Ákall til aðalritara Sameinuðu þjóðanna Elsa Benediktsdóttir skrifar 14. september 2015 11:33 Fyrir nokkrum dögum fór undirrituð í gang verkefni á vef Avaaz.org sem varðar frið í heiminum. Verið er að leggja til að aðalritari Sameinuðu þjóðanna kalli ráðamenn heimsins saman til að finna leiðir til að skapa varanlegan frið í heiminum. Bréfið til aðalritarans er á síðu Avaaz.org og er þar á ensku. Þeir sem eru sammála þessari leið geta stutt með undirskrift og vonandi vakið athygli sem flestra á verkefninu hérlendi og erlendis. Hér fyrir neðan er bréfið á íslensku og neðan við það er svo slóðin inn á verkefnið:Til aðalritara sameinuðu þjóðanna Við íbúar heimsins höfum með vaxandi hryllingi horft á óteljandi sorgarsögur og harmleiki í hverju landinu á fætur öðru – afleiðingar vitfirrta stríða. Það er staðreynd , sem Sameinuðu þjóðirnar hafa undirstrikað, að hvort sem stríð vinnast eða tapast eru það að stórum hluta konur og börn sem eru saklaus fórnarlömb þeirra og eru þjáningar þeirra á þessari stundu óbærilegar. Sá tími er kominn að við, íbúar heimsins, viljum ekki lengur umbera stríð og ógæfusamar afleiðingar þeirra. Við getum ekki lengur þagað þunnu hljóði. Stríð hafa aldrei og munu aldrei leysa vanda eða ósætti. Ofbeldi fæðir af sér ofbeldi. Það hefði átt að lærast fyrir löngu. Við íbúar heimsins sendum ákall frá dýpstu hjartarótum til Sameinuðu þjóðanna um, að þær boði leiðtoga allra þjóða til tímamóta fundar, sem hafi það að markmiði að finna á einlægan og fordómalausan hátt leiðir til að skapa varanlegan frið á jörðu. Við fullvissum Sameinuðu þjóðirnar um, að gerð slíks friðarsamkomulags, sem tryggt yrði með alþjóðlegum lögum og styrkt vegna vilja allra ríkisstjórna til að fara eftir því, mun fá tafarlaust fullan stuðning okkar. Verum sú kynslóð sem endanlega gerir þær breytingar sem kynslóðir seinni tíma munu álíta markverðastar í sögu mannsins, breytingar sem munu gefa hverju barni sem fæðist í framtíðinni von um að alast upp í öruggum og friðsömum heimi.Slóðin inn á verkefnið Elsa Benediktsdóttir (elsaben@vortex.is) Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Síðasti naglinn í líkkistuna? Ragnheiður Stephensen Skoðun Mýtan um óumflýjanlegan rússneskan sigur Erlingur Erlingsson Skoðun Börn í vanda Ebba Margrét Magnúsdóttir Skoðun Opið bréf til Jóns Björns Hákonarsonar Fjóla Margrét Hrafnkelsdóttir,Guðrún Ásta Friðbertsdóttir,Karen Ragnarsdóttir,Lísa Lotta Björnsdóttir Skoðun Magnús Karl verður rektor fyrir okkur öll Guðjón Reykdal Óskarsson Skoðun Af töppum Einar Bárðarson Skoðun Hinir mannlegu englar Landspítalans Sveinn Hjörtur Guðfinnsson Skoðun Mannauður er lykilfjárfesting sveitarfélaga Álfhildur Leifsdóttir Skoðun Opið bréf til Einars Þorsteinssonar og Hildar Björnsdóttur - Hafið þið enga sómakennd? Linda Ósk Sigurðardóttir Skoðun Við höfum tækifæri, sjálfstæðismenn! Kristín Linda Jónsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Karlveldið hefur enn ansi mörg andlit Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Stjórnarskráin Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun „Þetta er atriðið þar sem þið takið til fótanna…” Marta Wieczorek skrifar Skoðun Barátta hafnarverkamanna: Leiðin að viðurkenningu sem samningsaðili Sverrir Fannberg Júlíusson skrifar Skoðun Börn í vanda Ebba Margrét Magnúsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til Jóns Björns Hákonarsonar Fjóla Margrét Hrafnkelsdóttir,Guðrún Ásta Friðbertsdóttir,Karen Ragnarsdóttir,Lísa Lotta Björnsdóttir skrifar Skoðun Mýtan um óumflýjanlegan rússneskan sigur Erlingur Erlingsson skrifar Skoðun Hinir mannlegu englar Landspítalans Sveinn Hjörtur Guðfinnsson skrifar Skoðun Magnús Karl verður rektor fyrir okkur öll Guðjón Reykdal Óskarsson skrifar Skoðun Leiðtoga- og stjórnendavandi: Af hverju meðalmennska í stjórnun skaðar skipulagsheildir og hvernig á að bæta úr? Berglind Björk Hreinsdóttir skrifar Skoðun Stöndum vörð um akademískt frelsi Björn Þorsteinsson skrifar Skoðun Samræmd próf jafna stöðuna Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun VR og við sem erum miðaldra Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Áslaug Arna - minn formaður Katrín Atladóttir skrifar Skoðun Mannauður er lykilfjárfesting sveitarfélaga Álfhildur Leifsdóttir skrifar Skoðun Vandi Háskóla Íslands og lausnir – II – ákvörðun launa Pétur Henry Petersen skrifar Skoðun Djarfar áherslur – sterkara VR Þorsteinn Skúli Sveinsson skrifar Skoðun Við höfum tækifæri, sjálfstæðismenn! Kristín Linda Jónsdóttir skrifar Skoðun Gervigreind í læknisfræði: Nýjustu tækniframfarirnar sem gætu bjargað mannslífum Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Síðasti naglinn í líkkistuna? Ragnheiður Stephensen skrifar Skoðun Af töppum Einar Bárðarson skrifar Skoðun Plasttappamálið og skrækjandi þingmenn Birgir Dýrfjörð skrifar Skoðun Áfastur plasttappi lýðræðisins? Ingunn Björnsdóttir skrifar Skoðun Stétt með stétt? Helgi Áss Grétarsson skrifar Skoðun Áfram kennarar! Kristbjörg Þórisdóttir,Bragi Reynir Sæmundsson skrifar Skoðun Landshornalýðurinn á Hálsunum Hákon Gunnarsson skrifar Skoðun Minni kvenna - lofræða gervigreindar til hinnar íslensku konu Steinar Birgisson skrifar Skoðun Forvarnarsamtök óska skýringa á seinagangi Árni Einarsson skrifar Skoðun Hugleiðing á konudag Sigurður Ingi Arnars Unuson skrifar Skoðun Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir til formanns Sjálfstæðisflokksins -Kraftur nýrra tíma Svanur Guðmundsson skrifar Sjá meira
Fyrir nokkrum dögum fór undirrituð í gang verkefni á vef Avaaz.org sem varðar frið í heiminum. Verið er að leggja til að aðalritari Sameinuðu þjóðanna kalli ráðamenn heimsins saman til að finna leiðir til að skapa varanlegan frið í heiminum. Bréfið til aðalritarans er á síðu Avaaz.org og er þar á ensku. Þeir sem eru sammála þessari leið geta stutt með undirskrift og vonandi vakið athygli sem flestra á verkefninu hérlendi og erlendis. Hér fyrir neðan er bréfið á íslensku og neðan við það er svo slóðin inn á verkefnið:Til aðalritara sameinuðu þjóðanna Við íbúar heimsins höfum með vaxandi hryllingi horft á óteljandi sorgarsögur og harmleiki í hverju landinu á fætur öðru – afleiðingar vitfirrta stríða. Það er staðreynd , sem Sameinuðu þjóðirnar hafa undirstrikað, að hvort sem stríð vinnast eða tapast eru það að stórum hluta konur og börn sem eru saklaus fórnarlömb þeirra og eru þjáningar þeirra á þessari stundu óbærilegar. Sá tími er kominn að við, íbúar heimsins, viljum ekki lengur umbera stríð og ógæfusamar afleiðingar þeirra. Við getum ekki lengur þagað þunnu hljóði. Stríð hafa aldrei og munu aldrei leysa vanda eða ósætti. Ofbeldi fæðir af sér ofbeldi. Það hefði átt að lærast fyrir löngu. Við íbúar heimsins sendum ákall frá dýpstu hjartarótum til Sameinuðu þjóðanna um, að þær boði leiðtoga allra þjóða til tímamóta fundar, sem hafi það að markmiði að finna á einlægan og fordómalausan hátt leiðir til að skapa varanlegan frið á jörðu. Við fullvissum Sameinuðu þjóðirnar um, að gerð slíks friðarsamkomulags, sem tryggt yrði með alþjóðlegum lögum og styrkt vegna vilja allra ríkisstjórna til að fara eftir því, mun fá tafarlaust fullan stuðning okkar. Verum sú kynslóð sem endanlega gerir þær breytingar sem kynslóðir seinni tíma munu álíta markverðastar í sögu mannsins, breytingar sem munu gefa hverju barni sem fæðist í framtíðinni von um að alast upp í öruggum og friðsömum heimi.Slóðin inn á verkefnið Elsa Benediktsdóttir (elsaben@vortex.is)
Opið bréf til Jóns Björns Hákonarsonar Fjóla Margrét Hrafnkelsdóttir,Guðrún Ásta Friðbertsdóttir,Karen Ragnarsdóttir,Lísa Lotta Björnsdóttir Skoðun
Opið bréf til Einars Þorsteinssonar og Hildar Björnsdóttur - Hafið þið enga sómakennd? Linda Ósk Sigurðardóttir Skoðun
Skoðun Barátta hafnarverkamanna: Leiðin að viðurkenningu sem samningsaðili Sverrir Fannberg Júlíusson skrifar
Skoðun Opið bréf til Jóns Björns Hákonarsonar Fjóla Margrét Hrafnkelsdóttir,Guðrún Ásta Friðbertsdóttir,Karen Ragnarsdóttir,Lísa Lotta Björnsdóttir skrifar
Skoðun Leiðtoga- og stjórnendavandi: Af hverju meðalmennska í stjórnun skaðar skipulagsheildir og hvernig á að bæta úr? Berglind Björk Hreinsdóttir skrifar
Skoðun Gervigreind í læknisfræði: Nýjustu tækniframfarirnar sem gætu bjargað mannslífum Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir til formanns Sjálfstæðisflokksins -Kraftur nýrra tíma Svanur Guðmundsson skrifar
Opið bréf til Jóns Björns Hákonarsonar Fjóla Margrét Hrafnkelsdóttir,Guðrún Ásta Friðbertsdóttir,Karen Ragnarsdóttir,Lísa Lotta Björnsdóttir Skoðun
Opið bréf til Einars Þorsteinssonar og Hildar Björnsdóttur - Hafið þið enga sómakennd? Linda Ósk Sigurðardóttir Skoðun