Aðeins níu leikmenn komu að fleiri mörkum en Gylfi í ensku úrvalsdeildinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. maí 2015 21:45 Gylfi fékk frí í lokaleik tímabilsins. vísir/getty Gylfi Þór Sigurðsson er í 10.-12. sæti yfir þá leikmenn sem komu að flestum mörkum í ensku úrvalsdeildinni í vetur. Gylfi, sem gekk í raðir Swansea City frá Tottenham síðastliðið sumar, skoraði sjö mörk fyrir velska liðið í úrvalsdeildinni í vetur og gaf auk þess 10 stoðsendingar á samherja sína. Íslenski landsliðsmaðurinn kom því samtals að 17 mörkum Swansea í deildinni en tveir aðrir leikmenn komu einnig að 17 mörkum sinna liða í vetur; Wayne Rooney, sem gerði 12 mörk og átti fimm stoðsendingar fyrir Manchester United, og Arsenal-maðurinn Oliver Giroud sem skoraði 14 mörk og lagði þrjú til viðbótar upp.Agüero fékk gullskóinn fyrir mörkin 26 sem hann skoraði í vetur.vísir/gettySergio Agüero, markakóngur deildarinnar, er einnig efstur ef mörk og stoðsendingar eru lagðar saman en Argentínumaðurinn skoraði 26 mörk og gaf fyrir átta stoðsendingar fyrir silfurlið Manchester City. Harry Kane kemur næstur en hann kom að 25 mörkum Tottenham í deildinni. Kane, sem sló svo eftirminnilega í gegn í vetur, kom alls að 43,1% marka Spurs í deildinni. Alexis Sánchez vermir 3. sætið en Chile-maðurinn skoraði 16 mörk og lagði átta upp fyrir félaga sína á sínu fyrsta tímabili í ensku úrvalsdeildinni. Næstir koma svo Chelsea-mennirnir Diego Costa og Eden Hazard og Charlie Austin sem komu allir að 23 mörkum í vetur. Austin var allt í öllu hjá botnliði QPR en hann kom að 54,8% marka liðsins í vetur.Harry Kane kom að nær helmingi marka Tottenham í deildinni í vetur.vísir/gettyÞessir komu að flestum mörkum í ensku úrvalsdeildinni (mörk+stoðsendingar): 1. Sergio Agüero, Man City - 34 (26+8) 2. Harry Kane, Tottenham - 25 (21+4) 3. Alexis Sánchez, Arsenal - 24 (16+8) 4.-6. Diego Costa, Chelsea - 23 (20+3) 4.-6. Charlie Austin, QPR - 23 (18+5) 4.-6. Eden Hazard, Chelsea - 23 (14+9) 7. Cesc Fábregas, Chelsea - 21 (3+18) 8. David Silva, Man City - 19 (12+7) 9. Santi Cazorla, Arsenal - 18 (7+11)Lék Charlie Austin sinn síðasta leik fyrir QPR í dag?vísir/getty10.-12. Oliver Giroud, Arsenal - 17 (14+3) 10.-12. Gylfi Þór Sigurðsson, Swansea City - 17 (7+10) 10.-12. Wayne Rooney, Man Utd - 17 (12+5) 13. Nacer Chadli, Tottenham - 16 (11+5) 14.-18. Christian Benteke 15 (13+2) 14.-18. Danny Ings 15 (11+4) 14.-18. Romelu Lukaku 15 (10+5) 14.-18. Jordan Henderson 15 (6+9) 14.-18. Saido Berahino 15 (14+1) Enski boltinn Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson er í 10.-12. sæti yfir þá leikmenn sem komu að flestum mörkum í ensku úrvalsdeildinni í vetur. Gylfi, sem gekk í raðir Swansea City frá Tottenham síðastliðið sumar, skoraði sjö mörk fyrir velska liðið í úrvalsdeildinni í vetur og gaf auk þess 10 stoðsendingar á samherja sína. Íslenski landsliðsmaðurinn kom því samtals að 17 mörkum Swansea í deildinni en tveir aðrir leikmenn komu einnig að 17 mörkum sinna liða í vetur; Wayne Rooney, sem gerði 12 mörk og átti fimm stoðsendingar fyrir Manchester United, og Arsenal-maðurinn Oliver Giroud sem skoraði 14 mörk og lagði þrjú til viðbótar upp.Agüero fékk gullskóinn fyrir mörkin 26 sem hann skoraði í vetur.vísir/gettySergio Agüero, markakóngur deildarinnar, er einnig efstur ef mörk og stoðsendingar eru lagðar saman en Argentínumaðurinn skoraði 26 mörk og gaf fyrir átta stoðsendingar fyrir silfurlið Manchester City. Harry Kane kemur næstur en hann kom að 25 mörkum Tottenham í deildinni. Kane, sem sló svo eftirminnilega í gegn í vetur, kom alls að 43,1% marka Spurs í deildinni. Alexis Sánchez vermir 3. sætið en Chile-maðurinn skoraði 16 mörk og lagði átta upp fyrir félaga sína á sínu fyrsta tímabili í ensku úrvalsdeildinni. Næstir koma svo Chelsea-mennirnir Diego Costa og Eden Hazard og Charlie Austin sem komu allir að 23 mörkum í vetur. Austin var allt í öllu hjá botnliði QPR en hann kom að 54,8% marka liðsins í vetur.Harry Kane kom að nær helmingi marka Tottenham í deildinni í vetur.vísir/gettyÞessir komu að flestum mörkum í ensku úrvalsdeildinni (mörk+stoðsendingar): 1. Sergio Agüero, Man City - 34 (26+8) 2. Harry Kane, Tottenham - 25 (21+4) 3. Alexis Sánchez, Arsenal - 24 (16+8) 4.-6. Diego Costa, Chelsea - 23 (20+3) 4.-6. Charlie Austin, QPR - 23 (18+5) 4.-6. Eden Hazard, Chelsea - 23 (14+9) 7. Cesc Fábregas, Chelsea - 21 (3+18) 8. David Silva, Man City - 19 (12+7) 9. Santi Cazorla, Arsenal - 18 (7+11)Lék Charlie Austin sinn síðasta leik fyrir QPR í dag?vísir/getty10.-12. Oliver Giroud, Arsenal - 17 (14+3) 10.-12. Gylfi Þór Sigurðsson, Swansea City - 17 (7+10) 10.-12. Wayne Rooney, Man Utd - 17 (12+5) 13. Nacer Chadli, Tottenham - 16 (11+5) 14.-18. Christian Benteke 15 (13+2) 14.-18. Danny Ings 15 (11+4) 14.-18. Romelu Lukaku 15 (10+5) 14.-18. Jordan Henderson 15 (6+9) 14.-18. Saido Berahino 15 (14+1)
Enski boltinn Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Sjá meira