Steingrímur hryggur yfir skattalækkunarhugmyndum Bjarna Ben Aðalsteinn Kjartansson skrifar 10. júní 2015 16:34 Steingrímur segir ummæli fjármálaráðherra „um það bil það vitlausasta sem hægt er að segja við þessar aðstæður“. Myndin er samsett. Vísir/Vilhelm Steingrímur J. Sigfússon, þingmaður Vinstri grænna, er hryggur yfir skattalækkunarhugmyndum Bjarna Benediktssonar, fjármála- og efnahagsráðherra. Þetta sagði hann á þingi í dag þar sem rætt var um stöðugleikaskatt. „Þetta er um það bil það vitlausasta sem hægt er að segja við þessar aðstæður. Þegar við erum að sjá hagkerfið fara úr slaka í stöðugt ástand og síðan í þenslu,“ sagði Steingrímur og benti á að í dag hefði Seðlabankinn hækkað vexti og boðaði grimmar skattahækkanir. „Þá kemur fjármálaráðherra íslenska ríkisins og boðar skattalækkanir.“ Steingrímur vísar til ummæla Bjarna í Morgunblaðinu í dag þar sem hann sagði að bætt staða ríkissjóðs muni skapa svigrúm fyrir áframhaldandi skattalækkanir. Þær þurfi þó að tímasetja mjög vel. Steingrímur furðaði sig á því að Bjarni skildi yfir höfuð nefna skattalækkanir sagðist „Bara það eitt að nefna þetta inn í þetta andrúmsloft er svo undarlegt. Bjarni sagði á þinginu að hann myndi áfram tala fyrir skattalækkunum. „Það finnst mér vera sjálfsagt,“ sagði hann. Hann ítrekaði þó að tímasetja þyrfti lækkanirnar vel. Vísaði til þess að Seðlabankinn segir að aðhalds sé enn þörf og sagði að samkvæmt ríkisfjármálaáætlun væri enn reiknað með aðhaldi. Alþingi Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni Innlent Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Innlent Fangageymslur fullar eftir nóttina Innlent Tollahækkanir Trump taka gildi Erlent Fleiri fréttir Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Fangageymslur fullar eftir nóttina Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Sjá meira
Steingrímur J. Sigfússon, þingmaður Vinstri grænna, er hryggur yfir skattalækkunarhugmyndum Bjarna Benediktssonar, fjármála- og efnahagsráðherra. Þetta sagði hann á þingi í dag þar sem rætt var um stöðugleikaskatt. „Þetta er um það bil það vitlausasta sem hægt er að segja við þessar aðstæður. Þegar við erum að sjá hagkerfið fara úr slaka í stöðugt ástand og síðan í þenslu,“ sagði Steingrímur og benti á að í dag hefði Seðlabankinn hækkað vexti og boðaði grimmar skattahækkanir. „Þá kemur fjármálaráðherra íslenska ríkisins og boðar skattalækkanir.“ Steingrímur vísar til ummæla Bjarna í Morgunblaðinu í dag þar sem hann sagði að bætt staða ríkissjóðs muni skapa svigrúm fyrir áframhaldandi skattalækkanir. Þær þurfi þó að tímasetja mjög vel. Steingrímur furðaði sig á því að Bjarni skildi yfir höfuð nefna skattalækkanir sagðist „Bara það eitt að nefna þetta inn í þetta andrúmsloft er svo undarlegt. Bjarni sagði á þinginu að hann myndi áfram tala fyrir skattalækkunum. „Það finnst mér vera sjálfsagt,“ sagði hann. Hann ítrekaði þó að tímasetja þyrfti lækkanirnar vel. Vísaði til þess að Seðlabankinn segir að aðhalds sé enn þörf og sagði að samkvæmt ríkisfjármálaáætlun væri enn reiknað með aðhaldi.
Alþingi Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni Innlent Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Innlent Fangageymslur fullar eftir nóttina Innlent Tollahækkanir Trump taka gildi Erlent Fleiri fréttir Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Fangageymslur fullar eftir nóttina Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Sjá meira