Engin breyting á utanríkisstefnunni Heimir Már Pétursson skrifar 14. ágúst 2015 17:41 Formaður utanríkismálanefndar segir enga umræðu eiga sér stað í nefndinni um breytingar á utanríkisstefnu þjóðarinnar vegna innflutningsbanns Rússa. Sjávarútvegsráðherra segir einstaka hagsmunaaðila ekki ráða utanríkisstefnu þjóðarinnar. Embættismenn í utanríkisráðuneytinu komu á fund utanríkismálanefndar Alþingis í morgun þar sem farið vari yfir allan feril málsins allt frá því Íslendingar tóku fyrst þátt í þvingunaraðgerðum Rússa vegna framferðis þeirra á Krímskaga. En einhugur hefur verið í nefndinni um þátttöku Íslands í aðgerðunum.Heldur þú að það breytist eitthvað við það að þessi staða er komin upp? „Ég hef ekki tilfinningu fyrir því að það breytist að það breytist með þessum hætti. Auðvitað hafa menn þungar áhyggjur af þeirri stöðu sem nú er komin upp,“ segir Birgir Ármannsson formaður utanríkismálanefndar. Innan nefndarinnar sé rætt hvernig hægt sé að bregðast við þeirri stöðu sem kominn er upp með skynsamlegum hætti. „Það er enginn að tala fyrir stefnubreytingu Íslands í utanríkismálum. En menn velta fyrir sér með hvaða praktíska hætti er hægt að mæta því áfalli sem þessi ákvörðun Rússa getur haft í för með sér,“ segir Birgir. Umfang aðgerða Rússa sé ekki í samræmi við umfang þeirra aðgerða sem Íslendingar hafi stutt gagnvart þeim. Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra segir ekki rétt að hagsmunaaðilar hafi ekki verið upplýstir um málið. „Það hafa auðvitað verið höfð samskipti við hagsmunaaðila m.a. með fundum upp í utanríkisráðuneyti. Það er auðvitað eins og hefur komið fram hjá sjávarútvegsfyrirtækjunum að einstakir hagsmunaaðilar á einstökum sviðum móta ekki utanríkisstefnu heillar þjóðar.“ Nú sé nauðsynlegt að fá nánari útskýringar frá Rússum. „Það hefur komið fram m.a. í samskiptum mínum við sendiherrann (rússneska) í gær að um tímabundnar aðgerðir væri að að ræða. Við þurfum auðvitað að horfa til lengri tíma og hins vegar þurfum við að skoða hér heima með hvaða hætti þetta hefur áhrif á einstak byggðir, einstök fyrirtæki og þjóðarbúið í heild sinni. Því það er margt sem bendir til að þetta geti haft veruleg áhrif á það,“ segir Sigurður Ingi Jóhannsson. Alþingi Tengdar fréttir Íslensk stjórnvöld harma ákvörðun rússneskra yfirvalda Samkvæmt upplýsingum utanríkisráðuneytisins liggur fyrir að íslenskar vörur verði ekki tollafgreiddar og hætta sé á að vörum verði fargað á landamærunum. 13. ágúst 2015 16:11 Sigurður Ingi fundar með sendiherra Rússlands Farið var yfir stöðuna sem uppi er í samskiptum ríkjanna, vegna ákvörðunar Rússa um að setja innflutningsbann á íslenska matvöru. 13. ágúst 2015 16:04 Þvinganir gætu komið Íslandi verst Rússland hefur sett viðskiptabann á Ísland. Stjórnvöld vinna í að finna út hversu víðtækt bannið er. Fjármálaráðherra útilokar ekki aðgerðir til stuðnings útflutningsfyrirtækjum og segir að það megi hafa efasemdir um það hvort viðskiptaþvinganir skili sér. 14. ágúst 2015 07:00 Óvissa um makrílfarminn Verð á makrílafurðum lækkar enn á heimsmarkaði eftir að Rússar ákváðu innflutningsbann í gær. Þær hlaðast nú upp í frystigeymslum og hætt var við brottför tveggja flutningaskipa með makríl til Rússlands í gær. 14. ágúst 2015 12:36 Íslendingar geta sjálfum sér um kennt Utanríkisráðherra segir að nú reyni á samstöðu bandamanna Íslendinga varðandi hagstæð utanríkisviðskipti. 13. ágúst 2015 19:15 Vilja nýta góð samskipti Ólafs Ragnars og Putin Stjórn Landssambands smábátaeigenda lýsir yfir miklum áhyggjum vegna ákvörðunar Rússa að setja viðskiptabann á vörur frá Íslandi. 13. ágúst 2015 23:22 Sigmundur ræddi við forsætisráðherra Rússa: "Gríðarlegir hagsmunir undir“ Sigmundur Davíð sagður hafa gert ráðherranum grein fyrir því að áhrif viðskiptaþvingana hér á landi væru hlutfallslega meiri en hjá flestum öðrum ríkjum. 14. ágúst 2015 16:33 Gagnrýnir stjórnvöld fyrir skort á samráði Þorsteinn Már Baldvinsson segir stjórnvöld ekki hafa unnið heimavinnuna sína og sagt áhyggjur útflutningsaðila storm í vatnsglasi. 14. ágúst 2015 13:40 Mest lesið Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Erlent „Barnið mitt dó á ykkar vakt“ Innlent „Stutt síðan að þeir voru í aðgerðum og ollu þar miklu tjóni“ Innlent Nemendur gangi ítrekað í skrokk á kennurum Innlent Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Innlent Louvre-safni lokað vegna ráns Erlent „Málið er fast“ Innlent Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Erlent Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Innlent Fleiri fréttir 105 ára boccia meistari í vesturbæ Reykjavíkur Nemendur gangi ítrekað í skrokk á kennurum Nemendur ganga í skrokk á kennurum og kjaradeila enn í hnút Lögregla aðstoðaði við að vísa gestum út af hóteli í 105 Þáttur Trumps gífurlega mikilvægur „Barnið mitt dó á ykkar vakt“ „Málið er fast“ Byggja þarf 5.500 íbúðir á Suðurlandi á næstu 10 árum „Stutt síðan að þeir voru í aðgerðum og ollu þar miklu tjóni“ Verkfallið vonbrigði og grímuklæddir glæpamenn í Louvre Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Sprengisandur: Sigurður Ingi hættir, gervigreindarkapphlaup og vaxtamálið Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Sjá meira
Formaður utanríkismálanefndar segir enga umræðu eiga sér stað í nefndinni um breytingar á utanríkisstefnu þjóðarinnar vegna innflutningsbanns Rússa. Sjávarútvegsráðherra segir einstaka hagsmunaaðila ekki ráða utanríkisstefnu þjóðarinnar. Embættismenn í utanríkisráðuneytinu komu á fund utanríkismálanefndar Alþingis í morgun þar sem farið vari yfir allan feril málsins allt frá því Íslendingar tóku fyrst þátt í þvingunaraðgerðum Rússa vegna framferðis þeirra á Krímskaga. En einhugur hefur verið í nefndinni um þátttöku Íslands í aðgerðunum.Heldur þú að það breytist eitthvað við það að þessi staða er komin upp? „Ég hef ekki tilfinningu fyrir því að það breytist að það breytist með þessum hætti. Auðvitað hafa menn þungar áhyggjur af þeirri stöðu sem nú er komin upp,“ segir Birgir Ármannsson formaður utanríkismálanefndar. Innan nefndarinnar sé rætt hvernig hægt sé að bregðast við þeirri stöðu sem kominn er upp með skynsamlegum hætti. „Það er enginn að tala fyrir stefnubreytingu Íslands í utanríkismálum. En menn velta fyrir sér með hvaða praktíska hætti er hægt að mæta því áfalli sem þessi ákvörðun Rússa getur haft í för með sér,“ segir Birgir. Umfang aðgerða Rússa sé ekki í samræmi við umfang þeirra aðgerða sem Íslendingar hafi stutt gagnvart þeim. Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra segir ekki rétt að hagsmunaaðilar hafi ekki verið upplýstir um málið. „Það hafa auðvitað verið höfð samskipti við hagsmunaaðila m.a. með fundum upp í utanríkisráðuneyti. Það er auðvitað eins og hefur komið fram hjá sjávarútvegsfyrirtækjunum að einstakir hagsmunaaðilar á einstökum sviðum móta ekki utanríkisstefnu heillar þjóðar.“ Nú sé nauðsynlegt að fá nánari útskýringar frá Rússum. „Það hefur komið fram m.a. í samskiptum mínum við sendiherrann (rússneska) í gær að um tímabundnar aðgerðir væri að að ræða. Við þurfum auðvitað að horfa til lengri tíma og hins vegar þurfum við að skoða hér heima með hvaða hætti þetta hefur áhrif á einstak byggðir, einstök fyrirtæki og þjóðarbúið í heild sinni. Því það er margt sem bendir til að þetta geti haft veruleg áhrif á það,“ segir Sigurður Ingi Jóhannsson.
Alþingi Tengdar fréttir Íslensk stjórnvöld harma ákvörðun rússneskra yfirvalda Samkvæmt upplýsingum utanríkisráðuneytisins liggur fyrir að íslenskar vörur verði ekki tollafgreiddar og hætta sé á að vörum verði fargað á landamærunum. 13. ágúst 2015 16:11 Sigurður Ingi fundar með sendiherra Rússlands Farið var yfir stöðuna sem uppi er í samskiptum ríkjanna, vegna ákvörðunar Rússa um að setja innflutningsbann á íslenska matvöru. 13. ágúst 2015 16:04 Þvinganir gætu komið Íslandi verst Rússland hefur sett viðskiptabann á Ísland. Stjórnvöld vinna í að finna út hversu víðtækt bannið er. Fjármálaráðherra útilokar ekki aðgerðir til stuðnings útflutningsfyrirtækjum og segir að það megi hafa efasemdir um það hvort viðskiptaþvinganir skili sér. 14. ágúst 2015 07:00 Óvissa um makrílfarminn Verð á makrílafurðum lækkar enn á heimsmarkaði eftir að Rússar ákváðu innflutningsbann í gær. Þær hlaðast nú upp í frystigeymslum og hætt var við brottför tveggja flutningaskipa með makríl til Rússlands í gær. 14. ágúst 2015 12:36 Íslendingar geta sjálfum sér um kennt Utanríkisráðherra segir að nú reyni á samstöðu bandamanna Íslendinga varðandi hagstæð utanríkisviðskipti. 13. ágúst 2015 19:15 Vilja nýta góð samskipti Ólafs Ragnars og Putin Stjórn Landssambands smábátaeigenda lýsir yfir miklum áhyggjum vegna ákvörðunar Rússa að setja viðskiptabann á vörur frá Íslandi. 13. ágúst 2015 23:22 Sigmundur ræddi við forsætisráðherra Rússa: "Gríðarlegir hagsmunir undir“ Sigmundur Davíð sagður hafa gert ráðherranum grein fyrir því að áhrif viðskiptaþvingana hér á landi væru hlutfallslega meiri en hjá flestum öðrum ríkjum. 14. ágúst 2015 16:33 Gagnrýnir stjórnvöld fyrir skort á samráði Þorsteinn Már Baldvinsson segir stjórnvöld ekki hafa unnið heimavinnuna sína og sagt áhyggjur útflutningsaðila storm í vatnsglasi. 14. ágúst 2015 13:40 Mest lesið Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Erlent „Barnið mitt dó á ykkar vakt“ Innlent „Stutt síðan að þeir voru í aðgerðum og ollu þar miklu tjóni“ Innlent Nemendur gangi ítrekað í skrokk á kennurum Innlent Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Innlent Louvre-safni lokað vegna ráns Erlent „Málið er fast“ Innlent Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Erlent Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Innlent Fleiri fréttir 105 ára boccia meistari í vesturbæ Reykjavíkur Nemendur gangi ítrekað í skrokk á kennurum Nemendur ganga í skrokk á kennurum og kjaradeila enn í hnút Lögregla aðstoðaði við að vísa gestum út af hóteli í 105 Þáttur Trumps gífurlega mikilvægur „Barnið mitt dó á ykkar vakt“ „Málið er fast“ Byggja þarf 5.500 íbúðir á Suðurlandi á næstu 10 árum „Stutt síðan að þeir voru í aðgerðum og ollu þar miklu tjóni“ Verkfallið vonbrigði og grímuklæddir glæpamenn í Louvre Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Sprengisandur: Sigurður Ingi hættir, gervigreindarkapphlaup og vaxtamálið Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Sjá meira
Íslensk stjórnvöld harma ákvörðun rússneskra yfirvalda Samkvæmt upplýsingum utanríkisráðuneytisins liggur fyrir að íslenskar vörur verði ekki tollafgreiddar og hætta sé á að vörum verði fargað á landamærunum. 13. ágúst 2015 16:11
Sigurður Ingi fundar með sendiherra Rússlands Farið var yfir stöðuna sem uppi er í samskiptum ríkjanna, vegna ákvörðunar Rússa um að setja innflutningsbann á íslenska matvöru. 13. ágúst 2015 16:04
Þvinganir gætu komið Íslandi verst Rússland hefur sett viðskiptabann á Ísland. Stjórnvöld vinna í að finna út hversu víðtækt bannið er. Fjármálaráðherra útilokar ekki aðgerðir til stuðnings útflutningsfyrirtækjum og segir að það megi hafa efasemdir um það hvort viðskiptaþvinganir skili sér. 14. ágúst 2015 07:00
Óvissa um makrílfarminn Verð á makrílafurðum lækkar enn á heimsmarkaði eftir að Rússar ákváðu innflutningsbann í gær. Þær hlaðast nú upp í frystigeymslum og hætt var við brottför tveggja flutningaskipa með makríl til Rússlands í gær. 14. ágúst 2015 12:36
Íslendingar geta sjálfum sér um kennt Utanríkisráðherra segir að nú reyni á samstöðu bandamanna Íslendinga varðandi hagstæð utanríkisviðskipti. 13. ágúst 2015 19:15
Vilja nýta góð samskipti Ólafs Ragnars og Putin Stjórn Landssambands smábátaeigenda lýsir yfir miklum áhyggjum vegna ákvörðunar Rússa að setja viðskiptabann á vörur frá Íslandi. 13. ágúst 2015 23:22
Sigmundur ræddi við forsætisráðherra Rússa: "Gríðarlegir hagsmunir undir“ Sigmundur Davíð sagður hafa gert ráðherranum grein fyrir því að áhrif viðskiptaþvingana hér á landi væru hlutfallslega meiri en hjá flestum öðrum ríkjum. 14. ágúst 2015 16:33
Gagnrýnir stjórnvöld fyrir skort á samráði Þorsteinn Már Baldvinsson segir stjórnvöld ekki hafa unnið heimavinnuna sína og sagt áhyggjur útflutningsaðila storm í vatnsglasi. 14. ágúst 2015 13:40