Sjáðu ræðu Helga Hrafns: „Hleypið mér úr þessu partýi, hér er allt í steik“ Bjarki Ármannsson skrifar 2. júlí 2015 08:37 Framlag Helga Hrafns Gunnarssonar, þingflokksformanns Pírata, til eldhúsdagsumræðna Alþingis í gærkvöldi vakti mikla athygli. Helgi kom víða við í ræðu sinni en henni lauk á því að hann fór með texta úr lagi Jónasar Sigurðssonar og Ritvéla framtíðarinnar, Hleypið mér úr þessu partýi. Á meðan á flutningnum stóð lifnaði nokkuð yfir áður þungum salnum og lauk Helgi ræðu sinni með kröftugu: „Ég hef fengið nóg af þessu rugli. Tökum þetta upp á annað plan,“ áður en hann gekk úr pontu. Myndband af ræðu Helga Hrafns, þar sem störf þingsins og fundarstjórn forseta eru einnig gagnrýnd og líkt við sjónvarpsþáttinn Game of Thrones, má sjá í heild sinni hér fyrir ofan. Flutningur Helga á Hleypið mér úr þessu partýi hefst eftir um fimm mínútur og 38 sekúndur. Alþingi Game of Thrones Tengdar fréttir Eldhúsdagsumræður: Þingflokksformaður Framsóknar taldi makrílfrumvarpið mæta öllum kröfum stjórnarandstöðunnar Þórunn taldi líkast sem stjórnarandstaðan nýtti "óvissu um skipulag veiðanna sem barefli í flokkpólitískum slag.“ 1. júlí 2015 20:41 „Hvaða rugl var þessi leiðrétting?“ Þingflokksformenn í minnihluta gagnrýndu harðlega vinnubrögð meirihluta á yfirstandandi þingi. 1. júlí 2015 20:59 Helgi Hrafn tók lag með Jónasi og Ritvélum framtíðarinnar í Eldhúsdagsumræðum „Annar hver dagur eins og lokasena í þætti af Game of Thrones; maður veit það eitt með vissu að líklega sé eitthvað fullkomlega hræðilegt í þann mund að eiga sér stað,“ sagði Helgi Hrafn. 1. júlí 2015 21:14 Eldhúsdagsumræður: „Hvenær ætlar ríka fólkið að skilja það að jöfnuður er bestur fyrir alla?“ Þingflokksformaður Samfylkingarinnar telur að róttækra breytinga á stjórnmálakerfinu sé þörf. 1. júlí 2015 20:16 Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Áslaug Arna og Guðrún mætast í Pallborðinu í beinni í dag Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Innlent Fleiri fréttir Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Kristrún í Kænugarði og átök innan sveitarfélaganna Fimm hundruð tré felld og ákvörðunar beðið Jón undir feldi eins og Diljá Hafa bæði í hyggju að leiða flokkana sína í næstu kosningum Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Áslaug Arna og Guðrún mætast í Pallborðinu í beinni í dag Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Sjá meira
Framlag Helga Hrafns Gunnarssonar, þingflokksformanns Pírata, til eldhúsdagsumræðna Alþingis í gærkvöldi vakti mikla athygli. Helgi kom víða við í ræðu sinni en henni lauk á því að hann fór með texta úr lagi Jónasar Sigurðssonar og Ritvéla framtíðarinnar, Hleypið mér úr þessu partýi. Á meðan á flutningnum stóð lifnaði nokkuð yfir áður þungum salnum og lauk Helgi ræðu sinni með kröftugu: „Ég hef fengið nóg af þessu rugli. Tökum þetta upp á annað plan,“ áður en hann gekk úr pontu. Myndband af ræðu Helga Hrafns, þar sem störf þingsins og fundarstjórn forseta eru einnig gagnrýnd og líkt við sjónvarpsþáttinn Game of Thrones, má sjá í heild sinni hér fyrir ofan. Flutningur Helga á Hleypið mér úr þessu partýi hefst eftir um fimm mínútur og 38 sekúndur.
Alþingi Game of Thrones Tengdar fréttir Eldhúsdagsumræður: Þingflokksformaður Framsóknar taldi makrílfrumvarpið mæta öllum kröfum stjórnarandstöðunnar Þórunn taldi líkast sem stjórnarandstaðan nýtti "óvissu um skipulag veiðanna sem barefli í flokkpólitískum slag.“ 1. júlí 2015 20:41 „Hvaða rugl var þessi leiðrétting?“ Þingflokksformenn í minnihluta gagnrýndu harðlega vinnubrögð meirihluta á yfirstandandi þingi. 1. júlí 2015 20:59 Helgi Hrafn tók lag með Jónasi og Ritvélum framtíðarinnar í Eldhúsdagsumræðum „Annar hver dagur eins og lokasena í þætti af Game of Thrones; maður veit það eitt með vissu að líklega sé eitthvað fullkomlega hræðilegt í þann mund að eiga sér stað,“ sagði Helgi Hrafn. 1. júlí 2015 21:14 Eldhúsdagsumræður: „Hvenær ætlar ríka fólkið að skilja það að jöfnuður er bestur fyrir alla?“ Þingflokksformaður Samfylkingarinnar telur að róttækra breytinga á stjórnmálakerfinu sé þörf. 1. júlí 2015 20:16 Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Áslaug Arna og Guðrún mætast í Pallborðinu í beinni í dag Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Innlent Fleiri fréttir Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Kristrún í Kænugarði og átök innan sveitarfélaganna Fimm hundruð tré felld og ákvörðunar beðið Jón undir feldi eins og Diljá Hafa bæði í hyggju að leiða flokkana sína í næstu kosningum Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Áslaug Arna og Guðrún mætast í Pallborðinu í beinni í dag Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Sjá meira
Eldhúsdagsumræður: Þingflokksformaður Framsóknar taldi makrílfrumvarpið mæta öllum kröfum stjórnarandstöðunnar Þórunn taldi líkast sem stjórnarandstaðan nýtti "óvissu um skipulag veiðanna sem barefli í flokkpólitískum slag.“ 1. júlí 2015 20:41
„Hvaða rugl var þessi leiðrétting?“ Þingflokksformenn í minnihluta gagnrýndu harðlega vinnubrögð meirihluta á yfirstandandi þingi. 1. júlí 2015 20:59
Helgi Hrafn tók lag með Jónasi og Ritvélum framtíðarinnar í Eldhúsdagsumræðum „Annar hver dagur eins og lokasena í þætti af Game of Thrones; maður veit það eitt með vissu að líklega sé eitthvað fullkomlega hræðilegt í þann mund að eiga sér stað,“ sagði Helgi Hrafn. 1. júlí 2015 21:14
Eldhúsdagsumræður: „Hvenær ætlar ríka fólkið að skilja það að jöfnuður er bestur fyrir alla?“ Þingflokksformaður Samfylkingarinnar telur að róttækra breytinga á stjórnmálakerfinu sé þörf. 1. júlí 2015 20:16