Strákarnir fengu sér dýrustu klippingu sem Rúrik hefur heyrt um Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. september 2015 11:30 Rúrik á æfingu í Amsterdam á þriðjudaginn. Vísir/Valli Landsliðsmaðurinn Rúrik Gíslason er þekktur fyrir að vera með hlutina á hreinu þegar kemur að vera snyrtilegur, vel til fara og ekki síst vel klipptur og greiddur. Við fengum Rúrik til þess að leggja sitt mat á klippinguna sem Kolbeinn Sigþórsson, Jóhann Berg Guðmundsson og Alfreð Finnbogason skelltu sér í í fyrrakvöld. „Jói þarf náttúrulega að láta klippa sig á tveggja daga fresti með þennan hjálm sem hann er með,“ segir Rúrik í léttu spjalli við blaðamann í gær. Eins og Vísir greindi frá í gær mætti rakari á hótel strákanna í gærkvöldi og klippti fyrrnefnda leikmenn. „Þetta var einhver svaka tappi sem Kolli reddaði. Ég held að þetta hafi verið dýrasta klippingin sem ég hef heyrt um,“ segir Rúrik. Hann upplýsir að klippingin hafi átt að kosta 150 evrur eða tæpar 23 þúsund krónur. Strákarnir hafi fengið afslátt, 50 evrur var lokaverðið. „Ég sé ekki neinn mun á þessu og á hinni almennu rakarastofu,“ segir Rúrik og hlær. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Raggi sammála Lars: Segir Jóa Berg ábyrgan fyrir tónlistinni hræðilegu "Ef ég settist niður og gerði playlista yrði það pottþétt betra en það sem er í gangi núna.“ 2. september 2015 20:45 Alfreð, Jói Berg og Kolli fengu góðan gest á hótelið Okkar menn verða glæsilegir á vellinum annað kvöld eftir að Hanni Hanna kíkti í heimsókn. 2. september 2015 15:00 Hannes Þór skrifar handrit að hrollvekju Landsliðsmarkvörður Íslands ætlar sér stóra hluti í kvikmyndagerð að loknum knattspyrnuferlinum. 2. september 2015 18:15 Sjáðu fyrstu stikluna úr heimildarmynd Sölva um íslenska landsliðið | Myndband Sölvi Tryggvason birti í dag fyrstu stikluna úr heimildarmynd sinni um undankeppni EM 2016 2. september 2015 17:05 Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Fleiri fréttir Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Aldrei borgað meira fyrir fótboltakonur en á síðasta ári Veðjaði 403 sinnum á leiki í eigin deild Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Lærisveinar Solskjær úr leik Rauðu djöflarnir áfram taplausir Eggert Aron kom inn af bekknum í tapi gegn Tottenham Orri Steinn nýtti tækifærið Hlín til liðs við Leicester City Sjá meira
Landsliðsmaðurinn Rúrik Gíslason er þekktur fyrir að vera með hlutina á hreinu þegar kemur að vera snyrtilegur, vel til fara og ekki síst vel klipptur og greiddur. Við fengum Rúrik til þess að leggja sitt mat á klippinguna sem Kolbeinn Sigþórsson, Jóhann Berg Guðmundsson og Alfreð Finnbogason skelltu sér í í fyrrakvöld. „Jói þarf náttúrulega að láta klippa sig á tveggja daga fresti með þennan hjálm sem hann er með,“ segir Rúrik í léttu spjalli við blaðamann í gær. Eins og Vísir greindi frá í gær mætti rakari á hótel strákanna í gærkvöldi og klippti fyrrnefnda leikmenn. „Þetta var einhver svaka tappi sem Kolli reddaði. Ég held að þetta hafi verið dýrasta klippingin sem ég hef heyrt um,“ segir Rúrik. Hann upplýsir að klippingin hafi átt að kosta 150 evrur eða tæpar 23 þúsund krónur. Strákarnir hafi fengið afslátt, 50 evrur var lokaverðið. „Ég sé ekki neinn mun á þessu og á hinni almennu rakarastofu,“ segir Rúrik og hlær.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Raggi sammála Lars: Segir Jóa Berg ábyrgan fyrir tónlistinni hræðilegu "Ef ég settist niður og gerði playlista yrði það pottþétt betra en það sem er í gangi núna.“ 2. september 2015 20:45 Alfreð, Jói Berg og Kolli fengu góðan gest á hótelið Okkar menn verða glæsilegir á vellinum annað kvöld eftir að Hanni Hanna kíkti í heimsókn. 2. september 2015 15:00 Hannes Þór skrifar handrit að hrollvekju Landsliðsmarkvörður Íslands ætlar sér stóra hluti í kvikmyndagerð að loknum knattspyrnuferlinum. 2. september 2015 18:15 Sjáðu fyrstu stikluna úr heimildarmynd Sölva um íslenska landsliðið | Myndband Sölvi Tryggvason birti í dag fyrstu stikluna úr heimildarmynd sinni um undankeppni EM 2016 2. september 2015 17:05 Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Fleiri fréttir Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Aldrei borgað meira fyrir fótboltakonur en á síðasta ári Veðjaði 403 sinnum á leiki í eigin deild Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Lærisveinar Solskjær úr leik Rauðu djöflarnir áfram taplausir Eggert Aron kom inn af bekknum í tapi gegn Tottenham Orri Steinn nýtti tækifærið Hlín til liðs við Leicester City Sjá meira
Raggi sammála Lars: Segir Jóa Berg ábyrgan fyrir tónlistinni hræðilegu "Ef ég settist niður og gerði playlista yrði það pottþétt betra en það sem er í gangi núna.“ 2. september 2015 20:45
Alfreð, Jói Berg og Kolli fengu góðan gest á hótelið Okkar menn verða glæsilegir á vellinum annað kvöld eftir að Hanni Hanna kíkti í heimsókn. 2. september 2015 15:00
Hannes Þór skrifar handrit að hrollvekju Landsliðsmarkvörður Íslands ætlar sér stóra hluti í kvikmyndagerð að loknum knattspyrnuferlinum. 2. september 2015 18:15
Sjáðu fyrstu stikluna úr heimildarmynd Sölva um íslenska landsliðið | Myndband Sölvi Tryggvason birti í dag fyrstu stikluna úr heimildarmynd sinni um undankeppni EM 2016 2. september 2015 17:05