„Þjóðin er arðrænd“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 9. júní 2015 11:23 Valgerður Bjarnadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar. vísir/vilhelm Valgerður Bjarnadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, lagði á þingi í dag út af orðum Bjarna Benediktssonar, fjármála-og efnahagsráðherra, sem hann lét falla í seinustu viku. Þá sagði ráðherra að íslenska vinnumarkaðsmódelið væri gallað og að hér þyrfti að koma á kerfi í ætt við norræna módelið. Í þessu samhengi sagði Valgerður að fjármálaráðherra þyrfti að skilja að djúpstæður ágreiningur væri í þjóðfélaginu þannig að norræna módelinu yrði ekki komið á sisvona. Nefndi þingmaðurinn meðal annars að arðurinn af fiskveiðum rynni að langmestu leyti til útgerðarinnar. „Eigandi auðlindarinnar, þjóðin, er arðrænd, til að nefna hlutina réttum nöfnum. Arðurinn af raforkunni rennur til stóriðjunnar í líki útsöluverðs til hennar. Ferðaþjónustan nýtur enn afsláttarkjara á virðisaukaskatti og gerir út á náttúru Íslands án þess að borga nokkuð fyrir það. Þeir sem hæst hafa launin, hækka þau við sig, ríkisstjórnin lækkar veiðigjöld, afnemur auðlegðarskatt og hækkar mattarskatt. [...]“ Valgerður sagði þetta óréttlæti. Þegar það hefði verið upprætt væri kominn tími til að ræða norræna módelið. Atvinnulífið þyrfti að taka þátt í samfélagskostnaðinum og þá sérstaklega þeir sem skila afgangi. „Upprætum óréttlætið, skerum kökuna upp á nýtt og þá kemur norræna vinnumódelið af sjálfu sér.“ Alþingi Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Innlent Fleiri fréttir Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sjá meira
Valgerður Bjarnadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, lagði á þingi í dag út af orðum Bjarna Benediktssonar, fjármála-og efnahagsráðherra, sem hann lét falla í seinustu viku. Þá sagði ráðherra að íslenska vinnumarkaðsmódelið væri gallað og að hér þyrfti að koma á kerfi í ætt við norræna módelið. Í þessu samhengi sagði Valgerður að fjármálaráðherra þyrfti að skilja að djúpstæður ágreiningur væri í þjóðfélaginu þannig að norræna módelinu yrði ekki komið á sisvona. Nefndi þingmaðurinn meðal annars að arðurinn af fiskveiðum rynni að langmestu leyti til útgerðarinnar. „Eigandi auðlindarinnar, þjóðin, er arðrænd, til að nefna hlutina réttum nöfnum. Arðurinn af raforkunni rennur til stóriðjunnar í líki útsöluverðs til hennar. Ferðaþjónustan nýtur enn afsláttarkjara á virðisaukaskatti og gerir út á náttúru Íslands án þess að borga nokkuð fyrir það. Þeir sem hæst hafa launin, hækka þau við sig, ríkisstjórnin lækkar veiðigjöld, afnemur auðlegðarskatt og hækkar mattarskatt. [...]“ Valgerður sagði þetta óréttlæti. Þegar það hefði verið upprætt væri kominn tími til að ræða norræna módelið. Atvinnulífið þyrfti að taka þátt í samfélagskostnaðinum og þá sérstaklega þeir sem skila afgangi. „Upprætum óréttlætið, skerum kökuna upp á nýtt og þá kemur norræna vinnumódelið af sjálfu sér.“
Alþingi Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Innlent Fleiri fréttir Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sjá meira