Bjarni segir Pétur hafa verið fyrirmynd Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. júní 2015 15:15 Pétur Blöndal í góðum gír á Alþingi. Vísir/Valli Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, minnist Péturs Blöndal sem mikilvægs talsmanns sjálfstæðisstefnunnar og trausts liðsmanns þingflokksins í tvo áratugi. Bjarni minnist Pétur í pistli á Facebook líkt og fjölmargir hafa gert undanfarinn sólarhring. Pétur lést á föstudagskvöldið 71. árs að aldri. Hann hafði glímt við krabbamein um nokkuð skeið. „Hann skapaði sér þar sérstöðu á ýmsum sviðum með sérþekkingu sinni, menntun og brennandi áhuga, til að mynda í málefnum lífeyrissjóða, öryrkja og aldraðra, þar sem hann lét sérstaklega til sín taka, auk efnahagsmála í víðu samhengi,“ segir Bjarni. Þeir sátu saman á þingi í tólf ár og segist Bjarni hafa notið samstarfsins. „Þótt hann hafi verið kominn yfir sjötugt átti hann enn, að eigin mati, margt eftir ógert sem þingmaður. Það er mikil eftirsjá að Pétri, en hann getur verið stoltur af ævistarfi sínu og þeirri fyrirmynd sem hann var og verður með hugsjónum sínum, vinnusemi og trúfesti,“ segir formaður Sjálfstæðisflokksins.Pétur Blöndal var mikilvægur talsmaður sjálfstæðisstefnunnar og traustur liðsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins í tvo...Posted by Bjarni Benediktsson on Monday, June 29, 2015 Alþingi Mest lesið Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Innlent Fleiri fréttir Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Sjá meira
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, minnist Péturs Blöndal sem mikilvægs talsmanns sjálfstæðisstefnunnar og trausts liðsmanns þingflokksins í tvo áratugi. Bjarni minnist Pétur í pistli á Facebook líkt og fjölmargir hafa gert undanfarinn sólarhring. Pétur lést á föstudagskvöldið 71. árs að aldri. Hann hafði glímt við krabbamein um nokkuð skeið. „Hann skapaði sér þar sérstöðu á ýmsum sviðum með sérþekkingu sinni, menntun og brennandi áhuga, til að mynda í málefnum lífeyrissjóða, öryrkja og aldraðra, þar sem hann lét sérstaklega til sín taka, auk efnahagsmála í víðu samhengi,“ segir Bjarni. Þeir sátu saman á þingi í tólf ár og segist Bjarni hafa notið samstarfsins. „Þótt hann hafi verið kominn yfir sjötugt átti hann enn, að eigin mati, margt eftir ógert sem þingmaður. Það er mikil eftirsjá að Pétri, en hann getur verið stoltur af ævistarfi sínu og þeirri fyrirmynd sem hann var og verður með hugsjónum sínum, vinnusemi og trúfesti,“ segir formaður Sjálfstæðisflokksins.Pétur Blöndal var mikilvægur talsmaður sjálfstæðisstefnunnar og traustur liðsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins í tvo...Posted by Bjarni Benediktsson on Monday, June 29, 2015
Alþingi Mest lesið Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Innlent Fleiri fréttir Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Sjá meira