Lars: Ánægjulegt og jákvætt fyrir þá sem standa að landsliðinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. júlí 2015 13:00 Næsti leikur Íslands er gegn Hollandi í Amsterdam 3. september. vísir/ernir Eins og fjallað var um í gær er Ísland í 23. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA, alþjóðaknattspyrnusambandsins. Íslenska liðið hefur aldrei verið ofar á styrkleikalistanum en þessi góða staða þýðir að Ísland verður í 2. styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir undankeppni HM 2018 síðar í mánuðinum.Sjá einnig: Engin Norðurlandaþjóð ofar en Ísland Í samtali við Aftonbladet í Svíþjóð kveðst Lars Lagerbäck, annar landsliðsþjálfara Íslands og fyrrverandi þjálfari sænska landsliðsins, vera ánægður með stöðu Íslands á styrkleikalistanum. „Þetta er mjög gaman en það kemur mér fátt á óvart lengur. FIFA-listinn er reiknaður út með hliðsjón af úrslitum í öllum leikjum og sem betur sem hafa þau verið góð hjá okkur,“ sagði Lars sem bætti við að þessi styrkleikalisti sé sérstaklega mikilvægur því hann ráði í hvaða styrkleikaflokkum liðin verða þegar dregið verður í undankeppni HM.Sjá einnig: Draumur og martröð strákanna okkar Svíinn segist ekki hafa fagnað þessum árangri neitt sérstaklega en hann sé ánægður með þá stöðu sem íslenska liðið er í. „Þetta er ánægjulegt og jákvætt fyrir leikmennina og alla þá sem koma að íslenska landsliðinu. „Eins og ég hef áður sagt hefði ég þegið fimm sigra eftir sex leiki í undankeppninni ef einhver hefði boðið mér það fyrirfram. Þetta er samt erfiður riðill og það er ekkert í hendi ennþá,“ sagði Lars sem var að lokum spurður hvort hann fengi eitthvað sumarfrí? „Ég er miklu rólegri núna en ég var. Ég stjórna álaginu svolítið sjálfur. Það er kosturinn við þetta starf. En ég fylgist að sjálfsögðu vel með landsliðsmönnunum.“ EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ísland í 23. sæti á styrkleikalista FIFA | Aldrei verið ofar Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er í 23. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA, alþjóðaknattspyrnusambandsins, sem var gefinn út í morgun. 9. júlí 2015 08:21 Engin Norðurlandaþjóð ofar en Ísland | Færeyjar upp um 28 sæti Eins og fram kom í morgun er íslenska karlalandsliðið í fótbolta í 23. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA, en íslenska liðið hækkar sig um 14 sæti frá því síðasti listi var gefinn út. 9. júlí 2015 08:56 Draumur og martröð strákanna okkar Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er í 23. sæti á nýjum heimslista FIFA og er því í öðrum styrkleikaflokki fyrir dráttinn til undankeppni HM 2018 í Rússlandi. 10. júlí 2015 08:00 Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira
Eins og fjallað var um í gær er Ísland í 23. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA, alþjóðaknattspyrnusambandsins. Íslenska liðið hefur aldrei verið ofar á styrkleikalistanum en þessi góða staða þýðir að Ísland verður í 2. styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir undankeppni HM 2018 síðar í mánuðinum.Sjá einnig: Engin Norðurlandaþjóð ofar en Ísland Í samtali við Aftonbladet í Svíþjóð kveðst Lars Lagerbäck, annar landsliðsþjálfara Íslands og fyrrverandi þjálfari sænska landsliðsins, vera ánægður með stöðu Íslands á styrkleikalistanum. „Þetta er mjög gaman en það kemur mér fátt á óvart lengur. FIFA-listinn er reiknaður út með hliðsjón af úrslitum í öllum leikjum og sem betur sem hafa þau verið góð hjá okkur,“ sagði Lars sem bætti við að þessi styrkleikalisti sé sérstaklega mikilvægur því hann ráði í hvaða styrkleikaflokkum liðin verða þegar dregið verður í undankeppni HM.Sjá einnig: Draumur og martröð strákanna okkar Svíinn segist ekki hafa fagnað þessum árangri neitt sérstaklega en hann sé ánægður með þá stöðu sem íslenska liðið er í. „Þetta er ánægjulegt og jákvætt fyrir leikmennina og alla þá sem koma að íslenska landsliðinu. „Eins og ég hef áður sagt hefði ég þegið fimm sigra eftir sex leiki í undankeppninni ef einhver hefði boðið mér það fyrirfram. Þetta er samt erfiður riðill og það er ekkert í hendi ennþá,“ sagði Lars sem var að lokum spurður hvort hann fengi eitthvað sumarfrí? „Ég er miklu rólegri núna en ég var. Ég stjórna álaginu svolítið sjálfur. Það er kosturinn við þetta starf. En ég fylgist að sjálfsögðu vel með landsliðsmönnunum.“
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ísland í 23. sæti á styrkleikalista FIFA | Aldrei verið ofar Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er í 23. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA, alþjóðaknattspyrnusambandsins, sem var gefinn út í morgun. 9. júlí 2015 08:21 Engin Norðurlandaþjóð ofar en Ísland | Færeyjar upp um 28 sæti Eins og fram kom í morgun er íslenska karlalandsliðið í fótbolta í 23. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA, en íslenska liðið hækkar sig um 14 sæti frá því síðasti listi var gefinn út. 9. júlí 2015 08:56 Draumur og martröð strákanna okkar Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er í 23. sæti á nýjum heimslista FIFA og er því í öðrum styrkleikaflokki fyrir dráttinn til undankeppni HM 2018 í Rússlandi. 10. júlí 2015 08:00 Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira
Ísland í 23. sæti á styrkleikalista FIFA | Aldrei verið ofar Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er í 23. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA, alþjóðaknattspyrnusambandsins, sem var gefinn út í morgun. 9. júlí 2015 08:21
Engin Norðurlandaþjóð ofar en Ísland | Færeyjar upp um 28 sæti Eins og fram kom í morgun er íslenska karlalandsliðið í fótbolta í 23. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA, en íslenska liðið hækkar sig um 14 sæti frá því síðasti listi var gefinn út. 9. júlí 2015 08:56
Draumur og martröð strákanna okkar Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er í 23. sæti á nýjum heimslista FIFA og er því í öðrum styrkleikaflokki fyrir dráttinn til undankeppni HM 2018 í Rússlandi. 10. júlí 2015 08:00