Langar raðir og yfirfullar ruslatunnur í Leifsstöð Stefán Ó. Jónsson skrifar 30. ágúst 2015 23:24 Á myndinni sést glögglega hversu langt röðin nær, niður stigann og á fyrstu hæð byggingarinnar, sem og yfirfullar ruslatunnurnar. Mynd/Hafliði Breiðfjörð Ófögur sjón blasti við mörgum ferðalöngum sem áttu leið um Flugstöð Leifs Eiríkssonar í morgun. Á efri hæð byggingarinnar mátti víða sjá yfirfullar ruslafötur og á tímabili náði röðin í gegnumlýsingartækin allt niður í innritunarsal flugstöðvarinnar. Þrátt fyrir það gekk dagurinn að mestu stórslysalaust fyrir sig ef marka má Guðna Sigurðsson, upplýsingafulltrúa Isavia – sérstaklega ef litið er til þess að um 2600 manns fóru um gegnumlýsingartækin á einni klukkustund þegar mest var. Því hafi ferðalangar, þrátt fyrir þennan mikla fjölda í flugstöðinni, ekki þurft að „bíða nema hálftíma“ þegar örtröðin var hvað mest. Hún hafi þó bitnað töluvert á aðgengi ræstitækna sem ekki gátu tæmt ruslatunnurnar á efri hæðinni og því hafi ruslið tekið að hrúgast upp eins og myndin hér að ofan ber með sér. Það hafi þó einungis verið um stundarsakir meðan greitt var úr mestu ferðamannaflækjunni fyrir hádegi. Guðni segir að alla jafna séu sunnudagar stærstu dagarnir í flugstöðinni. Þá sé fólk ýmist að koma heim úr helgarferðum eða ferðamenn aftur að halda til síns heima úr slíkum ferðum. Þá er ferðamannstraumurinn hvað mestur í júlí og ágúst og hafa síðustu sunnudagar verið álíkar fjölmennir í flugstöðinni. Það er því eflaust ekki úr vegi að leggja leið sína snemma í Leifsstöð vilji ferðamenn sleppa við mestu tafirnar. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Sjá meira
Ófögur sjón blasti við mörgum ferðalöngum sem áttu leið um Flugstöð Leifs Eiríkssonar í morgun. Á efri hæð byggingarinnar mátti víða sjá yfirfullar ruslafötur og á tímabili náði röðin í gegnumlýsingartækin allt niður í innritunarsal flugstöðvarinnar. Þrátt fyrir það gekk dagurinn að mestu stórslysalaust fyrir sig ef marka má Guðna Sigurðsson, upplýsingafulltrúa Isavia – sérstaklega ef litið er til þess að um 2600 manns fóru um gegnumlýsingartækin á einni klukkustund þegar mest var. Því hafi ferðalangar, þrátt fyrir þennan mikla fjölda í flugstöðinni, ekki þurft að „bíða nema hálftíma“ þegar örtröðin var hvað mest. Hún hafi þó bitnað töluvert á aðgengi ræstitækna sem ekki gátu tæmt ruslatunnurnar á efri hæðinni og því hafi ruslið tekið að hrúgast upp eins og myndin hér að ofan ber með sér. Það hafi þó einungis verið um stundarsakir meðan greitt var úr mestu ferðamannaflækjunni fyrir hádegi. Guðni segir að alla jafna séu sunnudagar stærstu dagarnir í flugstöðinni. Þá sé fólk ýmist að koma heim úr helgarferðum eða ferðamenn aftur að halda til síns heima úr slíkum ferðum. Þá er ferðamannstraumurinn hvað mestur í júlí og ágúst og hafa síðustu sunnudagar verið álíkar fjölmennir í flugstöðinni. Það er því eflaust ekki úr vegi að leggja leið sína snemma í Leifsstöð vilji ferðamenn sleppa við mestu tafirnar.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Sjá meira