Þingmenn fagna uppbyggingu á Bakka Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 9. júní 2015 11:50 Kristján L. Möller sagði nýtt uppbyggingarskeið hafið á Norðausturlandi. vísir/vilhelm Störf þingsins voru rædd á Alþingi í morgunsárið og kom hver þingmaðurinn á fætur öðrum í ræðustól og fagnaði uppbyggingu á Bakka í Húsavík. Í gær var tilkynnt að fyrirvörum um kísilver á Bakka hefði verið aflétt sem þýðir að áttatíu miljarða framkvæmdir fara núna á fullt. Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, sagði uppbygginguna til mikilla bóta fyrir svæði sem verið hefur í vörn. „Íbúasamsetning hefur verið frekar neikvæð, bæði á Húsavík og í Suður-Þingeyjarsýslu, þannig að í byggðalegu tilliti er þetta mjög gott. Þetta skapar auðvitað fjölbreyttari atvinnutækifæri, það verða til afleidd störf. [...] Þá er talað um að þetta verði um 400 störf við uppbygginguna og 120 framtíðarstörf, fyrir utan afleidd störf.“ Undir þessi orð tóku Kristján L. Möller, þingmaður Samfylkingarinnar, og Valgerður Gunnarsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins. Sagði Kristján að „loksins, loksins“ væru framkvæmdir á Bakka hafnar og sagðist fagna þessu alveg sérstaklega. „Nýtt uppbyggingarskeið er að hefjast á norðausturhorni landsins.“ Alþingi Tengdar fréttir „Þjóðin er arðrænd“ Valgerður Bjarnadóttir segir að uppræta þurfi óréttlætið í þjóðfélaginu og skera kökuna upp á nýtt. Þá muni norræna vinnumódelið koma af sjálfu sér. 9. júní 2015 11:23 Mest lesið Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Erlent „Stutt síðan að þeir voru í aðgerðum og ollu þar miklu tjóni“ Innlent Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent Louvre-safni lokað vegna ráns Erlent Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Innlent Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Erlent Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Innlent „Barnið mitt dó á ykkar vakt“ Innlent „Málið er fast“ Innlent Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Innlent Fleiri fréttir „Barnið mitt dó á ykkar vakt“ „Málið er fast“ Byggja þarf 5.500 íbúðir á Suðurlandi á næstu 10 árum „Stutt síðan að þeir voru í aðgerðum og ollu þar miklu tjóni“ Verkfallið vonbrigði og grímuklæddir glæpamenn í Louvre Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Sprengisandur: Sigurður Ingi hættir, gervigreindarkapphlaup og vaxtamálið Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Sjá meira
Störf þingsins voru rædd á Alþingi í morgunsárið og kom hver þingmaðurinn á fætur öðrum í ræðustól og fagnaði uppbyggingu á Bakka í Húsavík. Í gær var tilkynnt að fyrirvörum um kísilver á Bakka hefði verið aflétt sem þýðir að áttatíu miljarða framkvæmdir fara núna á fullt. Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, sagði uppbygginguna til mikilla bóta fyrir svæði sem verið hefur í vörn. „Íbúasamsetning hefur verið frekar neikvæð, bæði á Húsavík og í Suður-Þingeyjarsýslu, þannig að í byggðalegu tilliti er þetta mjög gott. Þetta skapar auðvitað fjölbreyttari atvinnutækifæri, það verða til afleidd störf. [...] Þá er talað um að þetta verði um 400 störf við uppbygginguna og 120 framtíðarstörf, fyrir utan afleidd störf.“ Undir þessi orð tóku Kristján L. Möller, þingmaður Samfylkingarinnar, og Valgerður Gunnarsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins. Sagði Kristján að „loksins, loksins“ væru framkvæmdir á Bakka hafnar og sagðist fagna þessu alveg sérstaklega. „Nýtt uppbyggingarskeið er að hefjast á norðausturhorni landsins.“
Alþingi Tengdar fréttir „Þjóðin er arðrænd“ Valgerður Bjarnadóttir segir að uppræta þurfi óréttlætið í þjóðfélaginu og skera kökuna upp á nýtt. Þá muni norræna vinnumódelið koma af sjálfu sér. 9. júní 2015 11:23 Mest lesið Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Erlent „Stutt síðan að þeir voru í aðgerðum og ollu þar miklu tjóni“ Innlent Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent Louvre-safni lokað vegna ráns Erlent Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Innlent Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Erlent Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Innlent „Barnið mitt dó á ykkar vakt“ Innlent „Málið er fast“ Innlent Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Innlent Fleiri fréttir „Barnið mitt dó á ykkar vakt“ „Málið er fast“ Byggja þarf 5.500 íbúðir á Suðurlandi á næstu 10 árum „Stutt síðan að þeir voru í aðgerðum og ollu þar miklu tjóni“ Verkfallið vonbrigði og grímuklæddir glæpamenn í Louvre Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Sprengisandur: Sigurður Ingi hættir, gervigreindarkapphlaup og vaxtamálið Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Sjá meira
„Þjóðin er arðrænd“ Valgerður Bjarnadóttir segir að uppræta þurfi óréttlætið í þjóðfélaginu og skera kökuna upp á nýtt. Þá muni norræna vinnumódelið koma af sjálfu sér. 9. júní 2015 11:23