UFC 189 í uppnámi: Hathaway berst ekki við Gunnar og óvissa með bardaga Conors Tómas Þór Þórðarson skrifar 23. júní 2015 20:14 Bandaríkjamaðurinn John Hathaway, sem átti að berjast við Gunnar Nelson á UFC 189-bardagakvöldinu í Las Vegas 11. júlí, er meiddur og þ.a.l. hættur við að berjast. Bandaríski MMA-miðillinn mmajunkie.com greinir frá þessu í kvöld, en Hathaway vill ekki gefa upp hvaða er að hrjá hann. UFC leitar nú logandi ljósi að manni til að fylla í skarðið fyrir Hathaway enda bardagi Gunnars kominn á aðalhluta þessa magnaða kvölds sem verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. Þetta er í fjórða sinn sem andstæðingar Gunnars hætta við bardaga á síðustu stundu gegn honum í UFC. Fram kemur á MMAfréttir.is að bardagakappinn Erick Silva gæti hlaupið í skarðið. UFC 189-kvöldið er komið í mikið uppnám þar sem brasilíski blaðamaðurinn Ane Hissa heldur því fram að Jose Aldo, heimsmeistarinn í fjaðurvigt, sé með brákað rifbein. MMA-fréttir greina frá. Aldo á að berjast við írska vélbyssukjaftinn Conor McGregor um heimsmeistaratitilinn í fjaðurvigt sama kvöld, en Írinn er góðvinur Gunnars og æfa þeir saman þessa dagana í Vegas. UFC hefur þó ekkert gefið út um meiðsli Aldos og getur vel verið að bardaginn fari fram.Aldo injured during sparring session, exams confirm fractured rib— Ana Hissa (@AnaHissa) June 23, 2015 MMA Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Fleiri fréttir „Ha, átti ég metið?“ Fúll markvörður reyndi að fela pökkinn eftir sögulegt mark Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Pálmi í ótímabundið leyfi Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn John Hathaway, sem átti að berjast við Gunnar Nelson á UFC 189-bardagakvöldinu í Las Vegas 11. júlí, er meiddur og þ.a.l. hættur við að berjast. Bandaríski MMA-miðillinn mmajunkie.com greinir frá þessu í kvöld, en Hathaway vill ekki gefa upp hvaða er að hrjá hann. UFC leitar nú logandi ljósi að manni til að fylla í skarðið fyrir Hathaway enda bardagi Gunnars kominn á aðalhluta þessa magnaða kvölds sem verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. Þetta er í fjórða sinn sem andstæðingar Gunnars hætta við bardaga á síðustu stundu gegn honum í UFC. Fram kemur á MMAfréttir.is að bardagakappinn Erick Silva gæti hlaupið í skarðið. UFC 189-kvöldið er komið í mikið uppnám þar sem brasilíski blaðamaðurinn Ane Hissa heldur því fram að Jose Aldo, heimsmeistarinn í fjaðurvigt, sé með brákað rifbein. MMA-fréttir greina frá. Aldo á að berjast við írska vélbyssukjaftinn Conor McGregor um heimsmeistaratitilinn í fjaðurvigt sama kvöld, en Írinn er góðvinur Gunnars og æfa þeir saman þessa dagana í Vegas. UFC hefur þó ekkert gefið út um meiðsli Aldos og getur vel verið að bardaginn fari fram.Aldo injured during sparring session, exams confirm fractured rib— Ana Hissa (@AnaHissa) June 23, 2015
MMA Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Fleiri fréttir „Ha, átti ég metið?“ Fúll markvörður reyndi að fela pökkinn eftir sögulegt mark Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Pálmi í ótímabundið leyfi Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sjá meira