Mikil reiði vegna misnotkunar Íslendinga sem útlendinga á öryggisbúnaði Facebook Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. maí 2015 22:44 Embættismenn gengu í gær um bæinn Chautara með gjallarhorn og báðu fólk um að koma út úr húsum sínum, sem mörg hver eru að hruni komin. Vísir/EPA Fólk um heim allan, þar á meðal Íslendingar, virðast annaðhvort misskilja hrapalega Safety Check búnaðinn hjá Facebook eða hreinlega vera með sótsvartan húmor. Facebook opnaði fyrir möguleikann í kjölfar jarðskjálftans í Nepal í vikunni svo fólk gæti látið ættingja og vini vita að það væri í lagi með það.Um annan jarðskjálftann á átján dögum er að ræða í Nepal og ljóst að hundruð hafa farist og þúsund slasast. Í fyrri skjálftanum fórust þúsundir og enn fleiri slösuðust alvarlega. Tugir þúsunda eru á vergangi í Nepal og hefur fólk víða verið beðið um að yfirgefa heimili sín þar sem þau eru að hruni komin. Búnaður Facebook virkar þannig að ef samfélagsmiðilinn telur að notandi sé nærri hættusvæðinu birtist gluggi þar sem notendur geta smellt á hnappinn „Safe“ og í kjölfarið birtast upplýsingarnar „X was market safe during Nepal Earthquake, May 12.“ Ljóst er að fjölmargir víðsfjarri hættusvæðinu smella á „Safe“ takkann mörgum til mikillar reiði.mark as safe er fyrir fólk sem veit ekki hvort fólk sem það elskar er á lífi hvað þá öruggt ekki hálfvita hinum megin á hnettinum að djóka— karó (@typpin) May 14, 2015 Óháð ýmsum heimskingjum á þessum klaka sem grínast með jarðskjálftann finnst mér þetta mark safe dæmi magnað, tæknin er mögnuð maður— Guðrún Úlfarsdóttir (@kakobolli) May 14, 2015 að mark'a safe í nepal dótinu á facebook er svo gott grín hahahahhahahahahAHAHAHA— Herra Hnetusmjör (@hnetusmjor) May 14, 2015 Twitter notendur um heim allan hafa látið ýmislegt flakka í reiði sinni vegna þessa. Sumir ganga svo langt að eyða fólki af vinalista sínum sem misnota öryggisbúnaðinn. Erlendir fjölmiðlar hafa fjallað um athæfið undanfarna daga. Að neðan má sjá dæmi um viðbrögð fólks úti í heimi.Find it sick that people are doing the safety check thing on Facebook for the Nepal earthquakes. You aren't in the area and people are dying— Liam McClean (@CharlieMcClean) May 12, 2015 Happily "unfriended" so many people for tagging themselves as "safe" using Facebooks Nepal Earthquake Safety Check. It is NOT a joke/trendy.— Rebecca Muir ☮ (@RebeccaMuir_) May 12, 2015 Jarðskjálfti í Nepal Nepal Tengdar fréttir Aðeins átján dagar á milli skjálftanna í Nepal Tugir manna létust í Nepal, Indlandi og Tíbet. Óttast að tala látinna eigi enn eftir að hækka. Skjálftinn fyrir rúmlega hálfum mánuði var fimm sinnum stærri. 13. maí 2015 00:01 Íslendingur í Nepal: „Jörðin skalf í fjörutíu og fimm sekúndur“ „Það varð gríðarlegur eftirskjálfi hér í Nepal,“ segir Gísli Rafn Ólafsson hjálparstarfsmaður en hann er staddur í Nepal. 12. maí 2015 08:39 Fjölmörg þorp einangruð Erfiðlega gengur að koma hjálpargögnum um Nepal vegna skemmdra vega. 13. maí 2015 21:38 Mest lesið Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Erlent Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Erlent Umfangsmikil leit þyrlusveitar og björgunarsveita að fiskibát í nótt Innlent Ætla að vinda ofan af jafnlaunavottun Innlent Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa Erlent Erfitt að flytja tímabundið heim í tóm hús Innlent Afdrif Hörpunnar enn á huldu Innlent Hundrað milljónum stolið af landsmönnum Innlent „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Erlent „Ég er ekki sannfærður um að við höfum efni á þessu“ Innlent Fleiri fréttir Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Sjá meira
Fólk um heim allan, þar á meðal Íslendingar, virðast annaðhvort misskilja hrapalega Safety Check búnaðinn hjá Facebook eða hreinlega vera með sótsvartan húmor. Facebook opnaði fyrir möguleikann í kjölfar jarðskjálftans í Nepal í vikunni svo fólk gæti látið ættingja og vini vita að það væri í lagi með það.Um annan jarðskjálftann á átján dögum er að ræða í Nepal og ljóst að hundruð hafa farist og þúsund slasast. Í fyrri skjálftanum fórust þúsundir og enn fleiri slösuðust alvarlega. Tugir þúsunda eru á vergangi í Nepal og hefur fólk víða verið beðið um að yfirgefa heimili sín þar sem þau eru að hruni komin. Búnaður Facebook virkar þannig að ef samfélagsmiðilinn telur að notandi sé nærri hættusvæðinu birtist gluggi þar sem notendur geta smellt á hnappinn „Safe“ og í kjölfarið birtast upplýsingarnar „X was market safe during Nepal Earthquake, May 12.“ Ljóst er að fjölmargir víðsfjarri hættusvæðinu smella á „Safe“ takkann mörgum til mikillar reiði.mark as safe er fyrir fólk sem veit ekki hvort fólk sem það elskar er á lífi hvað þá öruggt ekki hálfvita hinum megin á hnettinum að djóka— karó (@typpin) May 14, 2015 Óháð ýmsum heimskingjum á þessum klaka sem grínast með jarðskjálftann finnst mér þetta mark safe dæmi magnað, tæknin er mögnuð maður— Guðrún Úlfarsdóttir (@kakobolli) May 14, 2015 að mark'a safe í nepal dótinu á facebook er svo gott grín hahahahhahahahahAHAHAHA— Herra Hnetusmjör (@hnetusmjor) May 14, 2015 Twitter notendur um heim allan hafa látið ýmislegt flakka í reiði sinni vegna þessa. Sumir ganga svo langt að eyða fólki af vinalista sínum sem misnota öryggisbúnaðinn. Erlendir fjölmiðlar hafa fjallað um athæfið undanfarna daga. Að neðan má sjá dæmi um viðbrögð fólks úti í heimi.Find it sick that people are doing the safety check thing on Facebook for the Nepal earthquakes. You aren't in the area and people are dying— Liam McClean (@CharlieMcClean) May 12, 2015 Happily "unfriended" so many people for tagging themselves as "safe" using Facebooks Nepal Earthquake Safety Check. It is NOT a joke/trendy.— Rebecca Muir ☮ (@RebeccaMuir_) May 12, 2015
Jarðskjálfti í Nepal Nepal Tengdar fréttir Aðeins átján dagar á milli skjálftanna í Nepal Tugir manna létust í Nepal, Indlandi og Tíbet. Óttast að tala látinna eigi enn eftir að hækka. Skjálftinn fyrir rúmlega hálfum mánuði var fimm sinnum stærri. 13. maí 2015 00:01 Íslendingur í Nepal: „Jörðin skalf í fjörutíu og fimm sekúndur“ „Það varð gríðarlegur eftirskjálfi hér í Nepal,“ segir Gísli Rafn Ólafsson hjálparstarfsmaður en hann er staddur í Nepal. 12. maí 2015 08:39 Fjölmörg þorp einangruð Erfiðlega gengur að koma hjálpargögnum um Nepal vegna skemmdra vega. 13. maí 2015 21:38 Mest lesið Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Erlent Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Erlent Umfangsmikil leit þyrlusveitar og björgunarsveita að fiskibát í nótt Innlent Ætla að vinda ofan af jafnlaunavottun Innlent Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa Erlent Erfitt að flytja tímabundið heim í tóm hús Innlent Afdrif Hörpunnar enn á huldu Innlent Hundrað milljónum stolið af landsmönnum Innlent „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Erlent „Ég er ekki sannfærður um að við höfum efni á þessu“ Innlent Fleiri fréttir Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Sjá meira
Aðeins átján dagar á milli skjálftanna í Nepal Tugir manna létust í Nepal, Indlandi og Tíbet. Óttast að tala látinna eigi enn eftir að hækka. Skjálftinn fyrir rúmlega hálfum mánuði var fimm sinnum stærri. 13. maí 2015 00:01
Íslendingur í Nepal: „Jörðin skalf í fjörutíu og fimm sekúndur“ „Það varð gríðarlegur eftirskjálfi hér í Nepal,“ segir Gísli Rafn Ólafsson hjálparstarfsmaður en hann er staddur í Nepal. 12. maí 2015 08:39
Fjölmörg þorp einangruð Erfiðlega gengur að koma hjálpargögnum um Nepal vegna skemmdra vega. 13. maí 2015 21:38