Miðnætursund á ÓL í Ríó 10. ágúst 2015 23:15 Spurning hvað Michael Phelps finnst um þessar nýju tímasetningar? vísir/getty Sundþjálfarar eru brjálaðir yfir tímasetningum á sundkeppninni á ÓL í Ríó næsta sumar. Í fyrsta sinn í sögunni verður boðið upp á miðnætursund. Það munu fara fram úrslitasund sem hefjast eftir miðnætti á staðartíma. Úrslitasundin munu byrja klukkan 22.00 og morgunsundin færast þar af leiðandi til eitt eftir hádegi. Þjálfarar segja þetta vera óábyrgt. Þetta er færsla um fjóra klukkutíma frá því sem sundkappar eru vanir. Þetta er að sjálfsögðu gert til þess að þjónusta sjónvarpsáhorfendur. Þetta hentar mjög vel fyrir Bandaríkjamenn á austurströndinni þar sem Ríó er klukkutíma á undan New York. Ríó er svo fjórum tímum á undan vesturströndinni. Tímasetningin hentar Asíu líka vel þar sem þessi sund verða á morgnana í Asíu. Evrópubúar græða aftur á móti ekkert á þessu. Þessar breyttu tímasetningar munu reyna mikið á þá bestu sem taka þátt í mörgum greinum. Þeir þurfa að fara í viðtöl og svo lyfjapróf ef þeir vinna til verðlauna. Íþróttamennirnir gætu því verið að skríða aftur í Ólympíuþorpið snemma um morgun. Á móti kemur að sundfólk á að fá aðstöðu í Ólympíuþorpinu þar sem minnstar líkur eru á hávaðamengun. Það munu fleiri íþróttamenn lenda í miðnæturleikjum því strandblak, blak og körfubolti verður einnig spilaður fram yfir miðnætti. Ólympíuleikar 2016 í Ríó Sund Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - Víkingur | Fyrsti heimaleikur Eyjamanna Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Sjá meira
Sundþjálfarar eru brjálaðir yfir tímasetningum á sundkeppninni á ÓL í Ríó næsta sumar. Í fyrsta sinn í sögunni verður boðið upp á miðnætursund. Það munu fara fram úrslitasund sem hefjast eftir miðnætti á staðartíma. Úrslitasundin munu byrja klukkan 22.00 og morgunsundin færast þar af leiðandi til eitt eftir hádegi. Þjálfarar segja þetta vera óábyrgt. Þetta er færsla um fjóra klukkutíma frá því sem sundkappar eru vanir. Þetta er að sjálfsögðu gert til þess að þjónusta sjónvarpsáhorfendur. Þetta hentar mjög vel fyrir Bandaríkjamenn á austurströndinni þar sem Ríó er klukkutíma á undan New York. Ríó er svo fjórum tímum á undan vesturströndinni. Tímasetningin hentar Asíu líka vel þar sem þessi sund verða á morgnana í Asíu. Evrópubúar græða aftur á móti ekkert á þessu. Þessar breyttu tímasetningar munu reyna mikið á þá bestu sem taka þátt í mörgum greinum. Þeir þurfa að fara í viðtöl og svo lyfjapróf ef þeir vinna til verðlauna. Íþróttamennirnir gætu því verið að skríða aftur í Ólympíuþorpið snemma um morgun. Á móti kemur að sundfólk á að fá aðstöðu í Ólympíuþorpinu þar sem minnstar líkur eru á hávaðamengun. Það munu fleiri íþróttamenn lenda í miðnæturleikjum því strandblak, blak og körfubolti verður einnig spilaður fram yfir miðnætti.
Ólympíuleikar 2016 í Ríó Sund Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - Víkingur | Fyrsti heimaleikur Eyjamanna Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Sjá meira