nepal, á morgun. 2. maí 2015 12:10
101 árs gömlum manni bjargað úr rústum í Nepal Vika síðan skjálftinn stóri reið yfir. 3. maí 2015 17:46
32 milljónir króna safnast fyrir hjálparstarf í Nepal Tala látinna hækkar enn í Nepal en ljóst er að björgunarstarf og uppbygging í landinu mun taka mörg ár. Félag Nepala á Íslandi kom til fundar í Breiðholtssskóla í dag til að fara yfir stöðuna í landinu með fulltrúm frá Rauða Krossinum á Íslani. 1. maí 2015 21:45