Sætir Blatter rannsókn hjá FBI? Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 2. júní 2015 22:48 Sepp Blatter. Vísir/Getty Fréttastofa ABC í Bandaríkjunum hefur heimildir fyrir því að Sepp Blatter, fráfarandi forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins FIFA, sé í hópi þeirra sem er grunaður um spillingu í rannsókn bandarískra yfirvalda. Saksóknarar í Bandaríkjunum létu handtaka sjö hátt setta aðila í FIFA í síðustu viku, aðeins tveimur dögum fyrir ársþing sambandsins þar sem Blatter var endurkjörinn forseti. Hann tilkynnti svo í dag, fjórum dögum eftir endurkjörið, að hann muni stíga til hliðar um leið og hægt verður að kjósa nýjan forseta. Yfirvöld í Sviss segja að Blatter liggi ekki undir grun vegna þeirra spillingarmála sem hafa verið til rannsóknar. ABC hefur hins vegar heimildir fyrir því að bandaríska alríkislögreglan, FBI, sé að rannsaka Blatter í tengslum við málið sem leiddi til aðgerðanna í síðustu viku. Alls voru fjórtán aðilar sakaðir um að hafa átt beinan þátt að spillingu og mútumálum innan FIFA þar sem atkvæði gengu kaupum og sölum þegar kom að því að ákveða hvar stórmót í knattspyrnu skyldu haldin. Blatter hefur ekki verið í nefndur opinberlega sem aðili sem liggur undir grun í rannsókn FBI og því hafa yfirvöld vestanhafs neitað að tjá sig um málið. Einn heimildamaður ABC sagði tíminn væri að renna út fyrir Blatter. „Nú koma fram sífellt fleiri aðilar fram sem vilja bjarga eigin skinni. Það er bara tímaspursmál þar til einhver þeirra rýfur trúnað við Blatter og leysir frá skjóðunni.“ Fótbolti Tengdar fréttir Eggert um spillinguna hjá FIFA: Maður tók fyrir augun í Argentínu Spillingin sem bandarísk yfirvöld komu upp um hjá FIFA kom Eggerti Magnússyni, fyrrverandi formanni KSÍ, ekkert á óvart. 2. júní 2015 10:00 Geir um Blatter: Nauðsynlegt og ánægjulegt Formaður KSÍ segir að tíðindi dagsins hafi komið sér á óvart, enda Sepp Blatter nýbúinn að fá endurkjör sem forseti FIFA. 2. júní 2015 18:28 Blatter hættir sem forseti FIFA Sepp Blatter sagði af sér sem forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, skyndilega í dag. Hann gegnir starfinu þar til nýr forseti verður kjörinn. 2. júní 2015 16:50 Platini: Djörf en rétt ákvörðun hjá Blatter Viðbrögð knattspyrnuheimsins við tilkynningu Sepp Blatter um að hann ætli að hætta sem forseti FIFA. 2. júní 2015 17:47 Mest lesið Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Fleiri fréttir Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Sjá meira
Fréttastofa ABC í Bandaríkjunum hefur heimildir fyrir því að Sepp Blatter, fráfarandi forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins FIFA, sé í hópi þeirra sem er grunaður um spillingu í rannsókn bandarískra yfirvalda. Saksóknarar í Bandaríkjunum létu handtaka sjö hátt setta aðila í FIFA í síðustu viku, aðeins tveimur dögum fyrir ársþing sambandsins þar sem Blatter var endurkjörinn forseti. Hann tilkynnti svo í dag, fjórum dögum eftir endurkjörið, að hann muni stíga til hliðar um leið og hægt verður að kjósa nýjan forseta. Yfirvöld í Sviss segja að Blatter liggi ekki undir grun vegna þeirra spillingarmála sem hafa verið til rannsóknar. ABC hefur hins vegar heimildir fyrir því að bandaríska alríkislögreglan, FBI, sé að rannsaka Blatter í tengslum við málið sem leiddi til aðgerðanna í síðustu viku. Alls voru fjórtán aðilar sakaðir um að hafa átt beinan þátt að spillingu og mútumálum innan FIFA þar sem atkvæði gengu kaupum og sölum þegar kom að því að ákveða hvar stórmót í knattspyrnu skyldu haldin. Blatter hefur ekki verið í nefndur opinberlega sem aðili sem liggur undir grun í rannsókn FBI og því hafa yfirvöld vestanhafs neitað að tjá sig um málið. Einn heimildamaður ABC sagði tíminn væri að renna út fyrir Blatter. „Nú koma fram sífellt fleiri aðilar fram sem vilja bjarga eigin skinni. Það er bara tímaspursmál þar til einhver þeirra rýfur trúnað við Blatter og leysir frá skjóðunni.“
Fótbolti Tengdar fréttir Eggert um spillinguna hjá FIFA: Maður tók fyrir augun í Argentínu Spillingin sem bandarísk yfirvöld komu upp um hjá FIFA kom Eggerti Magnússyni, fyrrverandi formanni KSÍ, ekkert á óvart. 2. júní 2015 10:00 Geir um Blatter: Nauðsynlegt og ánægjulegt Formaður KSÍ segir að tíðindi dagsins hafi komið sér á óvart, enda Sepp Blatter nýbúinn að fá endurkjör sem forseti FIFA. 2. júní 2015 18:28 Blatter hættir sem forseti FIFA Sepp Blatter sagði af sér sem forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, skyndilega í dag. Hann gegnir starfinu þar til nýr forseti verður kjörinn. 2. júní 2015 16:50 Platini: Djörf en rétt ákvörðun hjá Blatter Viðbrögð knattspyrnuheimsins við tilkynningu Sepp Blatter um að hann ætli að hætta sem forseti FIFA. 2. júní 2015 17:47 Mest lesið Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Fleiri fréttir Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Sjá meira
Eggert um spillinguna hjá FIFA: Maður tók fyrir augun í Argentínu Spillingin sem bandarísk yfirvöld komu upp um hjá FIFA kom Eggerti Magnússyni, fyrrverandi formanni KSÍ, ekkert á óvart. 2. júní 2015 10:00
Geir um Blatter: Nauðsynlegt og ánægjulegt Formaður KSÍ segir að tíðindi dagsins hafi komið sér á óvart, enda Sepp Blatter nýbúinn að fá endurkjör sem forseti FIFA. 2. júní 2015 18:28
Blatter hættir sem forseti FIFA Sepp Blatter sagði af sér sem forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, skyndilega í dag. Hann gegnir starfinu þar til nýr forseti verður kjörinn. 2. júní 2015 16:50
Platini: Djörf en rétt ákvörðun hjá Blatter Viðbrögð knattspyrnuheimsins við tilkynningu Sepp Blatter um að hann ætli að hætta sem forseti FIFA. 2. júní 2015 17:47