Erlendir blaðamenn: „Falleg frammistaða og María gædd persónutöfrum“ Atli Ísleifsson skrifar 21. maí 2015 16:03 Erlendir blaðamenn hrósa margir Maríu í hástert. Erlendu blaðamennirnir sem Davíð Lúther hjá Silent ræddi við í Eurovision-höllinni í Vínarborg hrósuðu margir söngkonunni Maríu Ólafs og laginu í hástert. Flestir voru bjartsýnir á að Ísland komist áfram á seinna undanúrslitakvöldi Eurovision sem fram fer í kvöld. Sumir voru þó hikandi og sögðu úrslitin oft koma á óvart líkt og þegar Finnar komust ekki áfram á þriðjudaginn. Einn blaðamannanna sagði frammistöðuna á rennslum hafa verið fallega og að María væri gædd miklum persónutöfrum. Vonaðist hann til að Ísland komist áfram. Evrópskir blaðamenn á Eurovision-keppninni hafa lagt inn spá sína um síðari undanúrslit keppninnar sem fram fara í kvöld. Hefð er fyrir því að blaðamennirnir spái fyrir um brautargengi laganna, sem þó reynist ekki alltaf sannspá. Líkt og veðbankar spá þeir Svíþjóð og Noregi efstu sætunum tveimur. Tíu stig skilja af Aserbaijan og Ísrael, sem skipa þriðja og fjórða sætið. Töluverður stigamunur er á fimmta og sjötta sæti, Slóveníu og Lettlandi, eða 124. Loks kemur Svartfjallaland með 427 stig og Litháen með 415. Ísland skipar níunda sæti listans með 413 stig og Tékkland tíunda og síðasta sætið með 378 stig. Eurovision Tengdar fréttir Fullkominn Eurovision-réttur að hætti Maríu Ólafs Eva Laufey heimsótti Maríu Ólafsdóttur á dögunum og fékk uppskrift að ljúffengu ostasalati sem tilvalið er að bera fram um helgina. 21. maí 2015 10:16 Sanna Nielsen: Man ekki eftir lagi Maríu Sænska söngkonan segir að Norðmenn og Slóvenar muni veita Svíum mesta keppni á seinna undankvöldi Eurovision í kvöld. 21. maí 2015 11:06 Blaðamannaspáin: Ísland upp úr undanúrslitunum Evrópskir blaðamenn á Eurovision-keppninni hafa lagt inn spá sína um síðari undanúrslit keppninnar sem fram fara í kvöld. 21. maí 2015 14:47 Gífurleg stemning í rútunni á leiðinni í keppnishöllina María Ólafs er tólfta á svið á seinna undankvöldi Eurovision. 21. maí 2015 14:41 Slógu í gegn fyrir Ísland í Eurovision en hvar eru þau í dag? Sumir fyrrverandi keppendur í Eurovision eru Íslendingum minnisstæðir þrátt fyrir að þeir þekki þá ekki endilega. 21. maí 2015 10:00 Seinni undanúrslit: Lögin kynnt til leiks Ísland er tólfta á svið í seinni undanúrslitum Eurovision sem fram fara í kvöld. 21. maí 2015 14:15 Mest lesið Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Erlent Eins og að vera fangi í eigin líkama Innlent Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Innlent Eldur logar í Hafnarfirði Innlent Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Erlent Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Innlent Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Innlent Grunaðir um að neyða pilt upp í bíl og gefa honum rafstuð Innlent Gullfallegt fley Getty-kóngsins við Reykjavíkurhöfn Innlent Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Innlent Fleiri fréttir Varað við bikblæðingum um land allt Líþíumrafhlaða líkleg orsök eldsins Gullfallegt fley Getty-kóngsins við Reykjavíkurhöfn Tilraun með ræktun hveitis á Íslandi gefur góð fyrirheit Grunaðir um að neyða pilt upp í bíl og gefa honum rafstuð Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Ekki hissa á góðu gengi Ísrael og innsetningarmessa páfans Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Staðan í hagkerfinu og alþjóðamálin Eins og að vera fangi í eigin líkama Þrír réðust á ungan mann í Árbænum og flúðu á brott Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Framtíðar kvikmyndagerðarfólk í Sunnulækjarskóla á Selfossi Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Laugdælingur og Hvergerðingur hlutskarpastir í Pangeu Fjölgun falsaðra skilríkja og úrslitakvöld Eurovision Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Hryðjuverkamálið gæti haft verulega þýðingu Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Blöndulón fyllist sögulega snemma og staðan góð í lónum Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sjá meira
Erlendu blaðamennirnir sem Davíð Lúther hjá Silent ræddi við í Eurovision-höllinni í Vínarborg hrósuðu margir söngkonunni Maríu Ólafs og laginu í hástert. Flestir voru bjartsýnir á að Ísland komist áfram á seinna undanúrslitakvöldi Eurovision sem fram fer í kvöld. Sumir voru þó hikandi og sögðu úrslitin oft koma á óvart líkt og þegar Finnar komust ekki áfram á þriðjudaginn. Einn blaðamannanna sagði frammistöðuna á rennslum hafa verið fallega og að María væri gædd miklum persónutöfrum. Vonaðist hann til að Ísland komist áfram. Evrópskir blaðamenn á Eurovision-keppninni hafa lagt inn spá sína um síðari undanúrslit keppninnar sem fram fara í kvöld. Hefð er fyrir því að blaðamennirnir spái fyrir um brautargengi laganna, sem þó reynist ekki alltaf sannspá. Líkt og veðbankar spá þeir Svíþjóð og Noregi efstu sætunum tveimur. Tíu stig skilja af Aserbaijan og Ísrael, sem skipa þriðja og fjórða sætið. Töluverður stigamunur er á fimmta og sjötta sæti, Slóveníu og Lettlandi, eða 124. Loks kemur Svartfjallaland með 427 stig og Litháen með 415. Ísland skipar níunda sæti listans með 413 stig og Tékkland tíunda og síðasta sætið með 378 stig.
Eurovision Tengdar fréttir Fullkominn Eurovision-réttur að hætti Maríu Ólafs Eva Laufey heimsótti Maríu Ólafsdóttur á dögunum og fékk uppskrift að ljúffengu ostasalati sem tilvalið er að bera fram um helgina. 21. maí 2015 10:16 Sanna Nielsen: Man ekki eftir lagi Maríu Sænska söngkonan segir að Norðmenn og Slóvenar muni veita Svíum mesta keppni á seinna undankvöldi Eurovision í kvöld. 21. maí 2015 11:06 Blaðamannaspáin: Ísland upp úr undanúrslitunum Evrópskir blaðamenn á Eurovision-keppninni hafa lagt inn spá sína um síðari undanúrslit keppninnar sem fram fara í kvöld. 21. maí 2015 14:47 Gífurleg stemning í rútunni á leiðinni í keppnishöllina María Ólafs er tólfta á svið á seinna undankvöldi Eurovision. 21. maí 2015 14:41 Slógu í gegn fyrir Ísland í Eurovision en hvar eru þau í dag? Sumir fyrrverandi keppendur í Eurovision eru Íslendingum minnisstæðir þrátt fyrir að þeir þekki þá ekki endilega. 21. maí 2015 10:00 Seinni undanúrslit: Lögin kynnt til leiks Ísland er tólfta á svið í seinni undanúrslitum Eurovision sem fram fara í kvöld. 21. maí 2015 14:15 Mest lesið Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Erlent Eins og að vera fangi í eigin líkama Innlent Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Innlent Eldur logar í Hafnarfirði Innlent Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Erlent Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Innlent Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Innlent Grunaðir um að neyða pilt upp í bíl og gefa honum rafstuð Innlent Gullfallegt fley Getty-kóngsins við Reykjavíkurhöfn Innlent Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Innlent Fleiri fréttir Varað við bikblæðingum um land allt Líþíumrafhlaða líkleg orsök eldsins Gullfallegt fley Getty-kóngsins við Reykjavíkurhöfn Tilraun með ræktun hveitis á Íslandi gefur góð fyrirheit Grunaðir um að neyða pilt upp í bíl og gefa honum rafstuð Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Ekki hissa á góðu gengi Ísrael og innsetningarmessa páfans Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Staðan í hagkerfinu og alþjóðamálin Eins og að vera fangi í eigin líkama Þrír réðust á ungan mann í Árbænum og flúðu á brott Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Framtíðar kvikmyndagerðarfólk í Sunnulækjarskóla á Selfossi Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Laugdælingur og Hvergerðingur hlutskarpastir í Pangeu Fjölgun falsaðra skilríkja og úrslitakvöld Eurovision Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Hryðjuverkamálið gæti haft verulega þýðingu Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Blöndulón fyllist sögulega snemma og staðan góð í lónum Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sjá meira
Fullkominn Eurovision-réttur að hætti Maríu Ólafs Eva Laufey heimsótti Maríu Ólafsdóttur á dögunum og fékk uppskrift að ljúffengu ostasalati sem tilvalið er að bera fram um helgina. 21. maí 2015 10:16
Sanna Nielsen: Man ekki eftir lagi Maríu Sænska söngkonan segir að Norðmenn og Slóvenar muni veita Svíum mesta keppni á seinna undankvöldi Eurovision í kvöld. 21. maí 2015 11:06
Blaðamannaspáin: Ísland upp úr undanúrslitunum Evrópskir blaðamenn á Eurovision-keppninni hafa lagt inn spá sína um síðari undanúrslit keppninnar sem fram fara í kvöld. 21. maí 2015 14:47
Gífurleg stemning í rútunni á leiðinni í keppnishöllina María Ólafs er tólfta á svið á seinna undankvöldi Eurovision. 21. maí 2015 14:41
Slógu í gegn fyrir Ísland í Eurovision en hvar eru þau í dag? Sumir fyrrverandi keppendur í Eurovision eru Íslendingum minnisstæðir þrátt fyrir að þeir þekki þá ekki endilega. 21. maí 2015 10:00
Seinni undanúrslit: Lögin kynnt til leiks Ísland er tólfta á svið í seinni undanúrslitum Eurovision sem fram fara í kvöld. 21. maí 2015 14:15