Til í að borga 32 ára gömlum leikmanni sjö milljarða Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. júlí 2015 19:00 Tyson Chandler er frábær varnarmaður. Vísir/EPA Miðherjinn Tyson Chandler og bakvörðurinn Brandon Knight fá báðir flotta samninga hjá NBA-liði Phoenix Suns en bandarískir fjölmiðlar greina fá samkomulagi Arizona-félagsins við báða þessa leikmenn. Báðir leikmenn skrifa þó ekki undir fyrr en 9. júlí sem er fyrsti mögulegi dagurinn fyrir NBA-liðin að ganga frá samningum við leikmenn. Tyson Chandler, sem er orðinn 32 ára gamall, gerir fjögurra ára samning sem mun gefa honum 52 milljónir dollara í aðra hönd eða tæplega sjö milljarða íslenskra króna. Chandler spilaði með Dallas Mavericks á síðustu leiktíð en þar áður var hann í þrjú ár hjá New York Knicks sem gerði fjögurra ára og 58 milljón dollara samning við hann sumarið 2011. Aðeins nokkrum mánuðum fyrr hafði hann orðið NBA-meistari með Dallas Mavericks. Chandler hefur spilað í NBA-deildinni frá 2001 en hann var valinn varnarmaður ársins 2012. Hann átti mjög gott tímabil með Dallas þar sem hann var í leiðtogahlutverki í klefanum auk þess að skora 10,3 stig og taka 11,5 fráköst að meðaltali í leik. Næsta tímabil verður hans sextánda í NBA-deildinni. Brandon Knight er að semja aftur við Phoenix Suns en hann fær 70 milljónir dollara eða 9,3 milljarða íslenskra króna fyrir fimm ára samning. Knight kom til Phoenix Suns eftir áramót en hann lék áður með Detroit Pistons (2011-13) og Milwaukee Bucks (2013–2015). Brandon Knight var með 13,4 stig og 4,5 stoðsendingar að meðaltali með Phoenix Suns seinni hluta tímabilsins en skoraði 17,8 stig og gaf 5,4 stoðsendingar fyrri hluta tímabilsins með Milwaukee Bucks. NBA Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Sjá meira
Miðherjinn Tyson Chandler og bakvörðurinn Brandon Knight fá báðir flotta samninga hjá NBA-liði Phoenix Suns en bandarískir fjölmiðlar greina fá samkomulagi Arizona-félagsins við báða þessa leikmenn. Báðir leikmenn skrifa þó ekki undir fyrr en 9. júlí sem er fyrsti mögulegi dagurinn fyrir NBA-liðin að ganga frá samningum við leikmenn. Tyson Chandler, sem er orðinn 32 ára gamall, gerir fjögurra ára samning sem mun gefa honum 52 milljónir dollara í aðra hönd eða tæplega sjö milljarða íslenskra króna. Chandler spilaði með Dallas Mavericks á síðustu leiktíð en þar áður var hann í þrjú ár hjá New York Knicks sem gerði fjögurra ára og 58 milljón dollara samning við hann sumarið 2011. Aðeins nokkrum mánuðum fyrr hafði hann orðið NBA-meistari með Dallas Mavericks. Chandler hefur spilað í NBA-deildinni frá 2001 en hann var valinn varnarmaður ársins 2012. Hann átti mjög gott tímabil með Dallas þar sem hann var í leiðtogahlutverki í klefanum auk þess að skora 10,3 stig og taka 11,5 fráköst að meðaltali í leik. Næsta tímabil verður hans sextánda í NBA-deildinni. Brandon Knight er að semja aftur við Phoenix Suns en hann fær 70 milljónir dollara eða 9,3 milljarða íslenskra króna fyrir fimm ára samning. Knight kom til Phoenix Suns eftir áramót en hann lék áður með Detroit Pistons (2011-13) og Milwaukee Bucks (2013–2015). Brandon Knight var með 13,4 stig og 4,5 stoðsendingar að meðaltali með Phoenix Suns seinni hluta tímabilsins en skoraði 17,8 stig og gaf 5,4 stoðsendingar fyrri hluta tímabilsins með Milwaukee Bucks.
NBA Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Sjá meira