Rifu niður auglýsingar Svíþjóðardemókrata Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 4. ágúst 2015 21:28 Fjöldi fólks fyllti lestarstöðina Skjáskot Fjöldi mótmælenda ruddist inn í neðanjarðarlestarstað í Östermalm í Stokkhólmi í kvöld og reif niður umdeildar auglýsingar Svíþjóðardemókrata sem beinast gegn innflytjendum, betlurum og erlendum glæpagengjum. Um 200 manns voru saman komnir á lestarstöðinni til að mótmæla skilaboðum Svíþjóðardemókrata. Ríkissaksóknari Svíþjóðar hefur hafið rannsókn á því hvort Svíþjóðardemókratar hafi gerst sekir um hatursáróður eftir auglýsingaherferð þeirra nú um helgina. Svíþjóðardemókratar komu upp auglýsingum í neðanjarðarlestarstöðvum í Stokkhólmi þar sem ferðamenn eru beðnir afsökunar á fjölda betlara í borginni. Í herferðinni eru meðal annars birtar myndir af fólki sofandi á götunni og fullyrt er að allt sé í upplausn í Svíþjóð en ríkisstjórnin aðhafist ekki neitt. Eitt af aðalstefnumálum Svíþjóðardemókrata er að draga úr komu innflytjenda og flóttafólks til Svíþjóðar. En þeim hefur verið legið á hálsi að vera öfgasinnaður og rasískur stjórnmálaflokkur. Flokkurinn hefur sótt í sig veðrið undanfarin ár en hann vann tólf prósent atkvæða í sænsku þingkosningunum í fyrra. Í nýjustu skoðanakönnunum má sjá að Svíþjóðardemókratar eru rétt á hælum Jafnaðarmannaflokksins. Jafnaðarmenn mælast með um 24 prósenta fylgi og Svíþjóðardemókratar með 23 prósent. Þá er það í fyrsta skiptið sem Svíþjóðardemókratar komast fram úr hægri flokknum Moderatarna sem mælist með um 20 prósent fylgi.Svona litu auglýsingarnar út áður en þær voru rifnar niður.AFPSååååjaaaa fuck sdPosted by Shimen Reshid Mela on Tuesday, August 4, 2015 Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Fleiri fréttir Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Sjá meira
Fjöldi mótmælenda ruddist inn í neðanjarðarlestarstað í Östermalm í Stokkhólmi í kvöld og reif niður umdeildar auglýsingar Svíþjóðardemókrata sem beinast gegn innflytjendum, betlurum og erlendum glæpagengjum. Um 200 manns voru saman komnir á lestarstöðinni til að mótmæla skilaboðum Svíþjóðardemókrata. Ríkissaksóknari Svíþjóðar hefur hafið rannsókn á því hvort Svíþjóðardemókratar hafi gerst sekir um hatursáróður eftir auglýsingaherferð þeirra nú um helgina. Svíþjóðardemókratar komu upp auglýsingum í neðanjarðarlestarstöðvum í Stokkhólmi þar sem ferðamenn eru beðnir afsökunar á fjölda betlara í borginni. Í herferðinni eru meðal annars birtar myndir af fólki sofandi á götunni og fullyrt er að allt sé í upplausn í Svíþjóð en ríkisstjórnin aðhafist ekki neitt. Eitt af aðalstefnumálum Svíþjóðardemókrata er að draga úr komu innflytjenda og flóttafólks til Svíþjóðar. En þeim hefur verið legið á hálsi að vera öfgasinnaður og rasískur stjórnmálaflokkur. Flokkurinn hefur sótt í sig veðrið undanfarin ár en hann vann tólf prósent atkvæða í sænsku þingkosningunum í fyrra. Í nýjustu skoðanakönnunum má sjá að Svíþjóðardemókratar eru rétt á hælum Jafnaðarmannaflokksins. Jafnaðarmenn mælast með um 24 prósenta fylgi og Svíþjóðardemókratar með 23 prósent. Þá er það í fyrsta skiptið sem Svíþjóðardemókratar komast fram úr hægri flokknum Moderatarna sem mælist með um 20 prósent fylgi.Svona litu auglýsingarnar út áður en þær voru rifnar niður.AFPSååååjaaaa fuck sdPosted by Shimen Reshid Mela on Tuesday, August 4, 2015
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Fleiri fréttir Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Sjá meira