Hulda nálgast HM lágmarkið eftir 4,30 metra stökk í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júní 2015 23:00 Hulda Þorsteinsdóttir. Mynd/FRÍ/Gunnlaugur Júlíusson ÍR-ingurinn Hulda Þorsteinsdóttir stökk 4,30 metra í stangarstökki í kvöld á Innanfélagsmóti ÍR í Laugardalshöll en þetta kemur fram í frétttilkynningu frá ÍR í kvöld. Með þessum árangri og glæsilegu bætingu er Hulda kominn upp í sæti númer 73 á heimslistanum og hún er jafnframt númer 44 á Evrópulistanum innanhúss 2015. Hulda er nú þriðji besti stangarstökkvari kvenna á Íslandi frá upphafi en aðeins Þórey Edda Elísdóttir og Vala Flosadóttir eiga betri árangur. Lágmarkið til fá þátttökurétt á HM í Kína seinna í sumar er 4,50 metra. Hulda hefur sýnt óbilandi þrautseigju og vinnusemi í miklu mótlæti sem hún hefur tekist á við undanfarin þrjú ár vegna þrálátra meiðsla. Nú er hún loksins að uppskera. Næsta stóra verkefni Huldu er í Gautaborg á föstudagskvöld og sunnudag þar sem hún keppir á móti bestu stangarstökkvurum Svía, Norðmanna og Finna á VU spelen. Bogey Ragnheiður Leósdóttir úr ÍR stökk 3,70 metra í kvöld og Glódís Guðgeirsdóttir úr Breiðabliki stökk 3,40 metra á mótinu í kvöld en það er nýtt persónulegt met.Hulda Þorsteinsdóttir.Mynd/FRÍ/Gunnlaugur Júlíusson Frjálsar íþróttir Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Í beinni: Barcelona - Real Sociedad | Börsungar gegn Böskum Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Leik lokið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Rut barnshafandi Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Sjá meira
ÍR-ingurinn Hulda Þorsteinsdóttir stökk 4,30 metra í stangarstökki í kvöld á Innanfélagsmóti ÍR í Laugardalshöll en þetta kemur fram í frétttilkynningu frá ÍR í kvöld. Með þessum árangri og glæsilegu bætingu er Hulda kominn upp í sæti númer 73 á heimslistanum og hún er jafnframt númer 44 á Evrópulistanum innanhúss 2015. Hulda er nú þriðji besti stangarstökkvari kvenna á Íslandi frá upphafi en aðeins Þórey Edda Elísdóttir og Vala Flosadóttir eiga betri árangur. Lágmarkið til fá þátttökurétt á HM í Kína seinna í sumar er 4,50 metra. Hulda hefur sýnt óbilandi þrautseigju og vinnusemi í miklu mótlæti sem hún hefur tekist á við undanfarin þrjú ár vegna þrálátra meiðsla. Nú er hún loksins að uppskera. Næsta stóra verkefni Huldu er í Gautaborg á föstudagskvöld og sunnudag þar sem hún keppir á móti bestu stangarstökkvurum Svía, Norðmanna og Finna á VU spelen. Bogey Ragnheiður Leósdóttir úr ÍR stökk 3,70 metra í kvöld og Glódís Guðgeirsdóttir úr Breiðabliki stökk 3,40 metra á mótinu í kvöld en það er nýtt persónulegt met.Hulda Þorsteinsdóttir.Mynd/FRÍ/Gunnlaugur Júlíusson
Frjálsar íþróttir Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Í beinni: Barcelona - Real Sociedad | Börsungar gegn Böskum Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Leik lokið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Rut barnshafandi Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Sjá meira