Innlent

Eldur logar í Hafnar­firði

Jón Ísak Ragnarsson skrifar
971A6220
Vísir/Viktor Freyr

Eldur logar í Hellnahverfi í Hafnarfirði og reykmökkur sést víða að úr bænum. Slökkvilið er á leið á staðinn.

Þetta staðfestir varðstjóri hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins.

Hann segir að engar frekari upplýsingar um umfang eldsvoðans eða eldsupptök liggi fyrir að svo stöddu.

Miðað við aðsendar ljósmyndir lítur út fyrir að það hafi kviknað í ruslahaug í Hellnahverfi.

Vísir/Viktor Freyr
Vísir/Viktor Freyr

Fréttin hefur verið uppfærð




Fleiri fréttir

Sjá meira


×