Blatter: Ég get ekki fylgst með öllum allan daginn Tómas Þór Þórðarson skrifar 28. maí 2015 15:39 Verður Blatter áfram forseti? vísir/getty „Þessum aðgerðum ákveðinna einstaklinga sem færa skömm og niðurlægingu yfir fótboltan neyða okkur til að breyta hlutunum,“ sagði Sepp Blatter, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, í ræðu sinni á opnunarhátíð ársþings sambandsins í Zürich í dag. Öll spjót standa að Blatter eftir að háttsettir embættismenn innan FIFA voru handteknir í fyrrinótt vegna spillingar innan sambandsins.Sjá einnig:Geir kallar eftir breytingum innan FIFA: Þetta er óþolandi staða „Margir segja að ég ábyrgur fyrir þessu en ég get ekki fylgst með öllum allan daginn. Ef fólk vill gera eitthvað rangt gerir það svo og reynir að fela slóð sína,“ sagði Blatter. „Ég mun ekki leyfa aðgerðum nokkurra manna að eyðileggja allt fyrir þeim stóra meirihluta innan sambandsins sem eru heiðarlegir og leggja mikla vinnu á sig fyrir fótboltann.“Ali bin Al-Hussein ætlar upp á móti Blatter.vísir/gettyBlatter viðurkennir að handtökurnar og ákærurnar séu mikill skellur fyrir sambandið. Á morgun eru svo forsetakosningar þar sem Blatter fær mótframboð frá jórdanska prinsinum Ali bin Al-Hussein. „Næstu mánuðir verða ekki auðveldir fyrir FIFA. Ég er viss um að fleiri slæmar fréttir munu fylgja en það er nauðsynlegt að byrja að endurvekja traust á okkar sambandi. Látum þetta verða vendipunktinn,“ sagði Blatter.Sjá einnig:Platini útilokar ekki að UEFA-löndin sniðgangi HM verði Blatter endurkjörinn „Allir sem tengjast fótboltanum eiga meira skilið. Á morgun á þinginu fáum við tækifæri til að byrja vinna aftur traust fólksins.“ „Það gerum við með ákvörðunum sem við tökum á morgun og með hegðun okkar sem einstaklingar,“ sagði Blatter. „Við elskum þennan leik og það er ekki vegna græðgi eða valdasýki heldur vegna ástar okkar á leiknum.“ „Það er ekkert pláss fyrir spillingu hjá FIFA,“ sagði Sepp Blatter. FIFA Tengdar fréttir UEFA pressar á að forsetakosningum FIFA verði frestað Forsetakosningar FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandsins, eru enn á dagskrá þrátt fyrir atburði gærdagsins og það stefnir því allt í að valdatíð Sepp Blatter lengist um fjögur ár. 28. maí 2015 09:00 Platini með tárin í augunum: Við styðjum Ali prins og biðjum aðra um að gera það líka Michel Platini, forseti UEFA, hélt blaðamannafund eftir að aðildarþjóðir UEFA funduðu og komust að þeirri niðurstöðu að styðja jórdanska prinsinn Ali bin al Hussein á móti Sepp Blatter í forsetakosningum FIFA. 28. maí 2015 13:13 Meint mútuþægni hjá toppum FIFA nær aftur til 1990 Bandarísk yfirvöld ákæra níu yfirmenn FIFA. Þeirra á meðal er varaforseti FIFA, Jeffrey Webb. Sepp Blatter, forseti FIFA, er ekki á meðal hinna ákærðu. Fjölmiðlafulltrúi FIFA segir sambandið fórnarlamb málsins. 28. maí 2015 07:00 Allir sjö ætla að berjast á móti því að vera framseldir Svissnesk yfirvöld hafa nú gefið það út að allir sjö einstaklingarnir frá FIFA sem voru handteknir vegna áralangrar spillingarinnar innan FIFA ætli að berjast gegn því að vera framseldir til Bandaríkjanna. 28. maí 2015 16:15 Geir og félagar snúa baki við Sepp Blatter Knattspyrnusamband Evrópu var eina álfusambandið sem vildi fresta forsetkosningum FIFA vegna handtakanna í Zurich í gær en aðildarlönd UEFA ætla samt sem áður að taka þátt í kosningunni. 28. maí 2015 12:52 Mest lesið Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Fleiri fréttir Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Sjá meira
„Þessum aðgerðum ákveðinna einstaklinga sem færa skömm og niðurlægingu yfir fótboltan neyða okkur til að breyta hlutunum,“ sagði Sepp Blatter, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, í ræðu sinni á opnunarhátíð ársþings sambandsins í Zürich í dag. Öll spjót standa að Blatter eftir að háttsettir embættismenn innan FIFA voru handteknir í fyrrinótt vegna spillingar innan sambandsins.Sjá einnig:Geir kallar eftir breytingum innan FIFA: Þetta er óþolandi staða „Margir segja að ég ábyrgur fyrir þessu en ég get ekki fylgst með öllum allan daginn. Ef fólk vill gera eitthvað rangt gerir það svo og reynir að fela slóð sína,“ sagði Blatter. „Ég mun ekki leyfa aðgerðum nokkurra manna að eyðileggja allt fyrir þeim stóra meirihluta innan sambandsins sem eru heiðarlegir og leggja mikla vinnu á sig fyrir fótboltann.“Ali bin Al-Hussein ætlar upp á móti Blatter.vísir/gettyBlatter viðurkennir að handtökurnar og ákærurnar séu mikill skellur fyrir sambandið. Á morgun eru svo forsetakosningar þar sem Blatter fær mótframboð frá jórdanska prinsinum Ali bin Al-Hussein. „Næstu mánuðir verða ekki auðveldir fyrir FIFA. Ég er viss um að fleiri slæmar fréttir munu fylgja en það er nauðsynlegt að byrja að endurvekja traust á okkar sambandi. Látum þetta verða vendipunktinn,“ sagði Blatter.Sjá einnig:Platini útilokar ekki að UEFA-löndin sniðgangi HM verði Blatter endurkjörinn „Allir sem tengjast fótboltanum eiga meira skilið. Á morgun á þinginu fáum við tækifæri til að byrja vinna aftur traust fólksins.“ „Það gerum við með ákvörðunum sem við tökum á morgun og með hegðun okkar sem einstaklingar,“ sagði Blatter. „Við elskum þennan leik og það er ekki vegna græðgi eða valdasýki heldur vegna ástar okkar á leiknum.“ „Það er ekkert pláss fyrir spillingu hjá FIFA,“ sagði Sepp Blatter.
FIFA Tengdar fréttir UEFA pressar á að forsetakosningum FIFA verði frestað Forsetakosningar FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandsins, eru enn á dagskrá þrátt fyrir atburði gærdagsins og það stefnir því allt í að valdatíð Sepp Blatter lengist um fjögur ár. 28. maí 2015 09:00 Platini með tárin í augunum: Við styðjum Ali prins og biðjum aðra um að gera það líka Michel Platini, forseti UEFA, hélt blaðamannafund eftir að aðildarþjóðir UEFA funduðu og komust að þeirri niðurstöðu að styðja jórdanska prinsinn Ali bin al Hussein á móti Sepp Blatter í forsetakosningum FIFA. 28. maí 2015 13:13 Meint mútuþægni hjá toppum FIFA nær aftur til 1990 Bandarísk yfirvöld ákæra níu yfirmenn FIFA. Þeirra á meðal er varaforseti FIFA, Jeffrey Webb. Sepp Blatter, forseti FIFA, er ekki á meðal hinna ákærðu. Fjölmiðlafulltrúi FIFA segir sambandið fórnarlamb málsins. 28. maí 2015 07:00 Allir sjö ætla að berjast á móti því að vera framseldir Svissnesk yfirvöld hafa nú gefið það út að allir sjö einstaklingarnir frá FIFA sem voru handteknir vegna áralangrar spillingarinnar innan FIFA ætli að berjast gegn því að vera framseldir til Bandaríkjanna. 28. maí 2015 16:15 Geir og félagar snúa baki við Sepp Blatter Knattspyrnusamband Evrópu var eina álfusambandið sem vildi fresta forsetkosningum FIFA vegna handtakanna í Zurich í gær en aðildarlönd UEFA ætla samt sem áður að taka þátt í kosningunni. 28. maí 2015 12:52 Mest lesið Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Fleiri fréttir Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Sjá meira
UEFA pressar á að forsetakosningum FIFA verði frestað Forsetakosningar FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandsins, eru enn á dagskrá þrátt fyrir atburði gærdagsins og það stefnir því allt í að valdatíð Sepp Blatter lengist um fjögur ár. 28. maí 2015 09:00
Platini með tárin í augunum: Við styðjum Ali prins og biðjum aðra um að gera það líka Michel Platini, forseti UEFA, hélt blaðamannafund eftir að aðildarþjóðir UEFA funduðu og komust að þeirri niðurstöðu að styðja jórdanska prinsinn Ali bin al Hussein á móti Sepp Blatter í forsetakosningum FIFA. 28. maí 2015 13:13
Meint mútuþægni hjá toppum FIFA nær aftur til 1990 Bandarísk yfirvöld ákæra níu yfirmenn FIFA. Þeirra á meðal er varaforseti FIFA, Jeffrey Webb. Sepp Blatter, forseti FIFA, er ekki á meðal hinna ákærðu. Fjölmiðlafulltrúi FIFA segir sambandið fórnarlamb málsins. 28. maí 2015 07:00
Allir sjö ætla að berjast á móti því að vera framseldir Svissnesk yfirvöld hafa nú gefið það út að allir sjö einstaklingarnir frá FIFA sem voru handteknir vegna áralangrar spillingarinnar innan FIFA ætli að berjast gegn því að vera framseldir til Bandaríkjanna. 28. maí 2015 16:15
Geir og félagar snúa baki við Sepp Blatter Knattspyrnusamband Evrópu var eina álfusambandið sem vildi fresta forsetkosningum FIFA vegna handtakanna í Zurich í gær en aðildarlönd UEFA ætla samt sem áður að taka þátt í kosningunni. 28. maí 2015 12:52