Tæpum 36 milljónum varið í ráðherrabíla á kjörtímabilinu Jóhann Óli Eiðsson skrifar 10. júní 2015 16:17 Hér má sjá bifreið Gunnars Braga Sveinssonar, glænýja úr kassanum. vísir/ernir Það sem af er kjörtímabíli hefur ríkið varið tæpum 36 milljónum króna til kaupa á ráðherrabílum. Þetta kemur fram í svari fjármála- og efnahagsráðherra við fyrirspurn frá Katrínu Júlíusdóttur. Utanríkisráðherra, fjármála- og efnahagsráðherra og sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hafa fengið nýjar bifreiðar það sem af er kjörtímabili. Bifreið utanríkisráðherra, Land Rover Discovery, er dýrastur nýju bílanna en hann kostaði rúmlega 13,2 milljónir og Land Cruiser 150 bifreið sjávarútvegsráðherra kostaði 12,7 milljónir. Fjármálaráðherra ekur um í ódýrasta bílnum en Mercedes Benz E250 bifreið hans kostaði aðeins 9,6 milljónir. Söluandvirði eldri bifreiða nemur tæpum átta milljónum króna. Í 8. gr. reglugerðar nr. 816/2013, um bifreiðamál ríkisins, segir að leggja skuli ráðherrum ríkisstjórnarinnar til bifreið til afnota vegna starfa sinna og til aksturs frá heimili að vinnustað. Bifreiðin skuli vera sérútbúin með öryggiskerfi og staðsetningarbúnaði og vera í eigu og rekstri ríkisins. Slíkri bifreið skuli að jafnaði ekið af sérstökum bifreiðarstjóra sem sinni jafnframt hlutverki öryggisvarðar hlutaðeigandi ráðherra. Í svari við fyrirspurninni kemur fram að bifreiðar Stjórnarráðsins séu komnar til ára sinna enda hafi endurnýjun þeirra verið frestað frá árinu 2008. Elstu bifreiðarnar séu frá árinu 2004. Notkun bílanna sé mikil og sumar þeirra eru eknar allt að 60.000 kílómetra á ári. Þá hafi viðhalds- og rekstrarkostn-aður aukist töluvert á undanförnum árum, en gert er ráð fyrir að hann lækki samhliða endurnýjun. Alþingi Tengdar fréttir Seldi bílinn 100 ára og keypti sér skutlu Lárus Sigfússon fyrrum ráðherrabílstjóri hætti að keyra í nóvember. 12. febrúar 2015 08:00 Skilaði nýja ráðherrabílnum - ekur um á tæplega tíu ára gömlum bíl Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra skilaði nýrri Benz-bifreið sem forveri hans, Jóhanna Sigurðardóttir, hafði pantað til reynslu. 19. júní 2013 23:13 Mest lesið Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Erlent Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Innlent Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Innlent Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Erlent „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Innlent Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Erlent Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Innlent Fleiri fréttir Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Sjá meira
Það sem af er kjörtímabíli hefur ríkið varið tæpum 36 milljónum króna til kaupa á ráðherrabílum. Þetta kemur fram í svari fjármála- og efnahagsráðherra við fyrirspurn frá Katrínu Júlíusdóttur. Utanríkisráðherra, fjármála- og efnahagsráðherra og sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hafa fengið nýjar bifreiðar það sem af er kjörtímabili. Bifreið utanríkisráðherra, Land Rover Discovery, er dýrastur nýju bílanna en hann kostaði rúmlega 13,2 milljónir og Land Cruiser 150 bifreið sjávarútvegsráðherra kostaði 12,7 milljónir. Fjármálaráðherra ekur um í ódýrasta bílnum en Mercedes Benz E250 bifreið hans kostaði aðeins 9,6 milljónir. Söluandvirði eldri bifreiða nemur tæpum átta milljónum króna. Í 8. gr. reglugerðar nr. 816/2013, um bifreiðamál ríkisins, segir að leggja skuli ráðherrum ríkisstjórnarinnar til bifreið til afnota vegna starfa sinna og til aksturs frá heimili að vinnustað. Bifreiðin skuli vera sérútbúin með öryggiskerfi og staðsetningarbúnaði og vera í eigu og rekstri ríkisins. Slíkri bifreið skuli að jafnaði ekið af sérstökum bifreiðarstjóra sem sinni jafnframt hlutverki öryggisvarðar hlutaðeigandi ráðherra. Í svari við fyrirspurninni kemur fram að bifreiðar Stjórnarráðsins séu komnar til ára sinna enda hafi endurnýjun þeirra verið frestað frá árinu 2008. Elstu bifreiðarnar séu frá árinu 2004. Notkun bílanna sé mikil og sumar þeirra eru eknar allt að 60.000 kílómetra á ári. Þá hafi viðhalds- og rekstrarkostn-aður aukist töluvert á undanförnum árum, en gert er ráð fyrir að hann lækki samhliða endurnýjun.
Alþingi Tengdar fréttir Seldi bílinn 100 ára og keypti sér skutlu Lárus Sigfússon fyrrum ráðherrabílstjóri hætti að keyra í nóvember. 12. febrúar 2015 08:00 Skilaði nýja ráðherrabílnum - ekur um á tæplega tíu ára gömlum bíl Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra skilaði nýrri Benz-bifreið sem forveri hans, Jóhanna Sigurðardóttir, hafði pantað til reynslu. 19. júní 2013 23:13 Mest lesið Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Erlent Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Innlent Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Innlent Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Erlent „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Innlent Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Erlent Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Innlent Fleiri fréttir Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Sjá meira
Seldi bílinn 100 ára og keypti sér skutlu Lárus Sigfússon fyrrum ráðherrabílstjóri hætti að keyra í nóvember. 12. febrúar 2015 08:00
Skilaði nýja ráðherrabílnum - ekur um á tæplega tíu ára gömlum bíl Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra skilaði nýrri Benz-bifreið sem forveri hans, Jóhanna Sigurðardóttir, hafði pantað til reynslu. 19. júní 2013 23:13
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“