Gerðu Davis að launahæsta leikmanni NBA mínútu eftir að glugginn opnaði Tómas Þór Þórðarson skrifar 1. júlí 2015 14:00 Anthony Davis á að komast New Orleans alla leið. vísir/getty Anthony Davis, kraftframherji New Orleans Pelicans í NBA-deildinni í körfubolta, verður launahæsti leikmaður deildarinnar þegar hann skrifar formlega undir nýjan samning við félagið í næstu viku. Leikmannamarkaðurinn í NBA-deildinni opnaði á miðnætti og var Davis boðinn nýi samningurinn á fyrstu mínútu félagaskiptagluggans. Samningurinn er til fimm ára og tryggir Davis 145 milljónir dollara eða 19 milljarða króna. Hann fær 29 milljónir dollara á ári og verður sá launahæsti í deildinni sem fyrr segir. Forráðamenn New Orleans og nýi þjálfarinn, Alvin Gentry, fóru til Los Angeles til að hitta Davis og bjóða honum nýja samninginn sem drengurinn samþykkti og þakkaði svo fyrir sig.NOLA, I am here to stay! Just getting started… #6MoreYears #TakeFlightpic.twitter.com/Kni8WpikEA — Anthony Davis (@AntDavis23) July 1, 2015 Hann lét stuðningsmenn New Orleans vita á Twitter að „hann væri rétt að byrja“ en nokkuð ljóst er að Davis verður ein af skærustu stjörnum deildarinnar á næstu árum. Nákvæm tala á samningnum kemur í ljós þegar launaþakið verður endanlega hækkað á næsta ári, en Davis mun fá eins háan samning og mögulegt er, samkvæmt frétt ESPN. Davis skrifar undir samninginn 9. júlí. Davis komst með New Orleans í fyrsta sinn í úrslitakeppnina á síðustu leiktíð þar sem hann slóst í hóp með goðsögnum á borð við Kareem Abdul-Jabbar, Wilt Chamberlain og Bob McAdoo yfir einu mennina sem skoruðu 30 stig og tóku 10 fráköst í fyrstu fjórum leikjum sínum í úrslitakeppninni. NBA Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Fleiri fréttir „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Sjá meira
Anthony Davis, kraftframherji New Orleans Pelicans í NBA-deildinni í körfubolta, verður launahæsti leikmaður deildarinnar þegar hann skrifar formlega undir nýjan samning við félagið í næstu viku. Leikmannamarkaðurinn í NBA-deildinni opnaði á miðnætti og var Davis boðinn nýi samningurinn á fyrstu mínútu félagaskiptagluggans. Samningurinn er til fimm ára og tryggir Davis 145 milljónir dollara eða 19 milljarða króna. Hann fær 29 milljónir dollara á ári og verður sá launahæsti í deildinni sem fyrr segir. Forráðamenn New Orleans og nýi þjálfarinn, Alvin Gentry, fóru til Los Angeles til að hitta Davis og bjóða honum nýja samninginn sem drengurinn samþykkti og þakkaði svo fyrir sig.NOLA, I am here to stay! Just getting started… #6MoreYears #TakeFlightpic.twitter.com/Kni8WpikEA — Anthony Davis (@AntDavis23) July 1, 2015 Hann lét stuðningsmenn New Orleans vita á Twitter að „hann væri rétt að byrja“ en nokkuð ljóst er að Davis verður ein af skærustu stjörnum deildarinnar á næstu árum. Nákvæm tala á samningnum kemur í ljós þegar launaþakið verður endanlega hækkað á næsta ári, en Davis mun fá eins háan samning og mögulegt er, samkvæmt frétt ESPN. Davis skrifar undir samninginn 9. júlí. Davis komst með New Orleans í fyrsta sinn í úrslitakeppnina á síðustu leiktíð þar sem hann slóst í hóp með goðsögnum á borð við Kareem Abdul-Jabbar, Wilt Chamberlain og Bob McAdoo yfir einu mennina sem skoruðu 30 stig og tóku 10 fráköst í fyrstu fjórum leikjum sínum í úrslitakeppninni.
NBA Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Fleiri fréttir „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti