Yfirlýsing frá UFC: Aldo ekki rifbeinsbrotinn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 25. júní 2015 10:00 Jose Aldo er ríkjandi UFC-meistari í fjaðurvigt. Vísir/Getty UFC hefur gefið út yfirlýsingu þar sem fram kemur að Jose Aldo, fjaðurvigtarmeistari UFC, er ekki rifbeinsbrotinn. Sögusagnir þess efnis hafa verið á kreiki síðustu daga en brasilískur blaðamaður fullyrti á Twitter á dögunum að Aldo hafi rifbeinsbrotnað á æfingu. Nú hefur UFC stigið fram og fullyrt að læknisskoðun hafi leitt í ljós að meiðsli Aldo séu ekki svo alvarleg. Hann hafi hins vegar hlotið beinmar auk þess sem brjósk hafi skaddast. Aldo er þó sagður ætla að berjast við McGregor á UFC 189 bardagakvöldinu í Las Vegas þann 11. júlí. Þar mun Gunnar Nelson einnig berjast. UFC hefur þó tilnefnt varamann fyrir McGregor en það er Chad Mendes sem er efsti áskorandi Aldo um fjaðurvigartitilinn. Fari svo að hann berjist við McGregor verður titill engu að síður í húfi - svokallaður bráðabirgðatitill (e. interim championship). Gunnar fékk á dögunum nýjan andstæðing eftir að John Hathaway þurfti að draga sig úr keppni vegna meiðsla. Hann mætir þess í stað Brandon Thatch. MMA Tengdar fréttir Hathaway við Gunnar: Þú ert herramaður Gunnar Nelson óskaði andstæðingnum sem hætti við bardagann í Las vegas góðs bata á Twitter. 24. júní 2015 16:00 UFC 189 í uppnámi: Hathaway berst ekki við Gunnar og óvissa með bardaga Conors Enn eina ferðina dregur andstæðingur Gunnars Nelson sig úr bardaga á síðustu stundu. 23. júní 2015 20:14 Gunnar Nelson verður á aðalhluta UFC 189 Uppröðun bardaga á UFC 189 þann 11. júlí er nú klár og verður Gunnar Nelson á aðalhluta bardagakvöldsins. Gunnar mætir Bretanum John Hathaway og er bardaginn fjórði síðasti bardagi kvöldsins. 22. júní 2015 12:30 Gunnar Nelson: Conor getur gengið frá Aldo í gólfglímu Heimsmeistarinn Jose Aldo má ekki vanmeta írska vélbyssukjaftinn hvort sem það er standandi eða glímu þegar þeir berjast í Vegas. 18. júní 2015 23:30 Brandon Thatch mætir Gunnari í Las Vegas Gunnar Nelson fær sterkari mótherja en hann átti upphaflega að berjast við á UFC-kvöldinu 11. júlí. 23. júní 2015 22:30 Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega líta í kringum mig“ Körfubolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Fótbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ Körfubolti „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ Körfubolti Fleiri fréttir Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega líta í kringum mig“ „Er því miður kominn í jólafrí“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Åge Hareide látinn Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Bróðir NFL-stjörnu stal bíl af NBA-stjörnu Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Sjá meira
UFC hefur gefið út yfirlýsingu þar sem fram kemur að Jose Aldo, fjaðurvigtarmeistari UFC, er ekki rifbeinsbrotinn. Sögusagnir þess efnis hafa verið á kreiki síðustu daga en brasilískur blaðamaður fullyrti á Twitter á dögunum að Aldo hafi rifbeinsbrotnað á æfingu. Nú hefur UFC stigið fram og fullyrt að læknisskoðun hafi leitt í ljós að meiðsli Aldo séu ekki svo alvarleg. Hann hafi hins vegar hlotið beinmar auk þess sem brjósk hafi skaddast. Aldo er þó sagður ætla að berjast við McGregor á UFC 189 bardagakvöldinu í Las Vegas þann 11. júlí. Þar mun Gunnar Nelson einnig berjast. UFC hefur þó tilnefnt varamann fyrir McGregor en það er Chad Mendes sem er efsti áskorandi Aldo um fjaðurvigartitilinn. Fari svo að hann berjist við McGregor verður titill engu að síður í húfi - svokallaður bráðabirgðatitill (e. interim championship). Gunnar fékk á dögunum nýjan andstæðing eftir að John Hathaway þurfti að draga sig úr keppni vegna meiðsla. Hann mætir þess í stað Brandon Thatch.
MMA Tengdar fréttir Hathaway við Gunnar: Þú ert herramaður Gunnar Nelson óskaði andstæðingnum sem hætti við bardagann í Las vegas góðs bata á Twitter. 24. júní 2015 16:00 UFC 189 í uppnámi: Hathaway berst ekki við Gunnar og óvissa með bardaga Conors Enn eina ferðina dregur andstæðingur Gunnars Nelson sig úr bardaga á síðustu stundu. 23. júní 2015 20:14 Gunnar Nelson verður á aðalhluta UFC 189 Uppröðun bardaga á UFC 189 þann 11. júlí er nú klár og verður Gunnar Nelson á aðalhluta bardagakvöldsins. Gunnar mætir Bretanum John Hathaway og er bardaginn fjórði síðasti bardagi kvöldsins. 22. júní 2015 12:30 Gunnar Nelson: Conor getur gengið frá Aldo í gólfglímu Heimsmeistarinn Jose Aldo má ekki vanmeta írska vélbyssukjaftinn hvort sem það er standandi eða glímu þegar þeir berjast í Vegas. 18. júní 2015 23:30 Brandon Thatch mætir Gunnari í Las Vegas Gunnar Nelson fær sterkari mótherja en hann átti upphaflega að berjast við á UFC-kvöldinu 11. júlí. 23. júní 2015 22:30 Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega líta í kringum mig“ Körfubolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Fótbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ Körfubolti „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ Körfubolti Fleiri fréttir Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega líta í kringum mig“ „Er því miður kominn í jólafrí“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Åge Hareide látinn Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Bróðir NFL-stjörnu stal bíl af NBA-stjörnu Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Sjá meira
Hathaway við Gunnar: Þú ert herramaður Gunnar Nelson óskaði andstæðingnum sem hætti við bardagann í Las vegas góðs bata á Twitter. 24. júní 2015 16:00
UFC 189 í uppnámi: Hathaway berst ekki við Gunnar og óvissa með bardaga Conors Enn eina ferðina dregur andstæðingur Gunnars Nelson sig úr bardaga á síðustu stundu. 23. júní 2015 20:14
Gunnar Nelson verður á aðalhluta UFC 189 Uppröðun bardaga á UFC 189 þann 11. júlí er nú klár og verður Gunnar Nelson á aðalhluta bardagakvöldsins. Gunnar mætir Bretanum John Hathaway og er bardaginn fjórði síðasti bardagi kvöldsins. 22. júní 2015 12:30
Gunnar Nelson: Conor getur gengið frá Aldo í gólfglímu Heimsmeistarinn Jose Aldo má ekki vanmeta írska vélbyssukjaftinn hvort sem það er standandi eða glímu þegar þeir berjast í Vegas. 18. júní 2015 23:30
Brandon Thatch mætir Gunnari í Las Vegas Gunnar Nelson fær sterkari mótherja en hann átti upphaflega að berjast við á UFC-kvöldinu 11. júlí. 23. júní 2015 22:30