Fjölmörg þorp einangruð Samúel Karl Ólason skrifar 13. maí 2015 21:38 Embættismenn gengu í dag um bæinn Chautara með gjallarhorn og báðu fólk um að koma út úr húsum sínum, sem mörg hver eru að hruni komin. Vísir/EPA Fjölmargir íbúar Nepal sitja nú fastir eftir jarðskjálftann í gær. Vegir skemmdust víða og fleiri hús skemmdust og eyðilögðust. Minnst 79 létu lífið í skjálftanum, sem var 7,3 stig og meira en 2.300 slösuðust. Talsmaður Sameinuðu þjóðanna segir að víða sé jafnvel erfitt að koma hjálpargögnum til bágstaddra með þyrlum. Embættismenn gengu í dag um bæinn Chautara með gjallarhorn og báðu fólk um að koma út úr húsum sínum, sem mörg hver eru að hruni komin. Flestir höfðu þó yfirgefið hús sín í gær og höfðu reist tjöld eða skýlu úr hverju sem fannst. Sameinuðu þjóðirnar báðu alþjóðasamfélagið um 415 milljón dali, um 55 milljarðar króna, í neyðarhjálp eftir stóra skjálftann 25. apríl. Sú upphæð hefur nú verið endurmetin og er 423 milljónir. Einungis 15 prósent höfðu þó af 415 milljónunum í dag, samkvæmt AP fréttaveitunni. Skjálftinn 25. apríl var 7,8 stig og létust minnst 8.150 manns. Heilu þorpin þurrkuðust út og hundruð þúsunda halda nú til í skýlum og á götum Nepal. Jarðskjálfti í Nepal Nepal Tengdar fréttir Annar stór skjálfti í Nepal í morgun Skjálftinn var 7,4 að stærð en sá fyrri var 7,8 að stærð. 12. maí 2015 07:44 Aðeins átján dagar á milli skjálftanna í Nepal Tugir manna létust í Nepal, Indlandi og Tíbet. Óttast að tala látinna eigi enn eftir að hækka. Skjálftinn fyrir rúmlega hálfum mánuði var fimm sinnum stærri. 13. maí 2015 00:01 Nepalar óttast nýja skjálfta nær höfuðborginni Tveir öflugir skjálftar hafa orðið norðaustur af Katmandu og norðvestur af borginni. Menn óttast nýja skjálfta nær höfuðborginni. 12. maí 2015 19:30 Íslendingur í Nepal: „Jörðin skalf í fjörutíu og fimm sekúndur“ „Það varð gríðarlegur eftirskjálfi hér í Nepal,“ segir Gísli Rafn Ólafsson hjálparstarfsmaður en hann er staddur í Nepal. 12. maí 2015 08:39 Neyðarsöfnun vegna jarðskjálftanna í Nepal UNICEF vinnur að því að koma börnum á svæðinu til aðstoðar. 12. maí 2015 11:36 Mest lesið Umfangsmikil leit þyrlusveitar og björgunarsveita að fiskibát í nótt Innlent Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Erlent Reyndi að stinga af frá 700 þúsund króna hótelreikningi Innlent Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Erlent Ætla að vinda ofan af jafnlaunavottun Innlent Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa Erlent Brúin komin upp við Dugguvog Innlent Erfitt að flytja tímabundið heim í tóm hús Innlent Afdrif Hörpunnar enn á huldu Innlent Hundrað milljónum stolið af landsmönnum Innlent Fleiri fréttir Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Sjá meira
Fjölmargir íbúar Nepal sitja nú fastir eftir jarðskjálftann í gær. Vegir skemmdust víða og fleiri hús skemmdust og eyðilögðust. Minnst 79 létu lífið í skjálftanum, sem var 7,3 stig og meira en 2.300 slösuðust. Talsmaður Sameinuðu þjóðanna segir að víða sé jafnvel erfitt að koma hjálpargögnum til bágstaddra með þyrlum. Embættismenn gengu í dag um bæinn Chautara með gjallarhorn og báðu fólk um að koma út úr húsum sínum, sem mörg hver eru að hruni komin. Flestir höfðu þó yfirgefið hús sín í gær og höfðu reist tjöld eða skýlu úr hverju sem fannst. Sameinuðu þjóðirnar báðu alþjóðasamfélagið um 415 milljón dali, um 55 milljarðar króna, í neyðarhjálp eftir stóra skjálftann 25. apríl. Sú upphæð hefur nú verið endurmetin og er 423 milljónir. Einungis 15 prósent höfðu þó af 415 milljónunum í dag, samkvæmt AP fréttaveitunni. Skjálftinn 25. apríl var 7,8 stig og létust minnst 8.150 manns. Heilu þorpin þurrkuðust út og hundruð þúsunda halda nú til í skýlum og á götum Nepal.
Jarðskjálfti í Nepal Nepal Tengdar fréttir Annar stór skjálfti í Nepal í morgun Skjálftinn var 7,4 að stærð en sá fyrri var 7,8 að stærð. 12. maí 2015 07:44 Aðeins átján dagar á milli skjálftanna í Nepal Tugir manna létust í Nepal, Indlandi og Tíbet. Óttast að tala látinna eigi enn eftir að hækka. Skjálftinn fyrir rúmlega hálfum mánuði var fimm sinnum stærri. 13. maí 2015 00:01 Nepalar óttast nýja skjálfta nær höfuðborginni Tveir öflugir skjálftar hafa orðið norðaustur af Katmandu og norðvestur af borginni. Menn óttast nýja skjálfta nær höfuðborginni. 12. maí 2015 19:30 Íslendingur í Nepal: „Jörðin skalf í fjörutíu og fimm sekúndur“ „Það varð gríðarlegur eftirskjálfi hér í Nepal,“ segir Gísli Rafn Ólafsson hjálparstarfsmaður en hann er staddur í Nepal. 12. maí 2015 08:39 Neyðarsöfnun vegna jarðskjálftanna í Nepal UNICEF vinnur að því að koma börnum á svæðinu til aðstoðar. 12. maí 2015 11:36 Mest lesið Umfangsmikil leit þyrlusveitar og björgunarsveita að fiskibát í nótt Innlent Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Erlent Reyndi að stinga af frá 700 þúsund króna hótelreikningi Innlent Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Erlent Ætla að vinda ofan af jafnlaunavottun Innlent Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa Erlent Brúin komin upp við Dugguvog Innlent Erfitt að flytja tímabundið heim í tóm hús Innlent Afdrif Hörpunnar enn á huldu Innlent Hundrað milljónum stolið af landsmönnum Innlent Fleiri fréttir Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Sjá meira
Annar stór skjálfti í Nepal í morgun Skjálftinn var 7,4 að stærð en sá fyrri var 7,8 að stærð. 12. maí 2015 07:44
Aðeins átján dagar á milli skjálftanna í Nepal Tugir manna létust í Nepal, Indlandi og Tíbet. Óttast að tala látinna eigi enn eftir að hækka. Skjálftinn fyrir rúmlega hálfum mánuði var fimm sinnum stærri. 13. maí 2015 00:01
Nepalar óttast nýja skjálfta nær höfuðborginni Tveir öflugir skjálftar hafa orðið norðaustur af Katmandu og norðvestur af borginni. Menn óttast nýja skjálfta nær höfuðborginni. 12. maí 2015 19:30
Íslendingur í Nepal: „Jörðin skalf í fjörutíu og fimm sekúndur“ „Það varð gríðarlegur eftirskjálfi hér í Nepal,“ segir Gísli Rafn Ólafsson hjálparstarfsmaður en hann er staddur í Nepal. 12. maí 2015 08:39
Neyðarsöfnun vegna jarðskjálftanna í Nepal UNICEF vinnur að því að koma börnum á svæðinu til aðstoðar. 12. maí 2015 11:36