Ákall til aðalritara Sameinuðu þjóðanna Elsa Benediktsdóttir skrifar 14. september 2015 11:33 Fyrir nokkrum dögum fór undirrituð í gang verkefni á vef Avaaz.org sem varðar frið í heiminum. Verið er að leggja til að aðalritari Sameinuðu þjóðanna kalli ráðamenn heimsins saman til að finna leiðir til að skapa varanlegan frið í heiminum. Bréfið til aðalritarans er á síðu Avaaz.org og er þar á ensku. Þeir sem eru sammála þessari leið geta stutt með undirskrift og vonandi vakið athygli sem flestra á verkefninu hérlendi og erlendis. Hér fyrir neðan er bréfið á íslensku og neðan við það er svo slóðin inn á verkefnið:Til aðalritara sameinuðu þjóðanna Við íbúar heimsins höfum með vaxandi hryllingi horft á óteljandi sorgarsögur og harmleiki í hverju landinu á fætur öðru – afleiðingar vitfirrta stríða. Það er staðreynd , sem Sameinuðu þjóðirnar hafa undirstrikað, að hvort sem stríð vinnast eða tapast eru það að stórum hluta konur og börn sem eru saklaus fórnarlömb þeirra og eru þjáningar þeirra á þessari stundu óbærilegar. Sá tími er kominn að við, íbúar heimsins, viljum ekki lengur umbera stríð og ógæfusamar afleiðingar þeirra. Við getum ekki lengur þagað þunnu hljóði. Stríð hafa aldrei og munu aldrei leysa vanda eða ósætti. Ofbeldi fæðir af sér ofbeldi. Það hefði átt að lærast fyrir löngu. Við íbúar heimsins sendum ákall frá dýpstu hjartarótum til Sameinuðu þjóðanna um, að þær boði leiðtoga allra þjóða til tímamóta fundar, sem hafi það að markmiði að finna á einlægan og fordómalausan hátt leiðir til að skapa varanlegan frið á jörðu. Við fullvissum Sameinuðu þjóðirnar um, að gerð slíks friðarsamkomulags, sem tryggt yrði með alþjóðlegum lögum og styrkt vegna vilja allra ríkisstjórna til að fara eftir því, mun fá tafarlaust fullan stuðning okkar. Verum sú kynslóð sem endanlega gerir þær breytingar sem kynslóðir seinni tíma munu álíta markverðastar í sögu mannsins, breytingar sem munu gefa hverju barni sem fæðist í framtíðinni von um að alast upp í öruggum og friðsömum heimi.Slóðin inn á verkefnið Elsa Benediktsdóttir (elsaben@vortex.is) Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Lífsstílslæknar og samsæriskenningar um mettaða fitu Guðrún Nanna Egilsdóttir,Thor Aspelund,Jóhanna E. Torfadóttir Skoðun Rétt tímasetning skiptir öllu máli Ole Anton Bieltvedt Skoðun Sjálfræðissvipting þjóðar Ægir Örn Arnarson Skoðun Upplýsingaóreiða og rannsóknir á mettaðri fitu Hópur lækna Skoðun Emma Lazarus og Frelsisstyttan Atli Harðarson Skoðun Rangfeðranir Sævar Þór Jónsson Skoðun Valkyrjur: Ekki falla á prófinu! Gunnar Hólmsteinn Ársælsson Skoðun 13,5 milljónir Sigurður Freyr Sigurðarson Skoðun Viðhorf Leifur Helgi Konráðsson Skoðun Kóngar vímuefnaheimsins Lára G. Sigurðardóttir Skoðun Skoðun Skoðun Viðhorf Leifur Helgi Konráðsson skrifar Skoðun Emma Lazarus og Frelsisstyttan Atli Harðarson skrifar Skoðun Rétt tímasetning skiptir öllu máli Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Lífsstílslæknar og samsæriskenningar um mettaða fitu Guðrún Nanna Egilsdóttir,Thor Aspelund,Jóhanna E. Torfadóttir skrifar Skoðun Sjálfræðissvipting þjóðar Ægir Örn Arnarson skrifar Skoðun Rangfeðranir Sævar Þór Jónsson skrifar Skoðun Valkyrjur: Ekki falla á prófinu! Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Hvammsvirkjun og meintur orkuskortur Ólafur Páll Jónsson skrifar Skoðun 13,5 milljónir Sigurður Freyr Sigurðarson skrifar Skoðun Að vera léttvægur fundinn Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Fögnum vopnahléi og krefjumst varanlegs friðar Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Er heimurinn á leið til helvítis? Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Vinnum í lausnum Edda Sif Pind Aradóttir skrifar Skoðun Blað brotið í húsnæðismálum: VR Blær afhendir sínar fyrstu íbúðir Halla Gunnarsdóttir,Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun Frelsi til sölu Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Loftmengun yfir áramótin og mikilvægi inniloftsgæða allt árið Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir,Árna Benediktsdóttir skrifar Skoðun Leikskólakerfið á krossgötum: Gæði eða hraði? Svava Björg Mörk skrifar Skoðun Hvað með það þótt sérfræðingar að sunnan fari í verkfall? Silja Bára Ómarsdóttir skrifar Skoðun Svar við „Upplýsingaóreiða og rannsóknir á mettaðri fitu“ Rajan Parrikar skrifar Skoðun Dýr eiga skilið samúð og umhyggju Anna Berg Samúelsdóttir skrifar Skoðun Upplýsingaóreiða og rannsóknir á mettaðri fitu Hópur lækna skrifar Skoðun Gervigreind og markþjálfun: Samvinna eða samkeppni? Ásta Guðrún Guðbrandsdóttir skrifar Skoðun Bjarni Ben í þátíð Guðmundur Einarsson skrifar Skoðun Ísland og stórveldin Reynir Böðvarsson skrifar Skoðun Brjóstakrabbamein – náum enn meiri árangri með stóraukinni þátttöku í skimun Halla Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Ósvífin olíugjöld kynda undir verðbólgu Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Eru skattar og gjöld verðmætasköpun? Bjarnheiður Hallsdóttir skrifar Skoðun Hvað er græni veggurinn að reyna að segja okkur? Bjarki Gunnar Halldórsson skrifar Skoðun Sorg barna - Sektarkennd og samviskubit Matthildur Bjarnadóttir skrifar Skoðun Í leikskóla er gaman – þegar það má mæta Valentina Tinganelli,Eyjólfur Sigurjónsson,Elísabet Erlendsdóttir,Sigrún Torfadóttir,Daniel Karlsson,Særún Ósk Böðvarsdóttir,Anna Margrét Arthúrsdóttir,,Una Guðmundsdóttir skrifar Sjá meira
Fyrir nokkrum dögum fór undirrituð í gang verkefni á vef Avaaz.org sem varðar frið í heiminum. Verið er að leggja til að aðalritari Sameinuðu þjóðanna kalli ráðamenn heimsins saman til að finna leiðir til að skapa varanlegan frið í heiminum. Bréfið til aðalritarans er á síðu Avaaz.org og er þar á ensku. Þeir sem eru sammála þessari leið geta stutt með undirskrift og vonandi vakið athygli sem flestra á verkefninu hérlendi og erlendis. Hér fyrir neðan er bréfið á íslensku og neðan við það er svo slóðin inn á verkefnið:Til aðalritara sameinuðu þjóðanna Við íbúar heimsins höfum með vaxandi hryllingi horft á óteljandi sorgarsögur og harmleiki í hverju landinu á fætur öðru – afleiðingar vitfirrta stríða. Það er staðreynd , sem Sameinuðu þjóðirnar hafa undirstrikað, að hvort sem stríð vinnast eða tapast eru það að stórum hluta konur og börn sem eru saklaus fórnarlömb þeirra og eru þjáningar þeirra á þessari stundu óbærilegar. Sá tími er kominn að við, íbúar heimsins, viljum ekki lengur umbera stríð og ógæfusamar afleiðingar þeirra. Við getum ekki lengur þagað þunnu hljóði. Stríð hafa aldrei og munu aldrei leysa vanda eða ósætti. Ofbeldi fæðir af sér ofbeldi. Það hefði átt að lærast fyrir löngu. Við íbúar heimsins sendum ákall frá dýpstu hjartarótum til Sameinuðu þjóðanna um, að þær boði leiðtoga allra þjóða til tímamóta fundar, sem hafi það að markmiði að finna á einlægan og fordómalausan hátt leiðir til að skapa varanlegan frið á jörðu. Við fullvissum Sameinuðu þjóðirnar um, að gerð slíks friðarsamkomulags, sem tryggt yrði með alþjóðlegum lögum og styrkt vegna vilja allra ríkisstjórna til að fara eftir því, mun fá tafarlaust fullan stuðning okkar. Verum sú kynslóð sem endanlega gerir þær breytingar sem kynslóðir seinni tíma munu álíta markverðastar í sögu mannsins, breytingar sem munu gefa hverju barni sem fæðist í framtíðinni von um að alast upp í öruggum og friðsömum heimi.Slóðin inn á verkefnið Elsa Benediktsdóttir (elsaben@vortex.is)
Lífsstílslæknar og samsæriskenningar um mettaða fitu Guðrún Nanna Egilsdóttir,Thor Aspelund,Jóhanna E. Torfadóttir Skoðun
Skoðun Lífsstílslæknar og samsæriskenningar um mettaða fitu Guðrún Nanna Egilsdóttir,Thor Aspelund,Jóhanna E. Torfadóttir skrifar
Skoðun Fögnum vopnahléi og krefjumst varanlegs friðar Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar
Skoðun Blað brotið í húsnæðismálum: VR Blær afhendir sínar fyrstu íbúðir Halla Gunnarsdóttir,Ragnar Þór Ingólfsson skrifar
Skoðun Loftmengun yfir áramótin og mikilvægi inniloftsgæða allt árið Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir,Árna Benediktsdóttir skrifar
Skoðun Brjóstakrabbamein – náum enn meiri árangri með stóraukinni þátttöku í skimun Halla Þorvaldsdóttir skrifar
Skoðun Í leikskóla er gaman – þegar það má mæta Valentina Tinganelli,Eyjólfur Sigurjónsson,Elísabet Erlendsdóttir,Sigrún Torfadóttir,Daniel Karlsson,Særún Ósk Böðvarsdóttir,Anna Margrét Arthúrsdóttir,,Una Guðmundsdóttir skrifar
Lífsstílslæknar og samsæriskenningar um mettaða fitu Guðrún Nanna Egilsdóttir,Thor Aspelund,Jóhanna E. Torfadóttir Skoðun