Bryndís Hlöðversdóttir hefur verið skipuð ríkissáttasemjari til næstu fimm ára. Bryndís var önnur þeirra tveggja umsækjenda sem taldir voru hæfastir til að gegna embættinu að áliti sérstakrar nefndar sem félags- og húsnæðismálaráðherra skipaði til að leggja mat á hæfni umsækjenda.
Magnús Pétursson er fráfarandi ríkissáttasemjari.
Bryndís verður ríkissáttasemjari
