Floyd má hafa samband er hann lærir að lesa og reikna 27. ágúst 2015 14:00 Ronda hlær alla leið í bankann þessa dagana. vísir/getty UFC-bardagakonan Ronda Rousey er ekki hætt að láta boxarann Floyd Mayweather heyra það. Hún lét hafa eftir sér á dögunum að hún myndi hafa betur í slag gegn Mayweather þar sem væru engar reglur. Mayweather svaraði henni á þann veg að hún mætti hafa samband er hún halaði inn 300 milljónum dollara á einu kvöldi. „Þetta voru áhugaverð ummæli. Ég er búinn að reikna þetta út miðað við tölurnar úr mínum síðasta bardaga þá er ég launahæsti bardagamaður UFC og ég er kona," sagði Rousey. „Ég held að ég sé með tvisvar eða þrisvar sinnum hærri laun en hann á hverja sekúndu. Þannig að þegar hann lærir að lesa og reikna þá má hann hafa samband," bætti Ronda við grjóthörð. Mayweather fékk 102 þúsund dollara fyrir hverja sekúndu í bardaga sínum gegn Manny Pacquiao. Ef Ronda á að vera með tvisvar eða þrisvar sinnum meira í sínum síðasta bardaga, sem stóð yfir í 34 sekúndur, þá á hún að hafa fengið á milli 7 og 10 milljónir dollara fyrir þann bardaga. MMA Tengdar fréttir Rousey: Hvernig ætli Floyd líði nú? UFC-drottningin Ronda Rousey sendi Floyd Mayweather skýr skilaboð á ESPY-verðlaunahátíðinni í gær. 16. júlí 2015 11:15 Ronda rotaði Correia eftir 34 sekúndur | Myndband Ronda Rousey var ekki lengi að afgreiða Bethe Correia á UFC 190 bardagakvöldinu sem var haldið í Ríó í Brasilíu í nótt. 2. ágúst 2015 13:53 Rousey: Í opnum bardaga myndi ég ganga frá Mayweather Þessi fremsta bardagakona heims segir að í UFC hringnum geti engin manneskja sigrað hana, hvorki einhver maður né kona. 11. ágúst 2015 22:30 Ronda má hringja þegar hún hefur halað inn 40 milljarða á 36 mínútum Floyd Mayweather svarar Rondu Rousey. 7. ágúst 2015 12:30 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Sjá meira
UFC-bardagakonan Ronda Rousey er ekki hætt að láta boxarann Floyd Mayweather heyra það. Hún lét hafa eftir sér á dögunum að hún myndi hafa betur í slag gegn Mayweather þar sem væru engar reglur. Mayweather svaraði henni á þann veg að hún mætti hafa samband er hún halaði inn 300 milljónum dollara á einu kvöldi. „Þetta voru áhugaverð ummæli. Ég er búinn að reikna þetta út miðað við tölurnar úr mínum síðasta bardaga þá er ég launahæsti bardagamaður UFC og ég er kona," sagði Rousey. „Ég held að ég sé með tvisvar eða þrisvar sinnum hærri laun en hann á hverja sekúndu. Þannig að þegar hann lærir að lesa og reikna þá má hann hafa samband," bætti Ronda við grjóthörð. Mayweather fékk 102 þúsund dollara fyrir hverja sekúndu í bardaga sínum gegn Manny Pacquiao. Ef Ronda á að vera með tvisvar eða þrisvar sinnum meira í sínum síðasta bardaga, sem stóð yfir í 34 sekúndur, þá á hún að hafa fengið á milli 7 og 10 milljónir dollara fyrir þann bardaga.
MMA Tengdar fréttir Rousey: Hvernig ætli Floyd líði nú? UFC-drottningin Ronda Rousey sendi Floyd Mayweather skýr skilaboð á ESPY-verðlaunahátíðinni í gær. 16. júlí 2015 11:15 Ronda rotaði Correia eftir 34 sekúndur | Myndband Ronda Rousey var ekki lengi að afgreiða Bethe Correia á UFC 190 bardagakvöldinu sem var haldið í Ríó í Brasilíu í nótt. 2. ágúst 2015 13:53 Rousey: Í opnum bardaga myndi ég ganga frá Mayweather Þessi fremsta bardagakona heims segir að í UFC hringnum geti engin manneskja sigrað hana, hvorki einhver maður né kona. 11. ágúst 2015 22:30 Ronda má hringja þegar hún hefur halað inn 40 milljarða á 36 mínútum Floyd Mayweather svarar Rondu Rousey. 7. ágúst 2015 12:30 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Sjá meira
Rousey: Hvernig ætli Floyd líði nú? UFC-drottningin Ronda Rousey sendi Floyd Mayweather skýr skilaboð á ESPY-verðlaunahátíðinni í gær. 16. júlí 2015 11:15
Ronda rotaði Correia eftir 34 sekúndur | Myndband Ronda Rousey var ekki lengi að afgreiða Bethe Correia á UFC 190 bardagakvöldinu sem var haldið í Ríó í Brasilíu í nótt. 2. ágúst 2015 13:53
Rousey: Í opnum bardaga myndi ég ganga frá Mayweather Þessi fremsta bardagakona heims segir að í UFC hringnum geti engin manneskja sigrað hana, hvorki einhver maður né kona. 11. ágúst 2015 22:30
Ronda má hringja þegar hún hefur halað inn 40 milljarða á 36 mínútum Floyd Mayweather svarar Rondu Rousey. 7. ágúst 2015 12:30