Þórir leggur skóna á hilluna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. júlí 2015 14:00 Þórir fagnar marki í landsleik. vísir/vilhelm Handboltamaðurinn Þórir Ólafsson hefur lagt skóna á hilluna en þetta staðfesti hann á Facebook-síðu sinni. Þórir var spilandi aðstoðarþjálfari hjá Stjörnunni í vetur en liðið féll niður í 1. deild. Að tímabilinu loknu gekkst Þórir undir aðgerð á hné og hefur nú ákveðið að hætta handboltaiðkun. Þórir er frá Selfossi og lék með uppeldisfélaginu og svo með Haukum áður en hann gekk til liðs við Tus N-Lübbecke í Þýskalandi árið 2005. Hann lék með þýska liðinu til 2011 þegar hann fór til Póllands og gekk í raðir Kielce. Þórir varð þrívegis pólskur meistari með liðinu og þrisvar sinnum bikarmeistari. Þá lék Þórir með Kielce í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu (Final Four) vorið 2013. Þórir lék 112 landsleiki fyrir Ísland og skoraði í þeim 277 mörk.Í Facebook-færslu sinni segir Þórir: Nú liggur maður upp í sófa með bólgið hné eftir aðgerð og hugsar um góðar minningar úr boltanum og allt sem maður hefur áunnið á síðustu árum. Takk fyrir stuðninginn kæru vinir ég held að þetta sé góður tími til að slaufa ferlinum, með einni "loka aðgerð" Búinn að vera langur og skemmtilegur ferill á nokkrum stöðum. Selfoss-Haukar-Luebbecke-Kielce-Stjarnan... Búinn að eignast marga vini á öllum þessum stöðum og á eftir að sakna þeirra. Svo má ekki gleyma landsliðinu og öllum þeim snillingum sem maður fékk að umgangast þar. Ég er endalust stoltur að fá tækifæri til að spila fyrir Íslands hönd og hvað þá 112 sinnum....Takk fyrir mig!! Íslenski handboltinn Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Körfubolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata Handbolti Fleiri fréttir „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Sjá meira
Handboltamaðurinn Þórir Ólafsson hefur lagt skóna á hilluna en þetta staðfesti hann á Facebook-síðu sinni. Þórir var spilandi aðstoðarþjálfari hjá Stjörnunni í vetur en liðið féll niður í 1. deild. Að tímabilinu loknu gekkst Þórir undir aðgerð á hné og hefur nú ákveðið að hætta handboltaiðkun. Þórir er frá Selfossi og lék með uppeldisfélaginu og svo með Haukum áður en hann gekk til liðs við Tus N-Lübbecke í Þýskalandi árið 2005. Hann lék með þýska liðinu til 2011 þegar hann fór til Póllands og gekk í raðir Kielce. Þórir varð þrívegis pólskur meistari með liðinu og þrisvar sinnum bikarmeistari. Þá lék Þórir með Kielce í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu (Final Four) vorið 2013. Þórir lék 112 landsleiki fyrir Ísland og skoraði í þeim 277 mörk.Í Facebook-færslu sinni segir Þórir: Nú liggur maður upp í sófa með bólgið hné eftir aðgerð og hugsar um góðar minningar úr boltanum og allt sem maður hefur áunnið á síðustu árum. Takk fyrir stuðninginn kæru vinir ég held að þetta sé góður tími til að slaufa ferlinum, með einni "loka aðgerð" Búinn að vera langur og skemmtilegur ferill á nokkrum stöðum. Selfoss-Haukar-Luebbecke-Kielce-Stjarnan... Búinn að eignast marga vini á öllum þessum stöðum og á eftir að sakna þeirra. Svo má ekki gleyma landsliðinu og öllum þeim snillingum sem maður fékk að umgangast þar. Ég er endalust stoltur að fá tækifæri til að spila fyrir Íslands hönd og hvað þá 112 sinnum....Takk fyrir mig!!
Íslenski handboltinn Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Körfubolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata Handbolti Fleiri fréttir „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Sjá meira