Demian Maia: Við Gunnar Nelson munum glíma Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. september 2015 09:30 Gunnar Nelson á risastóran bardaga fyrir höndum í desember. vísir/getty Demian Maia hlakkar til bardaga síns gegn Gunnari Nelson, en þeir kapparnir takast á í Las Vegas 12. desember. Sama kvöld berst Conor McGregor um heimsmeistaratitilinn gegn Jose Aldo. UFC reyndi að skipuleggja þennan bardaga á bardagakvöldið í Dyflinni síðar í þessum mánuði en það var ekki hægt. „Ég var með sýkingu sem ég vildi losna alveg við. Ég vildi vera alveg laus við sýkinguna. Maður verður að passa upp á líkamann sinn,“ segir Demian Maia í viðtali við MMAViking.Demian Maia.vísir/gettyBrassinn ber mikla virðingu fyrir Gunnari enda báðir virkilega færir í brasilísku jiu-jitsu og á listanum yfir bestu veltivigtarmenn heims. Gunnar er frábær bardagamaður sem þeir vilja að ég berjist við. Ég mæti þarna 12. desember og þetta verður frábær bardagi,“ segir Maia, en hvernig heldur hann að bardaginn myndi fara ef þeir myndu berjast meira standandi? „Ég get bara ekki svarað því. Hann er með öðruvísi stíl því hann kemur úr karate. Hann hefur sagst vilja glíma við mig þannig ég held að við munum glíma.“ „Ég vonast til að klára hann áður en kemur að dómaraúrskurði en Gunnar er sterkur og kann mikið fyrir sér í BJJ. Það er erfitt að segja til um hvernig þetta fer,“ segir Demian Maia. MMA Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Sjá meira
Demian Maia hlakkar til bardaga síns gegn Gunnari Nelson, en þeir kapparnir takast á í Las Vegas 12. desember. Sama kvöld berst Conor McGregor um heimsmeistaratitilinn gegn Jose Aldo. UFC reyndi að skipuleggja þennan bardaga á bardagakvöldið í Dyflinni síðar í þessum mánuði en það var ekki hægt. „Ég var með sýkingu sem ég vildi losna alveg við. Ég vildi vera alveg laus við sýkinguna. Maður verður að passa upp á líkamann sinn,“ segir Demian Maia í viðtali við MMAViking.Demian Maia.vísir/gettyBrassinn ber mikla virðingu fyrir Gunnari enda báðir virkilega færir í brasilísku jiu-jitsu og á listanum yfir bestu veltivigtarmenn heims. Gunnar er frábær bardagamaður sem þeir vilja að ég berjist við. Ég mæti þarna 12. desember og þetta verður frábær bardagi,“ segir Maia, en hvernig heldur hann að bardaginn myndi fara ef þeir myndu berjast meira standandi? „Ég get bara ekki svarað því. Hann er með öðruvísi stíl því hann kemur úr karate. Hann hefur sagst vilja glíma við mig þannig ég held að við munum glíma.“ „Ég vonast til að klára hann áður en kemur að dómaraúrskurði en Gunnar er sterkur og kann mikið fyrir sér í BJJ. Það er erfitt að segja til um hvernig þetta fer,“ segir Demian Maia.
MMA Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni