Íslendingar gera það gott Bjarni Þór Sigurðsson skrifar frá Herning. skrifar 7. ágúst 2015 13:13 Sigurbjörn Bárðarson á Jarli frá Mið-Fossum Vísir/Jón Björnsson Íslenskur keppandi leiðir forkeppnina í tölti á heimsmeistaramóti íslenska hestsins sem fram fer um þessar mundir í Herning í Danmörku. Tveir aðrir íslenskir keppendur eru í efstu fimm sætunum. Jóhann Skúlason og Garpur fra Højgaarden leiða forkeppnina í tölti þegar hún er rúmlega hálfnuð með einkunnina 8.07. „Gamli maðurinn“ Sigurbjörn Bárðarson á Jarli frá Mið-Fossum situr í þriðja sæti með einkunnina 7,93 og fast á hæla þeirra kemur Kristín Lárusdóttir á Þokka frá Efstu-Grund í fjórða sæti með einkunnina 7,77. Ef fram heldur sem horfir verða þrír bláir jakkar í úrslitum töltsins rétt fyrir hádegi á sunnudag.Kristín átti góða sýningu á Þokka.Vísir/Jón Björnsson Sigurbjörn reið á vaðið í morgun og var fyrstur allra keppenda í braut. Jóhann og Kristín voru einnig meðal þeirra fyrstu sem hófu keppni. Norðmaðurinn Niels Christian Larsen á Victor fra Diisa er annar með 8,00 og Caroline Poulsen frá Danmörku er í fimmta sæti.Jóhann á kunnuglegum slóðum í efsta sæti.Vísir/Jón Björnsson Skoða má ráslista forkeppninnar í tölti hér auk þess að nálgast má dóma í keppninni hér. Bein útsending frá keppni á heimsmeistaramótinu er á heimasíðu keppninnar. Hestar Tengdar fréttir Teitur heimsmeistari í gæðingaskeiði Hann þakkar sigurinn hestinum. 6. ágúst 2015 19:55 Heimavallarsigur í fimmgangi á HM í Herning Dramatíkin heldur áfram á heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Herning í Danmörku. 5. ágúst 2015 20:13 Íslenski knapinn ekki af baki dottinn Knapinn sem datt af baki á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins ætlar að halda áfram keppni. 4. ágúst 2015 10:17 Okkar maður er efstur Keppni á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins heldur áfram. 4. ágúst 2015 17:30 Reynir Örn annar í slaktaumatöltinu Keppnin var hörkuspennandi og það getur greinilega allt gerst. 6. ágúst 2015 19:59 Íslenskur knapi fluttur á sjúkrahús eftir fall Talið er að ístaðsól hafi slitnað þegar Agnar Snorri Stefánsson var að hægja niður ferðina af stökki með þeim afleiðingum af hann féll af baki og lenti á nálægu grindverki. 3. ágúst 2015 19:07 Heimsmeistaratitill úr sögunni hjá Jóhanni Skúla Jóhann Rúnar Skúlason þurfti að hætta keppni í fjórgangnum á heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Herning í Danmörku. 4. ágúst 2015 13:28 Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Ísak hættur með ÍR Körfubolti Bruno til bjargar Enski boltinn Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira
Íslenskur keppandi leiðir forkeppnina í tölti á heimsmeistaramóti íslenska hestsins sem fram fer um þessar mundir í Herning í Danmörku. Tveir aðrir íslenskir keppendur eru í efstu fimm sætunum. Jóhann Skúlason og Garpur fra Højgaarden leiða forkeppnina í tölti þegar hún er rúmlega hálfnuð með einkunnina 8.07. „Gamli maðurinn“ Sigurbjörn Bárðarson á Jarli frá Mið-Fossum situr í þriðja sæti með einkunnina 7,93 og fast á hæla þeirra kemur Kristín Lárusdóttir á Þokka frá Efstu-Grund í fjórða sæti með einkunnina 7,77. Ef fram heldur sem horfir verða þrír bláir jakkar í úrslitum töltsins rétt fyrir hádegi á sunnudag.Kristín átti góða sýningu á Þokka.Vísir/Jón Björnsson Sigurbjörn reið á vaðið í morgun og var fyrstur allra keppenda í braut. Jóhann og Kristín voru einnig meðal þeirra fyrstu sem hófu keppni. Norðmaðurinn Niels Christian Larsen á Victor fra Diisa er annar með 8,00 og Caroline Poulsen frá Danmörku er í fimmta sæti.Jóhann á kunnuglegum slóðum í efsta sæti.Vísir/Jón Björnsson Skoða má ráslista forkeppninnar í tölti hér auk þess að nálgast má dóma í keppninni hér. Bein útsending frá keppni á heimsmeistaramótinu er á heimasíðu keppninnar.
Hestar Tengdar fréttir Teitur heimsmeistari í gæðingaskeiði Hann þakkar sigurinn hestinum. 6. ágúst 2015 19:55 Heimavallarsigur í fimmgangi á HM í Herning Dramatíkin heldur áfram á heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Herning í Danmörku. 5. ágúst 2015 20:13 Íslenski knapinn ekki af baki dottinn Knapinn sem datt af baki á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins ætlar að halda áfram keppni. 4. ágúst 2015 10:17 Okkar maður er efstur Keppni á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins heldur áfram. 4. ágúst 2015 17:30 Reynir Örn annar í slaktaumatöltinu Keppnin var hörkuspennandi og það getur greinilega allt gerst. 6. ágúst 2015 19:59 Íslenskur knapi fluttur á sjúkrahús eftir fall Talið er að ístaðsól hafi slitnað þegar Agnar Snorri Stefánsson var að hægja niður ferðina af stökki með þeim afleiðingum af hann féll af baki og lenti á nálægu grindverki. 3. ágúst 2015 19:07 Heimsmeistaratitill úr sögunni hjá Jóhanni Skúla Jóhann Rúnar Skúlason þurfti að hætta keppni í fjórgangnum á heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Herning í Danmörku. 4. ágúst 2015 13:28 Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Ísak hættur með ÍR Körfubolti Bruno til bjargar Enski boltinn Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira
Heimavallarsigur í fimmgangi á HM í Herning Dramatíkin heldur áfram á heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Herning í Danmörku. 5. ágúst 2015 20:13
Íslenski knapinn ekki af baki dottinn Knapinn sem datt af baki á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins ætlar að halda áfram keppni. 4. ágúst 2015 10:17
Reynir Örn annar í slaktaumatöltinu Keppnin var hörkuspennandi og það getur greinilega allt gerst. 6. ágúst 2015 19:59
Íslenskur knapi fluttur á sjúkrahús eftir fall Talið er að ístaðsól hafi slitnað þegar Agnar Snorri Stefánsson var að hægja niður ferðina af stökki með þeim afleiðingum af hann féll af baki og lenti á nálægu grindverki. 3. ágúst 2015 19:07
Heimsmeistaratitill úr sögunni hjá Jóhanni Skúla Jóhann Rúnar Skúlason þurfti að hætta keppni í fjórgangnum á heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Herning í Danmörku. 4. ágúst 2015 13:28