Curry sendi móður Drazen Petrovic eina af treyjunum sínum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. júní 2015 15:30 Stephen Curry. Vísir/Getty Stephen Curry, varð á dögunum NBA-meistari í fyrsta sinn, þegar Golden State Warriors vann Cleveland í lokaúrslitunum en áður hafði Curry verið kosinn mikilvægasti leikmaður deildarinnar. Curry var með 26,0 stig og 6,3 stoðsendingar að meðaltali í leikjunum sex í lokaúrslitunum þar sem að hann skoraði einnig 4,2 þrista að meðaltali í leik. Stephen Curry ákvað það eftir lokaúrslitin að senda móður Drazen Petrovic eina af treyjunum sem hann klæddist í lokaúrslitunum á móti Cleveland Cavaliers. Ástæðan var þó ekki bara vegna þess að Stephen Curry var mikill aðdáandi Drazen Petrovic heldur var móðir hans, Biserka Petrovic, hugsaði mjög vel um hann á meðan pabbi hans tók þátt í þriggja stiga skotkeppninni á Stjörnuhelginni 1992. Fræg mynd er til að þeim feðgum, Dell og Stephen Curry, á meðan þriggja stiga keppninni stóð á Stjörnuhelginni í Orlando 1992 en rétt hjá þeim var umræddur Drazen Petrovic. Drazen Petrovic lést aðeins sextán mánuðum síðar í bílslysi á hraðbraut í Þýskalandi. Petrovic var þá á hraðri uppleið og líklegur til að verða ein af stærstu evrópsku stjörnum NBA-deildarinnar. Petrovic skoraði 20,6 og 22,3 stig að meðaltali í leik á síðustu tímabilum sínum í NBA-deildinni. Curry sendi treyju sína til Drazen Petrovic safnsins sem móðir hans rekur og þar fer hún líklega upp á vegg. Biserka Petrovic stóð fyrir opnun safnsins, The Drazen Petrovic Memorial Center, í Zagreb í Króatíu í júní 2006. NBA Tengdar fréttir Curry: Pabbi fær að upplifa þetta í gegnum mig | Sjáið Curry-fjölskylduna fagna Stephen Curry, leikstjórnandi Golden State Warriors í NBA-deildinni í körfubolta, fagnaði sínum fyrsta NBA-meistaratitli í nótt með alla fjölskyldu sína í kringum sig en skömmu eftir að lokaflautið gall var Curry-fjölskyldan komin öll niður á gólf. 17. júní 2015 14:30 Önnur stjörnuframmistaða dóttur Curry á blaðamannafundi „Ætlum við að fara í gegnum þetta aftur?“ spurði pirraður blaðamaður. 28. maí 2015 23:30 Golden State NBA-meistari en Curry var ekki valinn bestur | Myndbönd Golden State Warriors kórónaði frábært tímabil í nótt með því að tryggja sér fyrsta NBA-meistaratitil félagsins í 40 ár þegar liðið vann sjötta leikinn í úrslitaeinvíginu á móti Cleveland Cavaliers. 17. júní 2015 10:50 Kóngarnir af Akron Körfuboltakapparnir Stephen Curry og LeBron James hafa slegið hvert metið á fætur öðru í úrslitakeppninni en þeir eiga fleira sameiginlegt en að vera að endurskrifa NBA-söguna og vera komnir með liðin sína alla leið í úrslitaleikina um NBA-meistaratitilinn. Golden State Warriors, lið Currys, getur tryggt sér fyrsta titil sinn í 40 ár með sigri á heimavelli Cleveland í sjötta leiknum í kvöld. 16. júní 2015 06:00 Sparkar Curry öllum hinum fjórum í liði ársins út úr úrslitakeppninni? Stephen Curry og félagar í Golden State Warriors komust í nótt í lokaúrslit NBA-deildarinnar í körfubolta eftir 4-1 sigur á Houston Rockets í úrslitum Vesturdeildarinnar. 28. maí 2015 14:30 Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Sjá meira
Stephen Curry, varð á dögunum NBA-meistari í fyrsta sinn, þegar Golden State Warriors vann Cleveland í lokaúrslitunum en áður hafði Curry verið kosinn mikilvægasti leikmaður deildarinnar. Curry var með 26,0 stig og 6,3 stoðsendingar að meðaltali í leikjunum sex í lokaúrslitunum þar sem að hann skoraði einnig 4,2 þrista að meðaltali í leik. Stephen Curry ákvað það eftir lokaúrslitin að senda móður Drazen Petrovic eina af treyjunum sem hann klæddist í lokaúrslitunum á móti Cleveland Cavaliers. Ástæðan var þó ekki bara vegna þess að Stephen Curry var mikill aðdáandi Drazen Petrovic heldur var móðir hans, Biserka Petrovic, hugsaði mjög vel um hann á meðan pabbi hans tók þátt í þriggja stiga skotkeppninni á Stjörnuhelginni 1992. Fræg mynd er til að þeim feðgum, Dell og Stephen Curry, á meðan þriggja stiga keppninni stóð á Stjörnuhelginni í Orlando 1992 en rétt hjá þeim var umræddur Drazen Petrovic. Drazen Petrovic lést aðeins sextán mánuðum síðar í bílslysi á hraðbraut í Þýskalandi. Petrovic var þá á hraðri uppleið og líklegur til að verða ein af stærstu evrópsku stjörnum NBA-deildarinnar. Petrovic skoraði 20,6 og 22,3 stig að meðaltali í leik á síðustu tímabilum sínum í NBA-deildinni. Curry sendi treyju sína til Drazen Petrovic safnsins sem móðir hans rekur og þar fer hún líklega upp á vegg. Biserka Petrovic stóð fyrir opnun safnsins, The Drazen Petrovic Memorial Center, í Zagreb í Króatíu í júní 2006.
NBA Tengdar fréttir Curry: Pabbi fær að upplifa þetta í gegnum mig | Sjáið Curry-fjölskylduna fagna Stephen Curry, leikstjórnandi Golden State Warriors í NBA-deildinni í körfubolta, fagnaði sínum fyrsta NBA-meistaratitli í nótt með alla fjölskyldu sína í kringum sig en skömmu eftir að lokaflautið gall var Curry-fjölskyldan komin öll niður á gólf. 17. júní 2015 14:30 Önnur stjörnuframmistaða dóttur Curry á blaðamannafundi „Ætlum við að fara í gegnum þetta aftur?“ spurði pirraður blaðamaður. 28. maí 2015 23:30 Golden State NBA-meistari en Curry var ekki valinn bestur | Myndbönd Golden State Warriors kórónaði frábært tímabil í nótt með því að tryggja sér fyrsta NBA-meistaratitil félagsins í 40 ár þegar liðið vann sjötta leikinn í úrslitaeinvíginu á móti Cleveland Cavaliers. 17. júní 2015 10:50 Kóngarnir af Akron Körfuboltakapparnir Stephen Curry og LeBron James hafa slegið hvert metið á fætur öðru í úrslitakeppninni en þeir eiga fleira sameiginlegt en að vera að endurskrifa NBA-söguna og vera komnir með liðin sína alla leið í úrslitaleikina um NBA-meistaratitilinn. Golden State Warriors, lið Currys, getur tryggt sér fyrsta titil sinn í 40 ár með sigri á heimavelli Cleveland í sjötta leiknum í kvöld. 16. júní 2015 06:00 Sparkar Curry öllum hinum fjórum í liði ársins út úr úrslitakeppninni? Stephen Curry og félagar í Golden State Warriors komust í nótt í lokaúrslit NBA-deildarinnar í körfubolta eftir 4-1 sigur á Houston Rockets í úrslitum Vesturdeildarinnar. 28. maí 2015 14:30 Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Sjá meira
Curry: Pabbi fær að upplifa þetta í gegnum mig | Sjáið Curry-fjölskylduna fagna Stephen Curry, leikstjórnandi Golden State Warriors í NBA-deildinni í körfubolta, fagnaði sínum fyrsta NBA-meistaratitli í nótt með alla fjölskyldu sína í kringum sig en skömmu eftir að lokaflautið gall var Curry-fjölskyldan komin öll niður á gólf. 17. júní 2015 14:30
Önnur stjörnuframmistaða dóttur Curry á blaðamannafundi „Ætlum við að fara í gegnum þetta aftur?“ spurði pirraður blaðamaður. 28. maí 2015 23:30
Golden State NBA-meistari en Curry var ekki valinn bestur | Myndbönd Golden State Warriors kórónaði frábært tímabil í nótt með því að tryggja sér fyrsta NBA-meistaratitil félagsins í 40 ár þegar liðið vann sjötta leikinn í úrslitaeinvíginu á móti Cleveland Cavaliers. 17. júní 2015 10:50
Kóngarnir af Akron Körfuboltakapparnir Stephen Curry og LeBron James hafa slegið hvert metið á fætur öðru í úrslitakeppninni en þeir eiga fleira sameiginlegt en að vera að endurskrifa NBA-söguna og vera komnir með liðin sína alla leið í úrslitaleikina um NBA-meistaratitilinn. Golden State Warriors, lið Currys, getur tryggt sér fyrsta titil sinn í 40 ár með sigri á heimavelli Cleveland í sjötta leiknum í kvöld. 16. júní 2015 06:00
Sparkar Curry öllum hinum fjórum í liði ársins út úr úrslitakeppninni? Stephen Curry og félagar í Golden State Warriors komust í nótt í lokaúrslit NBA-deildarinnar í körfubolta eftir 4-1 sigur á Houston Rockets í úrslitum Vesturdeildarinnar. 28. maí 2015 14:30